Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 23. MARS 2002 Hátt snarbratt fjall með hvassar brúnir gekk fram milli tveggja fjarða fyrir austan Gunni og Sigga bjuggu öðrum megin en Siggi og Gunna hinum megin Í raun voru þau grannar þar sem örstutt var milli bústaða þeirra þekktust þó nánast ekki neitt Ókleift fjallið var á milli. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Höfundur býr í Borgarnesi. FJALLIÐ ÓKLEIFA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.