Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. DESEMBER 2001 Englabörnin styrkan staf við styðja er krjúpa börnin smá og Guð sinn biðja leiddu mig um veginn varðan ljósum ég bið þig Guð minn, frið um heimsbyggð kjósum Æ Guð minn vak og stríði láttu linna og börnum heims í volæðinu sinna byssur rymja, í sakleysinu falla börn þín smá er óttaslegin kalla. Trúardeilur manna lát ei valda deilum um þitt ljós í hatri kalda Guð minn einn og sami öllum vertu í hjarta sérhvers barns þíns ljósið sértu. Nú jólin enn og aftur öll við höldum en eymd þó líða víða á degi köldum börn er hvergi höfði eiga að halla ó Guð minn! ljós þitt lýsi yfir alla. MATTHÍAS HENRIKSEN Höfundur starfar sem umsjónarmaður hjá Háskólanum á Akureyri. ENGLABÖRN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.