Pressan - 19.10.1989, Blaðsíða 16

Pressan - 19.10.1989, Blaðsíða 16
16 i r <-'< r i i Fimmtudagur 19. okt. 1989 Fimmtudagur 19. okt. 1989 r r '17 / V v VERTU ÓSPAR Á KOSSA Það er yndislegt að kyssa, vegna þess að koss. . • — er einvörðungu fyrir þig, en þó fyrir alla. — segir allt með vörunum, án þess að segja orð. — kemur í veg fyrir að munn- urinn sé fylltur af mat, sígar- ettureyk og alls kyns óholl- ustu. — færir roða í kinnarnar og líf 1 kroppinn. — er manneskjulegur morgun- glaðningur. — er ókeypis og skattfrjáls, þó hann sé mikils virði. — er algjört einkamál, þó þú sért á almannafæri. Þegar púritanornir vorv allsrúðandi & vesturstrond Bandaríkjspna múttu menn okki kyssn eiginkonur sínnr ú sunnudögum. Síðan heffur murgt breyst. . . Það er vísindulogu sannað nð innilegur koss örvnr myndun úkveðinna ensímu í gðmnum. VN Ma^ S °f°' Ó0'n Böí0 „ tt°n°r' K°,laí, WsS° \oaur’ n V0', WsS° sia'd0 KpnmrWsS° Kar' Samkvœmt ffréttum ffrú TASS er sovðskum ffótboltaköppum bunnnð moð lögum nð kyssust úti 6 vellinum. Mússolíní reyndi ú sínum tímu nð bnnnn ítölum nð kyssnst ú ulmunnuffœri. Hnnn Iðt iúrnbrnutnrstöðvar þð vorn undnnþognnr þessu úkvœði, svo hormonnirnir gœtu kysst konur sínur og kœrustur í kvoð|uskyni, þegnr þoir lögðu nff stuð til vígstöðvunnu. Þetta vurð nuðvituð til þess nð |úrnbrautarstöðvar landsins ffylltust off ústfföngnu ffðlki í ffoðmlögum. NYTT OG BETRA Samantekt: Jónína Leósdóttir Teikningar: úr bókinni „Kys hinanderí' gerdar af Nikoline Werdelin Koss hljómar eins og þogar kýr tekur löppina upp úr mykjukiessu. ív>. KYSSIRÐU VEL? Hvernig er aö kyssa þig? Veistu það ekki? Þá skaltu leggja fyrir sjálfa/n þig þetta djúphugsaða sálfræðipróf. 1. Varirnar a. Þú kyssir hörku meö af strekktar varir. b. Þú kyssir með munninn í stút. c. Þegar þú kyssir eru varir þínar mjúkar og afslappaðar. 2. Tímalengdin a. Þú kyssir nægilega lengi til að tryggja að hinn aðilinn muni eftir kossinum í hundrað ár. b. Þú kyssir stutt, þegar það er gert af kurteisi, en lengi, þeg- ar tilfinningar eru með í spil- inu. c. Þú kyssir með örskatshraði, eins og þú sért að missa af strætó. 3. Líkaminn a. Kossar þínir valda því að hinn aðilinn fær fiðring og brauð- fætur. b. Þú lætur 5 metra vera á milli þín og hins aðilans og hefur hendur með síðum. c. Þú heldur hinum aðilanum í skrúfstykki, hallar honum aft- ur og leggur til atlögu. 4. Tilfinningarnar a. Þú hugsar um uppáhalds- matinn þinn á meðan á koss- inum stendur. b. Þú sannfærist um að þetta sé persóna við þitt hæfi pg býð- ur henni að skoða lyklakippu- safnið þitt. c. Þú gleymir stund og stað og finnst þú vera í Paradís á meðan kossinn varir. KOSSASTIG: 1. a = 1 b = 2 3C = 3 2. a = 1 b = 3 3C = 2 3. a = 3 b = 2 HC = 1 4. a = 2 b = 1 c = 3 4—6 stig: aðra manneskju. Er samband þitt við móður þína ef til vill enn of náið? Kynntu þér vandlega allt það, sem stendur um kossa hér á síð- unni. 8—10 stig: Þú kyssirtiltölulega ókunnugt fólk, en gleymir oft að kyssa þá sem standa þér næst. Raunar ertu hálfruglaður persónuleiki og sendir fólkinu í kringum þig mótsagnakennd skilaboð. Þú hefur hlotið allt of gott uppeldi og þess vegna gerirðu ekki það sem þig langar til, heldur það sem þú heldur að aðrir vilji að þú gerir. Langar og strangar kossaæf- ingar munu leysa vandann. 