Pressan - 01.02.1990, Síða 20

Pressan - 01.02.1990, Síða 20
20 Fimmtudagur 1. febr. 1990 bridge — „Takmörkuð þekking er tví- eggja sverð," skrifaði rithöfundur- inn Alexander Pöpe. Hann hefði getað verið að fjalla um bridge, eða það var a.m.k. hugsunin sem greip mig sem áhorfanda þegar spi! vikunnar kom upp. ♦ K74 V K53 ♦ KD763 4» 85 4»G3 4 Á1095 V DG V 8764 ♦ G9854 ♦ 10 4» DG32 * Á654 ♦ D862 V Á1092 ♦ Á2 *K109 Suður gefur og velur heldur vafasama opnun; 1-spaða. Norður svarar með 2-tíglum. Suður 2-grönd. Norður leitar fyrir sér með 3-spöðum en suður bindur enda á sagnir með 3-gröndum. Vestur spilaði út lauf-2. Ás og meira lauf sem sagnhafi gaf og vörnin hélt áfram með litinn. Það þurfti að sækja slagi í minnst tveimur litum svo suður hófst handa með tveimur efstu í tígli. Slæmar fréttir, þegar austur kast- aði laufi. Smár spaði úr borði og drottningin hélt. Nú spilaði suður hjarta, drottning og kóngur. Næst var tíguldrottning hirt, austur gaf í spaða. Að lokum bað sagnhafi um hjarta úr blindum ... og svínaði tíunni. Þakið féll. Vestur átti slaginn á gosa, tók þrjá slagi á láglitina og í lokin fengust einnig tveir á spaða í öllu uppnáminu. Þrír niður. — „Það er rökrétt að svína,“ varðist suður eftir spilið. — „Regl- an um takmarkað val gefur 2—1-líkur með." Satt, en suðri sást yfir kjarna málsins: Hjartaliturinn verður að gefa fjóra slagi og það er ekki hægt að komast aftur inn í blindan til að endurtaka svíninguna. Litur- inn verður að brotna eins og í spil- inu. Það varð því sagnhafa að falli að vera hálfútskrifaður í fræðunum. * , í pV* OMAR ^ SHAFHF ' skák Enn af Evansbragöi Evansbragðið á áreiðanlega eft- ir að koma oftar við sögu hér í þáttunum, en engu að síður er naumast hægt að skiljast við fyrstu kynningu þess án fleiri dæma. Það var ein hver vinsælasta byrjun skákarinnar um miðbik nítjándu aldar og hélt velli lengi, meðal annars hikaði Tsjígórín ekki við að beita því gegn Steinitz — í einvígi um heimsmeistaratitilinn 1890 og 1892. Evansbragðið er ekki alveg út- dautt enn, skákin sem hér fer á eft- ir var tefld í landakeppni Þjóð- verja og Svisslendinga árið 1952: Dr. Lehmann — Paul Muller I e4 e5 2 Rf3 Rc6 3 Bc4 Bc5 4 b4 Bxb4 5 c3 Ba5 6 d4 ed4 7 0-0 Bb6 8 cd4 d6 9 Rc3 Rf6? Þótt skákin hafi löngum verið talin leikur heilbrigðrar skynsemi er því ekki alltaf að treysta að leik- ur sem lítur skynsamlega út sé jafngóður og hann sýnist. Hér er eitt af þeim tilvikum, skákfræðin mælir með Ra5. 10 e5! de5 11 Ba31 Þessi leikur er algengur í Evans- bragði, svarti kóngurinn á ekki að komast í skjól. II - Ra5 12 Rxe5 í skák frá árinu 1840 ieysti hvítur vandann á áhrifaríkan hátt: Perig- al — Popiel. 12 Hel Rxc4 13 Da4+ c6 14 Dxc4 Be6 15 Hxe5 Dd7 16 Hxe6+ fe6 17 Re5 Dc8 18 Hel Rd5 19 Rxd5 cd5 20 Db5+ og svartur gafst upp (Kd8 21 Rf7+ Kc7 22 Bd6 mát) 12 - Rxc4 13 Da4+ Bd7 14 Dxc4 Be6 15 d5! Bxd5 16 Da4 + c6 17 Hadl Rd7 18 Rxd7 Dxd7 19 Rxd5 cd5 Síðara dæmið að sinni er tiltölu- lega nýtt af nálinni og er sá sem beitir því ekki alveg ókunnur: Bobby Fischer — Zelle Kaliforníu 1964. 1 e4 e5 2 Rf3 Rc6 3 Bc4 Bc5 4 b4 Bxb4 5 c3 Be7 Þetta er frekar sjaldfarin leið, en ekki verri fyrir það. Nú er 6 Db3 ekki hættulegt, t.d. 6 Db3 Rh6 7 d4 Ra5 8 Da4 Rxc4 9 Dxc4 Rg4 10 h3 Rf6 11 de5 d5! 6 d4 d6. En hér var Ra5 betra, t.d. 7 Rxe5 Rxc4 8 Rxc5 d5! 7 de5 Rxe5 8 Rxe5 de5 9 Dh5 g6 10 Dxe5 Rf6 11 Ba3 Hf8 (11 - Kf8 12 Dxf6) 12 0-0 Rg4 13 Dg3 Bxa3 14 Rxa3 De7 15 Bb5+!c6 16 Rc4! De6 17 Hadl cb5 18 Dc7 Bd7 19 Rd6+ Ke7 20 Rf5 + ! gf5 (20 - Kf6 21 Hd6 eða 20 - Ke8 21 Rg7+) 21 ef5 Hac8 22 Hxd7+! Dxd7 23 f6+! Rxf6 24 Hel+ og svartur lagði niður vopn. Hann missir bæði riddara og drottningu. !#■? A! B a'B GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON 20 Hxd5! og svartur gafst upp. krossgátan %í/W/Töa píjbTu A) /bÁ.J b Ai 7 a. K/v'æpa ^ TÖ T Kya/ WiW HZyðjía þyz/Sö y fl f-L s/erA [Erm i í k SKv- fKbLOl S y//j X'oQnríAk Kltiöl L> HáLSI r'fl ÍfirÁQl MIÐdfl R.o$K 9 flAlS MfcOCjfl- M'flL /6 P'/Pfl ILL- fiOKKM f.p 0' WA1 ST SÍftlZ- DACfl Cíá Fu,- HllklHéA kf-rr GMOi (r> t/ríS ST/LLTft KviSl SHífHL II pjbp SAfti- ST/t£lP f-lrfP fy/íérX DfltrUx BLD a Pftn ~w PSflMT HDkfl Z0 DfílAél SPiHi 18 þjhuffl SftM- /<7 KLflKI SAM- pyDA SKiL- V/?+)/ HUK- Ll/riO 6OP0A TPYUI íT' Fu'oT- f/t£rJ / íiN- k/EQrl l' fíUkfíf Visft FliaáA. 1 2 3 4 17 18 19 20 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Verblaunakrossgáta nr. 71 Skilafrestur er til 14. febrúar. Utanáskrift: PRESSAN — krossgáta nr. 71, Ármúla 36,108 Reykjavík. íverölaun er bókin um breska knattspyrnukappann Glenn Hoddle, en hún heitir Leiðin á topp- inn, og er gefin út af Skjaldborg (Bókhlööunni). Dregiö hefur veriö úr réttum lausnum 69. krossgútu og upp kom nafn Pórunnar E. Sigbvats, Smárakinn 10, 601 Svalbarðseyri. Hún fœr senda bókina Eldrauða biómið og annarlegar mann- eskjur eftir Einar Kristjánsson, sem Skjaldborg gefur út.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.