Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 2

Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 31. maí 1990 Embættismennirnir voru ekkert stressaöir frekar en aðrir. Þessi lögregluþjónn frá miö- bæjarskrifstofunni var ekki aö selja föt og heldur ekki harðfisk. En hann gaf sér tíma til þess aö spjalla bæöi við sölumennina í Aust- urstræti og aðra sem áttu leið um göngugöt- una. Viö mættum mörgum ungum mæörum meö barnavagna í vorblíöunni niðri í bæ. Þaö er hún Benedikta litla sem liggur í vagninum, en Ragnheiður, Gunnhildur og Guölaug eru aö dást aö henni. IMiörí: „Við ætlum aö láta hann Ingólf lita til vinstri og depla augunum. Við erum að búa til sjónvarps- auglýsingu. Það þarf ekki aö brjóta af honum hausinn — þetta er auövitaö gert meö tölvu." Þeir voru ræönir auglýsingamennirnir frá Frost- film, þeir Hlynur Óskarsson, Ragnar Agnarsson og Karl Óskarsson. Hún Sunna er að passa þennan Scháfer-hund, sem heitir Flinkur, fyrir vin bróöur síns. Mest af öllu langar hana til þess aö eiga svona hund sjálf. „Hann er mjög góður og alveg mein- laus. En ég held aö þaö sé víst bannað aö hafa hunda í miöbænum á milli klukk- an átta og sex á daginn," segir Sunna. Til vinstri: Strákarnir eru ekki í vand- ræðum með aö leika listir sínar á brettunum fyrir Ijósmyndarann. Þeir heita Arnar Steinn Ómarsson og Bernhard Jónas Trauner. „Mamma mín er íslensk en ég átti heima í Austurriki," upplýsir Bernhard. „Það er miklu betra að vera á bretti á íslandi," segir hann. „Stundum kemur löggan og rekur okkur í burtu ef það er mikið af fólki," bætir Arnar Steinn við. En þeir eru færir strákarnir og þeim finnst lítil hætta á því að þeir keyri á fólk. velkomin i heiminn 1. Foreldrar: Theódóra S. Har- aldsdóttir og Sigurjön V. Jóns- son. Drengur fæddur 23. maí, 54 sm og 4652 grömm. 3. Foreldrar: Jóhanna Ósk Ei- riksdóttir og Jón Elvar Haf- steinsson. Stúlka fædd 19. maí, 51 sm og 4535 grömm. 2. Foreldrar: EJjarndís Bjarna- dóttir og Húbert Sigursteins- son. Drengur fæddur 20. maí, 52 sm og 3966 qrömm. 4. Foreldrar: Þóra Vala Þóröar- dóttir og Aðalbjörn Steingríms- son. Stúlka fædd 22. maí, 54 sm og 15'/2 mörk. 5. Foreldrar: María Ragnars- dóttir og Skjöldur Pálmason. Stúlka fædd 19. maí, 53 sm og 16 merkur. » , - ■* —:--------m---- 7. Foreldrar: Sigrún Magnús- dóttir og Jón Helgason. Drengur fæddur 20. mai, 53 sm og 16 merkur. 6. Foreldrar: Vaka Frímann og Fritz Már Jörgensson. Stúlka fædd 18. mai, 50 sm og 3280 grömm. 8. Foreldrar: Ingibjörg Árna- dóttir og Jóhann B. Jóhanns- son. Drengur fæddur 24. maí, 53 sm og 4060 grömm. 9. Foreldrar: Erla Þorvaldsdóttir og Gísli Valtýsson. Drengur fæddur 19. mai, 48 sm og 2580 grömm. 10. Foreldrar: Ásta Kjartans- dóttir og Vigfús Erlendsson. Drengur fæddur 22. mai, 50 sm og 3750 grömm. 11. Foreldrar: Hulda Cathinca Guömundsdóttir og Stefán Heimir Finnbogason. Drengurfæddur 19. maí, 50 sm og 3520 grömm. 12. Foreldrar: Kristín Elinborg Siguröardóttir og Páll Rúnar Guðjónsson. Drengur fæddur 19. mai, 53 sm og 4120 grömm.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.