Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. OKTÓBER 2001 Í dag varð ég átta ára. Mamma mín gaf mér silkikjól og flott rósrauð sólgleraugu. Pabbi minn er langt í burtu að fljúga með matarpakka handa fátæka fólkinu. Það er mjög hættulegt. Ég bið fyrir pabba mínum. Í dag varð ég átta ára. Mamma mín gaf mér blæju, kolsvarta þykka andlitsblæju. Pabbi minn er fyrir utan tjaldið að bíða eftir fljúgandi pökkum. handa okkur fátæka fólkinu Það er mjög hættulegt Ég bið fyrir pabba mínum. Edda Magnúsdóttir Höfundur er teiknari. Átta ára

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.