Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 19. OKTÓBER 2002 Hallar sumri, hausta tekur, húmið tekur völd. Hljóðar nætur huga vekur hamingjunnar kvöld. Kvöldsins roði kveikir bál, kyrrðin landið vefur. Lífgar andann, litar sál, lífsins neista gefur. GEIR THORSTEINSSON Höfundur býr í Reykjavík. HAUSTIÐ KEMUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.