Pressan - 30.09.1988, Blaðsíða 11

Pressan - 30.09.1988, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. september 1988 11 I vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: Verö með söluskatti: Kr. 5.680.- (fyrir utan efniskostnað) FZl BÍLABORG H.F. r J FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99 Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. \ Loftsía athuguð og hreinsuð, endurnýjuð / ef með barf. ^ Viftureim athuguð og stillt. } Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. ^ Frostþol mælt. ^ Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. ) Þurrkublöð athuguð. k Silikon sett á þéttikanta hurða og far- / angursgeymslu. | Ljós stillt. ) Hurðalamir stilltar. ) Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Veist þú! Að við bjóðum upp á landsins mesta úrval af galleríplakötum? ?h... /??.;. NCWVORK NEWVORK Laugavegi 33 2. hæð sími 19820 AUGLÝSING UM INNLAUSNAFiVERÐ VERÐTRYGGÐFIA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓEJS FLOKKUR 1980- 2. fl. 1981- 2. fl. 1982- 2. fl. INNLAUSNARTÍMABIL 25.10.88- 25.10.89 15.10.88- 15.10.89 01.10.88-01.10.89 INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 kr. 1.532,53 kr. 959,71 kr. 658,94 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, september 1988 SEÐLABANKIÍSLANDS Námskeið til undirbúnings meiraprófs verða haldin í Reykjavík og annars staðar á landinu, þar sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist bifreiðaeftirlitinu fyrir 14. október nk. Bifreiðaeftirlit ríkisins , - bifreiðastjóranámskeiðin, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík, sími 685866.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.