Pressan - 01.02.1990, Page 26

Pressan - 01.02.1990, Page 26
26 Fimmtudagur 1. febr. 1990 1STOÐ2 ' STOÐ2 ' STOÐ2 ' STOÐ2 17.50 Stundin okkar Endursýning 1535 Með Afa Endur- tekinn þáttur 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikornarnir 17.50 Tumi Belgiskur teiknimyndaflokkur 1530 Max Dugan reynir aftur (Max Dugan Returns) Gamanmynd sem segir frá miðaldra manni sem skyndi- lega uppgö.tvar að hann hefur vanrækt dóttur sína og barna-. barn í mörg ár. Aðal ' hlutverk Marsha Mason, Jason Robards 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð Teiknimynd 14.00 Íþróttaþáttur- inn 14.00 Meistaragolf 15.00 Enska knatt- spyrnan. Liverpool/Everton Bein útsending 17.00 Þorramót i glímu Bein útsending 09.00 Meö Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.15 Perla 11.35 Benji 12.00 Sokkabónd í stil 12.35 Carmen Jones Mynd gerð eftir óperunni Carmen 14.15 Frakkland nútimans 14.45 Fjalakötturinn Toni Leikstjóri: Jean Renoir. 1934 s/h 1510 Baka-fólkið 1540 Myndrokk 17.00 íþróttir 17.30 Falcon Crest 1540 Kontrapunktur Fyrsti þáttur af ellefu. Spurningaþáttur þar sem lið Danmerkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar eru spurð í þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar 17.40 Sunnudags- hugvekja Séra Geir Waage flytur 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.20 Litli folinn 09.45 Selurinn Snorri 10.00 Kóngulóar- maðurinn 10.20 Mimisbrunnur 10.50 Fjölskyldusögur 11.35 Sparta-sport íþróttir barna 1205 Sitthvað sameiginlegt 13.35 fþróttir Bein útsending frá italska boltanum og NBA 1530 Fréttaágrip vikunnar 1555 Heimshorna- rokk 17.50 Menning og listir Saga Ijósmyndunar 1520 Sógur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur 1550 Táknmálsfréttir 1555 Yngismær (60) 1520 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur 1520 Að vita meira ■ og meira Bandariskar teiknimyndir 1550 Táknmálsfréttir 1555 Máttur tón- listarinnar Bresk heimildamynd um notkun tónlistar í þjálfun þroskaheftra 1515 Eðaltónar Tón- listarþáttur 1540 Vaxtarverkir Gamanmyndaflokkur 1500 Billi kúreki Bandarísk teiknimynd 1520 Dáðadrengur (1) Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga 1550 Táknmálsfréttir 1555 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur 1520 Á besta aldri Lífeyrismálin, félagasamtök aðstandenda alzheimersjúklinga og likamsrækt 1520 Ævintýraeyjan (8) Kanadískur fram- haldsmyndaþáttur 1550 Táknmálsfréttir 1540 Viðskipti i Evrópu 19.20 Benny Hill Breskur gaman- myndaflokkur 19.50 Bleifci pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins (14) Húsöndin. Pátta- röð eftir Magnús Magnússon 20.45 Innansleikjur (1) Þáttur um forna matargerö 21.00 Samherjar Seinni hluti. Bandar- iskur myndaflokkur 21.50 íþróttasyrpa Fjallað um helstu iþróttaviðburði víðs vegar i heiminum 22.15 Sjónvarpsbörn á Norðurlöndum (2) Fjallað um áhrif fjöl- þjóðasjónvarps um gervihnetti á börn og unglinga 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 19.1919.19 Frétta- flutningur 20.30 Ljósvakalíf (Knight And Daye) Léttur framhalds- myndaflokkur. Knight og Daye voru góðir vinir og vinsælir útvarpsmenn á fimmta áratugnum. Samstarf þeirra fer þó út um þúfur þegar báðir veröa ástfangnir af sömu konunni 21.00 Sport íþrótta- þáttur með svip- myndum víðs vegar úr heiminum 21.50 Saga Klaus Barbie (Hotel Terminus). Sjá umfjöllun 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auga hestsins Lokaþáttur. Sænsk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Lárus Ýmir Óskarsson 21.25 Derrick Lokaþáttur 22.25 Laukakurinn (The Onion Field) Bandarisk biómynd frá árinu 1979. Sjá umfjöllun 23.45 Sumarskólinn (Summer School). Sjá umfjöllun 01.20 Dagskrárlok 00.30 Utvarpsfréttir i dagskrárlok 19.191519 Frétta- og fréttaskýringaþáttur 20.30 Líf i tuskunum Gamanmyndaflokkur 21.25 Sokkabönd i stil Tónlistarþáttur 22.00 Með grasið í skónum (Shakedown on the Sunset Strip) Sjá umfjöllun 23.40 Löggur (Cops) 00.05 Ekki ér allt gull sem glóir (Rhinestone) Sjá umfjöllun 01.55 ( Ijósaskiptunum (Twilight Zone) 02.25 Dagskrárlok 19.30 Hringsjá Dag- skrá frá fréttastofu 20.30 Lottó 20.35 '90 á stöðinni 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins Annar þáttur af þremur. í þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur i sjónvarpssal þrjú til áframhaldandi keppni 21.45 Allt i hers höndum Þáttaröð um seinheppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar 22.10 Fóstrar (Isac Littlefeathers) Kanadísk frá árinu 1987. Sjá umfjöllun 23.45 Uppgjör (Afskedens time) Dönsk biómynd frá árinu 1973. Sjá umfjöllun 01.05 Dagskrárlok 19.1919.19 Fréttir 2000 Sérsveitin Framhaldsmynda- flokkur 20.50 Hale og Pace Grínþáttur 2120 Kvikmynd vikunnar Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City) Sjá umfjöllun 2305 Duflað við demanta (Eleven Harrowhouse) Sjá umfjöllun 00.45 Vinargreiði (Raw Deal) Stranglega bönnuð börnum. Sjá umfjöllun 02.20 Svikin (Intimate Betrayal) Stranglega bönnuð börnum. Sjá umfjöllun 04.00 Dagskrárlok 1900 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur 1530 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar 20.35 Á Hafnarslóð (5) Vestur með bæjar- vegg. Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um sögu- slóðir landans i borg- inni við sundið 21.00 Barátta (Campaign). Fyrsti þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu 21.55 Söngur nætur- galans (And a Night- ingale Sang) Bresk sjónvarpsmynd. Sjá umfjöllun 23.35 Listaalmanakið Febrúar 2540 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 15191519 2000 Landsleikur Njarövík og Grindavík 2100 Lögmál Murphys Murph situr uppi með enn eitt málið. Aöalhlutverk George Segal 21.55 Ekkert mál Flugkúnstlr 22.50 Listamanna- skálinn (Toulouse- Lautrec) 2545 Nítján rauðar rósir (Nitten Róde Roser) Rómantísk spennumynd byggð á bók eftir danska rithöfundinn Torben Nielsen. Hún fjallar ’um manh sem hefur i hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést i umferðarslysi er ölvaður maður ók á 01.30 Dagskrárlok sjónvarps-snarl Laukbaka hinna fjölmiðldpistill Lágkúrulegt oröagjálfur Ólafur Ragnar Grímsson sagði á Sögu-fundinum að Davíð Oddsson og meirihluti Sjálfstæðisflokksins ættu ýmislegt sameiginlegt með Ce- ausescu og ógnarstjórn hans. Frá þeirri stundu hefur allt ætlað um koll að keyra. Mér heyrist að öll þjóðin hafi heyrt þessi ummæli fjár- málaráðherra, enda var þeim sjón- varpað. Fáir virðast hins vegar hafa lesið Morgunblaðið á Þorláksmessu. Þar segir nefnilega sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Páls- son, orðrétt, tekið upp úr blaðinu: „Eftir að Ceausescu er fallinn eru ekki mikið fleiri eftir af því liði í valdastólum, aðrir en Svav- ar Gestsson og Ólafur Ragnar Grímsson." Við þessi ummæli hafa fáir haft nokkuð að athuga. Það segir okkur annað af tvennu: Annaðhvort er meirihluti þjóðarinnar sjálfstæðis- fólk sem liður formanni sínum að segja hvað sem er, eða það segir okkur að meirihluti þjóðarinnar fylgist með fréttum sjónvarpsins en sama fólk nenni ekki að lesa Mogg- ann spjaldanna á milli. Þegar leiðari Morgunblaðsins er lagður undir að hneykslast á orð- bragði fjármálaráðherra og þar full- yrt að það sé „lágkúrulegt orða- gjálfur af þessu tagi sem veldur því hvað sumir stjórnmálamenn njóta lítillar virðingar meðal al- mennings" (Morgunblaðið, laugar- dagur 27. jan. 1990) fer ekki hjá því að maður spyrji sjálfan sig hvaða tvískinnungur ríki á blaðinu sem birti ummæli Þorsteins Pálssonar þegjandi og hljóðalaust. Mergur málsins er sá að almenn- ingi finnst ekki taka því að sýna þeim mönnum virðingu sem leggj- ast jafnlágt og að líkja íslenskum stjórnmálamönnum við Ceausescu. Og þá gildir einu hvort sá maður er Ólafur Ragnar Grímsson eða Þor- steinn Pálsson. Anna Kristine Magnúsdóttir vandlátu Það kann að virðast svolítið stúss að gera þessa laukböku, en það er hiklaust þess virði. Hún er góð heit með salati sem léttur kvöldverður, en það má líka borða hana kalda. Botn: 120 g hveiti (2 dl) 60 g smjör 1 egg '/2 tsk. salt kalt vatn Fylling: '/2 til 3/i kg laukur 2 msk. smjör '/2 msk. olía 2 eggjarauður 1 heilt egg 2 dl rjómi salt, pipar og rifið múskat Botninn er hnoðaður og kældur. Egg og rjómi eru þeytt saman ásamt kryddi. Laukurinn er skorinn í þunna hringi og steiktur í potti við vægan hita í smjöri og olíu. Pottur- inn er tekinn af og lauknum hrært saman við eggjablönduna. Deigið er flatt út í eldfast mót og ýtt upp með börmunum. Hrærunni er hellt í formið. Bakað við 200—210 gráða hita í u.þ.b. 30 mínútur, eða þangað til bakan er gullin að ofan. Hjónáband er . . . ... aö útskýra fyrir mömmu hvernig þú fékkst nirfilinn til aö gefa þér demantshring... ... aö skilja ekkert í þuí af hverju hann er hœttur aö kyssa þig góöa nótt...

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.