Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 17

Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 17
17 Fimmtudagur 31. maí 1990 PRESSU listamenn láta engan bilbug á sér finna og ný listagallerí spretta upp hér og þar. Eitt slíkt á að opna um helgina á Vesturgötunni og hefur þaö fengiö nafniö Listhús. Þaö er Listmálarafélagiö sem er eigandi þessa nýja listasalar og meö opnun- arsýningunni vilja félagar Valtýs Péturssonar heiöra minningu hans . . . ^fyrir tæpum hálfum mánuöi út- skrifaði Verzlunarskóli Islands nemendur úr fjórda bekk meö verslunarpróf. Þar bar svo viö, í fyrsta skipti í sögu skólans, aö þeir ellefu nemendur sem hæstu ein- kunnirnar hlutu voru allt strák- ar . . . M ráðstefnusem Bindindisfe- lag ökumanna stóð fyrir nýlega kom ýmislegt markvert fram. Meðal annars það að hlutfall þeirra sem eru teknir ölvaðir við akstur skiptist þannig aö 85% þeirra eru karl- menn en 15% konur . . . Ljósmyndari óskast til áfleysinga í sumar fyrir tímabiliö júlí og ágúst. Reynsla nauösynleg. Upplýsingar í síma 681866. ERHJARTAÐÁ RÉTTUM^TAÐ? MERKJASALA 31. MAÍ - 2. JÚNÍ Stuðlum oi bætfwm sjúkrostofnana eg wppbyggingu HæfingarstöSva fyrir hjartosjúkiinga. SÓKN TIL BETRI HEILSU LANDSSAMTÖK HJARTASjÚKUNGA Hafnartiúsínu v. Tryggvagðlu. Slmi 25744. Pósthólf 830. - 121 Reykjavlk. Tókkareikningur 5800 Islandsbanka, Austurstræti 19. l£XvíJ SUMARBUDIR Innritun hefst fimmtudaginn 3. maí f Skátahúsinu, Snorrabraut 60. Innritað verður frá kl. 12.00 til 15.00 alla virka daga. Sími 15484 og 23190. Tímabil 1a 5. júní-12. júní #2a 12. júní-19. júní • 3a 19. júní-26. júní • 2a 11. júlí-18. júlí %2b 18. júlí-25. júlí • 3a 27. júlí-3. ágúst • 4a 8. ágúst-15. ágúst %4b 15. ágúst-22. ágúst Aldur 8-12 ára Verð Verð fyrir hvert námskeið er kr. 13.700,- Staðfestingargjald kr. 3.700,- greiðist við innritun. Kreditkortaþjónusta SKRÁIÐ YKKUR SEM FYRST Sumarbúðir skáta - lUfliótsvatii simanumer Frá og með 1. júni 1990 er símanúmer skiptiborðs Pósts og síma 63 60 00 og myndsendisnúmer 63 60 09. Nánari upplýsingar eru á blaðsíðum 338 og 339 í símaskránni. POSTUR OG SIMI Vi'd spönuu þér sporin — i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.