Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. DESEMBER 2001 Englabörnin styrkan staf við styðja er krjúpa börnin smá og Guð sinn biðja leiddu mig um veginn varðan ljósum ég bið þig Guð minn, frið um heimsbyggð kjósum Æ Guð minn vak og stríði láttu linna og börnum heims í volæðinu sinna byssur rymja, í sakleysinu falla börn þín smá er óttaslegin kalla. Trúardeilur manna lát ei valda deilum um þitt ljós í hatri kalda Guð minn einn og sami öllum vertu í hjarta sérhvers barns þíns ljósið sértu. Nú jólin enn og aftur öll við höldum en eymd þó líða víða á degi köldum börn er hvergi höfði eiga að halla ó Guð minn! ljós þitt lýsi yfir alla. MATTHÍAS HENRIKSEN Höfundur starfar sem umsjónarmaður hjá Háskólanum á Akureyri. ENGLABÖRN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.