Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. OKTÓBER 2001 Í dag varð ég átta ára. Mamma mín gaf mér silkikjól og flott rósrauð sólgleraugu. Pabbi minn er langt í burtu að fljúga með matarpakka handa fátæka fólkinu. Það er mjög hættulegt. Ég bið fyrir pabba mínum. Í dag varð ég átta ára. Mamma mín gaf mér blæju, kolsvarta þykka andlitsblæju. Pabbi minn er fyrir utan tjaldið að bíða eftir fljúgandi pökkum. handa okkur fátæka fólkinu Það er mjög hættulegt Ég bið fyrir pabba mínum. Edda Magnúsdóttir Höfundur er teiknari. Átta ára

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.