Pressan - 16.11.1989, Blaðsíða 2

Pressan - 16.11.1989, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 16. nóv. 1989 PRESSU EINAR OLASON LJÓSMYNDARI OMAR FRIÐRIKSSON ■■ :í Margir lögðu leið sína í hálfkaraða veit- ir, fjölmiðlafólk o.fl. nutu veitinga og ingakúpuna í Öskjuhlíð um daginn þegar hiýddu á tónlist Bubba. Margir hafa beðið Bubbi Morthens og útgefandi hans, Geisli, spenntir eftir þessari nýjustu afurð Bubba kynntu nýju plötuna hans Bubba, Nóttina Morthensvitandiþaðaðhannbregstaldrei löngu, á dögunum. Á gólfinu logaði eldur og sækir stöðugt fram með hverju verkinu glatt og tónliatarmenn, menningarfrömuð- sem frá honum kemur ... lurinn og útgefendurnir. Bubbi M lónsson (Geisla) og Steinar Berg I Það þykir meöal stórviðburða þegar Bubbi Morthens kveður sór hljóðs meö nýrri hljómplötu. 4* 1 & i j 1 íL-aT ' H : £ ■ ■. 1 Árið i spéspegli „Það er komin föst hefð á ára- mótaskaupið. Fólk gerir þær kröfur að það sýni árið í spé- spegli," segir Stefán Baldursson leikstjóri. Hann annast leik- stjórn áramótaskaups ríkissjón- varpsins í ár en undirbúningur fyrir upptökur á því hófst í vik- unni. Uppstökustjórn er í höndum Þórs Elís Pálssonar. Ýmsir höf- undar leggja í púkk og átta leik- arar bera uppi atriðin. „Það verður líka öllu meiri tónlist en oft áður,“ segir Stefán en vill að öðru leyti ekkert gefa upp enda skaupið venju samkvæmt hulið leyndarhjúpi þar til stóra stund- in rennur upp á gamlárs- kvöld . . . Hjónaband er ... . . . aö hugsa um hann uiö húsverkin. . . Hjónáband er ... aö benda honum ú mistökin, þexur hunn gerir uiö uaskinn . . . Kjúklingastaður við Faxaffen Þegar allt virðist ó fallanda fæti og gjaldþrot ó hverju götuhorni vekur sérstaka athygli þegar ný fyrirtæki eru stofnsett. Nú í vik- unni var glæsilegur veitingastað- ur opnaður í Faxafeni 2. Það er Helgi Vilhjólmsson sem þarna bætti um betur með nýjum Ken- tucky Fried-veitingastað. Þarerað sjólfsögðu að fó hina bragðljúfu Kentucky Fried-kjúklinga sem ekki sviku gesti sem boðið var til sérstakrar kynningarveislu um síðustu helgi. Var margt um mann- inn þegar útsendarar Pressunnar litu inn ... velkomin i heiminn Þessi hárprúöi piltur fæddist þann sjöunda nóvember. Hann var 19 merkur að þyngd og 55 sm langur og er sonur Heiðrún- ar Hákonardóttur og Björns Þórhallssonar. Hann dreymir auðsjáanlega eitthvað skemmtilegt þennan nýfædda son Guörúnar Jó- hannsdóttur og Stefáns Þor- varðarsonar sem lét ekki Ijós- myndarann trufla hvíldina. Hann kom i heiminn níunda nóv., var 14 merkur að þyngd og 52 sm á lengd. Þessi drengur sem kúrir værð- arlega með hönd undir kinn er sonur Aðalheiðar Sævarsdótt- ur og Hauks Hlíðberg. Þegar hann fæddist níunda nóv. var hann 15 merkur að þyngd og 52 sm langur. Djúpt hugsi og lætur sem hann sjái ekki Ijósmyndarann, ný- fæddur sonur Barða Más Barðasonar og Kristbjargar Agnarsdóttur. Hann fæddist þann tíunda nóv. og var 52 sm og 16 merkur að þyngd /

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.