Pressan - 16.11.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 16.11.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 16. nóv. 1989 17 Samkvæmt þessari rannsókn í ísrael eru menn langbest vakandi árla morguns og snemma á kvöldin. Á þessum hávökustundum veitist fólki verulega erfitt að sofna, jafnvel þó það hafi átt erfitt með svefn nótt- ina á undan. í raun og veru virðist það bókstaf- lega geta verið hættulegt að sofna ekki á daginn. Fólk, sem fær sér blund eftir hádegi, er bæði hæfara og afkastameira á eftir. Það lendir ,Oooooh, hvað ég er hræðilega syfjuðl" líka síður í slysum, en samkvæmt könnunum munu alls kyns óhöpp gerast oftar á eftirmiðdögum en að morgni til. Dauðsföll eru vist einnig tíðari eftir hádegi en í morgunsárið. En þörfin fyrir svefn um hábjartan daginn er að sjálfsögðu ekki jafn- mikil og seint á kvöldin og það er vel hægt að kæfa hana. Það gera jú flestir þegnar iðnvæddra ríkja hvern einasta dag. Hins vegar er ljóst að við værum líklega afkasta- meiri, ef okkur væri gert kleift að blunda í svo sem hálftíma eftir há- degismatinn. Hressari, kraftmeiri og betri vinnukraftur með meiri ein- beitingarhæfni og hæfari til að taka flóknar ákvarðanir. Fyrir utan það hve skapgóð við yrðum auðvitað —■ þ.e.a.s. ef við værum ekki vakin of hastarlega, því það getur valdið töluverðri úrillsku. Það skyldi þó aldrei fara svo að í framtíðinni yrðu svefnskálar jafn- sjálfsagðir á vinnustöðum og kaffi- stofur eru í dag?! örf sína, alþingismennirnir Birgir ísleifur kin í fyrravetur.) KJÖTER OKKAR SÉRGREIN V1 Imbaskokkar 384,- •/> lambalrampartur niðursagaöur 350,- KJÚKIIMAR 569,- Bayonnes-skinka 890,- Beinlaus! Svínalæri Svínabógar 495,- KONFEKT 400 $r 339,- Bökunarvörur / úrvali Smjörlíki ..99,- I Sykur 2 kg 149,- Egg 398,- Hveiti 2 kg ..84,- Kókosmjöl 250 gr ..46,- Möndlur 100 gr.. ..67,- '685168. Þegar við tökum höndum saman... ... náum við eyrum fleiri Viðskiptavinur! Okkar hlustendur eru þínir viðskiptavinir og í gegnum okkur nærðu athygli fleiri, á betri tíma og á ákjós- anlegri hátt. í glænýrri útvarpskönnun Gallups* sannast svo ekki verður um villst að fleiri hlusta á Bylgjuna og Stjörnuna en aðrar útvarpsstöðvar frá kl. 9 á morgnana og þar til vinnutíma lýkur, að hádeginu einu undanskildu. Þegar þú auglýsir bæði á Bylgj- unni og Stjörnunni - fyrir verð einnar birtingar - nærðu til fleiri hlustenda á morgnana og um hábjartan daginn en ef þú auglýsir á öðrum útvarpsstöðvum. Og tíminn getur ekki verið betri. Yfirleitt gerir fólk innkaup- in í hádeginu, eftir að hafa hlustað á auglýsinguna þína íyrr um morguninn eða að loknum vinnudegi eftir að hafa hlustað á auglýsinguna þína íýrr um daginn. Auk þess birtist auglýsingin ekki samtímis á báðum stöðvum heldur á sitthvorum tímanum. Með þessu fýrirkomulagi eru meiri líkur á því að auglýsingin berist eyrum hvers hlustanda a.m.k. einu sinni eða oftar. Þegar þú auglýsir á Bylgjunni og Stjörnunni nærðu til fleiri hlustenda á áhrifaríkan hátt. Pantaðu birtingar strax í dag í síma 62 52 52 eða sendu texta og birtingaáætlun í gegnum telefax 62 24 06. * Unnin fyrir fslenska útvarpsfélagið 20. og 21. október. Úrtak valið úr ltópi 15-70 ára af suðvesturhorni landsins og á Akureyri. FM 102

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.