10—12 stig: Þú ert með kossa á hreinu! Þú ert hlý og opin persóna, sem kemur fram af öryggi og er sam- kvæm sjálfri sér. Það þarf ekki að kenna þér neitt um kossa og þess háttar. Vertu öðrum gott fordæmi. 6/é '*d kyssa hver onnan með opinn munn ög slú . um lelð ú bakiö hver ú öðrum. Sœljðn kyssast með |>ví oð nuddo munnunum soman. Koss er stysta leið ú milli tveggja manneskja. tffe ■Óp. KOSSAFLENS Á VINNUSTAÐ Langar þig að koma yfir- manni þínum verulega á óvart á morgun? Kysstu hann þá hressilega á munninn! Eft- ir það standið þið jöfn að vígi — og það verður mun erfið- ara fyrir hann að skamma Þ»g- Langi þig til að auðmýkja yfirmanninn (sem er nú ekk- ert sérlega góð hugmynd) skaltu kyssa hann á ennið. Þá er hann þar með kominn í hlutverk barnsins. Langi þig í launahækkun skaltu líma varir þínar við hans eða kyssa fætur hans. Þannig tjóir þú honum undir- gefni þína. í gamla daga kysstu þrælar rykuga jörðina fyrir framan fætur eigenda sinna. Píla- grímar kysstu tær páfans. Furstar kysstu hné konungs- ins, en varir riddara snertu lauslega handarbak drottn- ingarinnar. Og almúga- krakkar máttu kyssa hring djáknans. En kossarnir hafa með tímanum færst ofar — samstiga eflingu lýðræðis- ins. Þú kyssir þannig að rúðurnar titra og veggirnir hristast; Það er hins vegar ekki kossinn, sem veitir þér ánægju, heldur eigin kraftur. Kannski var faðir þinn vondur við þig í æsku og þú not- ar þess vegna kossa til að sýna hvað þú ert mikill karl í krapinu. Láttu dáleiða þig, farðu til sál- fræðings eða gakktu til liðs við Hjálparstofnun kirkjunnar. 6—8 stig: Þú kyssir eins og maður smyr brauðsneið — hratt og yfir- borðskennt. Samt dauðlangar þig að kyssa hlýlega og af innlif- un, en þú hræðist nálægðina við Árgerð 1990. Renault 19 var í vikunni kosinn ,bíll ársins 1990“ í Danmörku með miklum yfirburðum úr hópi 10 keppinauta Viðtökumar hafa verið framúrskarandi góðar og því fúll ástæða fyrir þig að skoöa bflinn nánar. Fyrsta sendingin af Renauit 19 er þegar uppseld, en við afgreiðum nú bfla af árgerð 1990 á sériega hagstæðu verði. Leggðu dæmið fyrir þig, það er full ástæöa Nú afgreiðum við bfla úr fyrstu sendingunni af árgerð 1990 meöan birgðir endast. Hann kostar firá kr. 849.300,- notfærðu þér þetta einstaka tækifæri. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 8 til 18 og laugardaga frá kl. 13 til 17. Velkomin í reynsluakstur á árgerð 1990. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 RENAULT19

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.