Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 31.05.1990, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 31. maí 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR ^^S1VÐ2 Tf ^^57002 STOD2 — STOÐ2 0900 17.50 Syrpan 16.45 Santa Barbara 17.30 Morgunstund 17.50 Fjörkálfar 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilia 17.35 Jakari 17.40 Dvergurinn Davið 15.00 íþróttaþátturinn M.jj. bein útsending frá fyrstu deild karla í knattspyrnu. Umfjöllun um HM 09.00 Morgunstund 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementina 12.00 Smithsonian 12.55 Heil og sæl — Beint i hjartastað Endurtekinn þáttur um hjarta- og æða- sjúkdóma 13.30 Sögur frá Hollywood 14.30 Veröld — Sagan i sjónvarpi 15.00 Krókódila- Dundee II Sjá umfjöllun 17.00 Falcon Crest 14.00 Börnin og umhverfið Sérstök dagskrá send um gervihnött á hvítasunnumorgni 17.00 Hvitasunnu- messa tekin upp i Reynivallakirkju í Kjós Prestur Séra Gunnar Kristjánsson 17.50 Baugalína 09.00 Popparnir 09.10 Tao Tao 09.35 Diplódar 10.00 Besta bókin 10.25 Krakkasport íþróttaþáttur fyrir börn 10.40 Barbie 11.05 Brakúla greifi 11.30 Lassý 12.00 Popp og kók 12.30 Viðskipti í Evrópu 13.00 Ekki er allt gull sem glóir (Rhinestone) Sjá umfjöllun 15.00 Leiklistar- skólinn (2) 16.00 Iþróttir 1800 18.20 Ungmenna- félagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (108) 18.20 Unglingarnir i hverfinu (4) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Ævintýri á Ký- þeríu 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár 18.20 Sögur frá Narníu Breskur fram- haldsmyndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldar- mennirnir Bandarísk teiknimynd 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaþáttur 18.00 Ungmenna- félagið Páttur ætlaður ungmennum 18.30 Dáðadrengur Danskur grínþáttur. Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti Bandarískur gaman- myndaflokkur 1900 19.20 Benny Hill Breskur framhalds- myndaflokkur 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Gönguleiðir Framhald þáttaraðar frá fyrra ári. Breiðafjarðareyjar 20.55 Samherjar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 21.45 íþróttasyrpa M.a. kynning á liðum HM i knattspyrnu 22.05 Verðlauna- kvikmyndir Lista- hátíðar i Reykjavík 1988. Símon Pétur fullu nafni — Kona ein — Feröalag Fríöu 19.1919.19 20.30 Sport 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden) Ástrolsk framhalds- mynd i 22 þáttum. Petta er sjálfstætt framhald hinna vin- sælu þátta sem sýnd- ir voru fyrir nokkrum árum 22.15 Kysstu mig bless (Kiss Me Goodbyel Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (6) 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátið i Reykjavík 1990 Kynning 20.40 Vandinn að verða pabbi (5) Danskur framhalds- myndaflokkur 21.10 Marlowe einka- spæjari Kanadískur sakamálamynda- flokkur 22.10 Árekstur Þýsk sjónvarpsmynd. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Ferðast um tímann Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 21.20 Leikaraskapur (The Bit Part) Sjá umfjöllun 22.50 í Ijósa- skiptunum Spennu- myndaflokkur 19.30 Hringsjá 20.15 Listahátið i Reykjavik 1990 Kynning 20.20 Fólkið i landinu — Tækni breyta timans völd Finnbogi Hermannsson heimsækir Pétur Jónsson bifreiðasmið 20.45 Lottó 20.50 Hjónalif (2) Breskur gaman- myndaflokkur 21.20 Stjörnuskin Verölaunamynd frá 16. alþjóðlegu barna- og unglingamynda- hátíðinni 22.40 Fram í dagsljósið Bresk sjónvarpsmynd. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Sofðu rótt Oliver (Sleep Well Professor Oliver) Sakamálamynd 22.20 Elvis rokkari (4) 22.45 Næturkossar (Kiss the Night) Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós 20.35 Listahátið i Reykjavík 1990 Kynning 20.40 Striðsárin á íslandi (4) Heimilda- myndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóð- félag 21.30 Fréttastofan (5) Prenns konar eitur 22.25 Tónstofan Þáttur í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra tónlistarmanna 19.1919.19 20.00 í fréttum er þetta helst (Capital News) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 20.50 Björtu hliðarnar í þessum þætti verða björtu hliöarnar á öllu milli himins og jarðar teknar fyrir 21.20 Milli lífs og dauða (Bourne Identity) Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum 22.50 Fullkomið morð (Dial M For Murder) Sjá umfjöllun 2300 23.00 Ellefufréttir 23.101814 — (3) leikin norsk heimilda- mynd um sjálfstæðis- baráttu Norðmanna 1814-1905 00.05 Dagskrárlok 23.55 Hinir vamm- lausu (The Untouch- ables) Sjá umfjöllun 01.50 Dagskrárlok 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.15 Spennandi smygl (Lucky Lady) Sjá umfjöllun 00.45 Heima er best (Fly Away Home) Sjá umfjöllun 01.10 Dagskrárlok 00.20 Utvarpsfréttir i dagskrárlok 00.25 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur 01.10 Gimsteinaránið (Sicilian Clan) Sjá umfjöllun 03.10 Dagskrárlok 23.10 Glappaskot Sjá umfjöllun 00.15 Listaalmanakið — júní 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.30 Þagnarmúr (Bridge to Silence) Sjá umfjöllun 02.05 Dagskrárlok fjölmiðlapistill ótímabœr,,skilaboö“ sfónvarps-snarl * Iþróttapönnukökur Plástrar og Ríkissjónvarpið rúllaði yfir Stöð 2 kosninganóttina (og Hewlett-Packard yfir IBM) og efast ég um aö þaö hafi veriö vegna þess að Bogi rúllaði yf- ir Helga. A hinn bóginn var engin fróun í því hversu töl- urnar komu hratt; þaö gafst enginn tími til aö spá og spek- úlera um einstaka staöi og kosningahandbækur blaöa voru fljótar aö fljúga út í horn. í miðjum látunum var rætt við forystumenn og geröi m.a. Þorsteinn Pálsson sig sekan um aö segja kosninga- tölurnar vera áfall fyrir ríkis- stjórnina og skilaboð til hennar. Því sjaldan ef nokk- urn tímann hefur staða ríkis- stjórnar haft jafnlítil áhrif á sveitarstjórnarkosningarnar — augljóslega skiptu innri mál bæjanna nánast öllu máli. Kða skyldu þeir vera sam- mála Þorsteini D-listamenn- irnir í Hafnarfirði, Grindavík, Akranesi, Ólafsvík, ísafirði, Blönduósi, Siglufirði, Dalvík, Akureyri, Egilsstöðum og í Hveragerði? Á þessum stöð- um máttu sjálfstæðismenn þola hlutfallslegt tap á fylgi, nema í Hafnarfirði, en þar var tapiö móralskt, eins og víðar á landinu. Ekki var framsóknarmönn- um hegnt fyrir aö vera í „óvinsælustu ríkisstjórn lýö- veldisins". Ekki krötum í Hafnarfirði, Akranesi, Kópa- vogi, Grindavík, Bolungarvík eða í Vestmannaeyjum. Ekki allaböllum í Hafnarfirði, Keflavík, ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum eða Neskaup- stað. Ekki voru kjósendur að hegna ríkisstjörninni með því aö draga tennur úr Kvenna- listanum og rassskella Flokk mannsins. Og eldri yfirlýsingar um að í ríkisstjórninni séu margir og ósamstiga flokkar fengu varla staðfestingu í kosning- unum með því að kjósendur hafi hvatt flokka til samein- ingar. Ekki í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Garðabæ, Mos- fellsbæ, Stykkishólmi, Bol- ungarvík, Seyðisfiröi eða á Selfossi. Yfirlýsing Þorsteins var því vægast sagt ótímabær og það kom í hlut Davíðs Oddssonar að leiðrétta formann sinn daginn eftir með því að segja að úrslitin væru skilaboö til Steingríms um aö gott væri fyrir Framsókn að efna til kosninga! Úrslitin í Reykjavík og nágrenni voru öllu heldur ákveðin skilaboð til Þorsteins Pálssonar. Sigurinn í Reykjavík var aukinheldur ekki sigur Sjálf- stæðisflokksins, heldur sigur Davíðs Oddssonar. í veik- indafjarveru hans haföi Katr- ínu Fjeldsted nánast tekist aö klúðra sigrinum, en þá birtist Davíð á skjánum með plástr- ana tvo og þá margfaldaðist áhrifamáttur þess miðils. Það er ekki mikil fræöimennska að segja það, en ég geri þaö samt; það voru plástfarnir tveir sem felldu Bjarna P. Magnússon og höfðu næstum fellt Elinu G. Ólafsdóttur! FRIÐRIK ÞÓR Það er auðvelt aö gleðja heimilismenn og gesti með þessum þykku pönnukökum, sem svipar til þeirra sem Bandaríkjamenn borða gjarnan í morgunverð. (Viö vitum nú hvernig þeir eru margir í laginu, svo þaö er kannski best aö nota upp- skriftina ekki alltof oft! Pönnukökur eiga sem sagt ekki heima á matseðlinum á morgnana — sérstaklega ekki ef þær eru á floti í sírópi.) Þessar pönnukökur má hins vegar nota í kvöldmat með alls konar áleggi og einnig er hægt að bera þær fram með þeyttum rjóma og sultu eða ávöxtum. Þær renna Ijúflega niöur heitar, en eru líka Ijómandi góðar kald- ar. Uppskriftin er einföld: Hræriö saman '/2 bolla af sykri og 2 egg. Bætið síöan út í 2 bollum af hveiti. 3 te- skeiðum af lyftidufti og 1 ‘/2 bolla af mjólk. Smjörlíki er brætt á venju- legri pönnukökupönnu og einni ausu af deiginu hellt á pönnuna í einu. Kökurnar eru steiktar við vægan hita eða þar til þær eru Ijósbrúnar og ilmandi. Hjánaband er . . . . . . aö baka uppáhalds rabarbarabök- una hans. . .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.