Pressan - 13.09.1990, Blaðsíða 5
5
Fimmtudagur 13. sept. 1990
_____________Skip sem geta borið kjarnorkuvopn hofa komið í íslenskar haffnir.
_________Nú síðos* var það breska freigátan CKampbletown, flaggskip WATO-flotans,
' sem lá við bryggju um sl. mánaðamót.
KJARN0RKUV0PNI
Dagana 31. ágúst til 4. september lá
fastafloti NATO — Stanavforlant — bund-
inn við bryggju í Sundahöfn. Meðal skip-
anna var breska freigátan HMS Champble-
town en þyrlur hennar geta borið kjarn-
orkusprengjur. Slík skip hafa ekki vanið
Js- ólieimirogþájaínframtkomíj.
/■ " , ■
Þyrla af bresku freigátunni
Champbletown býr sig til lend-
ingar og íslenskir blaðaljós-
myndarar fylgjast með. Við
stjórnvölinn er Andrew prins.
komur sínar til Islands enda má segja að í
því felist viss ögrun við stefnu íslendinga
í kjarnorkuvopnamálum.
EFTIR INGIBJÖRGU SÓLRÚNU GÍSLADÓTTUR
MYNDIR EINAR ÓLASON
Freigátan Champbletown
var flaggskip þeirrar flota-
deildar sem sigldi inn í
Sundahöfn árdegis föstudag-
inn 31. ágúst. í deildinni voru
samtals átta herskip frá ýms-
um aðildarríkjum NATO, sjö
freigátur og einn tundurspill-
ir. Tundurspillirinn var USS
King frá Bandaríkjunum en
hann hafði ASROC-kjarn-
orkuflaugar um borð þar til
fyrir um tveimur árum en þá
munu þær hafa verið fjar-
lægðar. Var það liður í þeirri
stefnu Bandaríkjanna að taka
úr umferð gömul og úrelt
kjarnorkuvopn. Geta freigát-
unnar Chámpbletown til að
bera kjarnorkuvopn er hins
vegar óskert.
Stefnumörkun á
Alþingi 1985
Það er þó ekki freigátan
sjálf sem ber vopnin heldur
þyrlurnar (geta verið 1—2)
sem hún hefur um borð en
þær geta borið kjarnorku-
djúpsprengjur gegn kafbát-
land væri kjarnorkuvopna-
laust svæði. Þannig hafa ýms-
ir utanríkisráðherrar fullyrt
að Bandaríkjamenn hafi aldr-
ei farið fram á leyfi til að stað-
setja hér kjarno/kuvopn og
ekki standi til af íslands hálfu
að veita slíkar heimildir. í því
sambandi er skemmst að
minnast yfirlýsingar Geirs
Hallgrímssonar, þáver-
andi utanríkisráðherra, á
Alþingi 16. apríl 1985 en þá
sagði hann: „Það er skýr
stefna ríkisstjórnar íslands að
kjarnorkuvopn séu ekki
geymd hér á landi og tekur
hún einnig til herskipa í ís-
lenskri lögsögu." Þá sagði
rerskipa með kjarnorkti- mun ég framfylgja þeirri
' -stefnu"
ar samþykkti Alþingi sam-
hljóða ályktun þar sem það
„áréttar þá stefnu íslendinga
að á íslandi verðí ekki stað-
sett kjarnorkuvopn".
NATO ekki krafið
svara
Flest bendir til að þessi
stefna hafi verið virt af
Bandaríkjamönnum. Þannig
séu kjarnorkuvopn ekki stað-
sett á Keflavíkurflugvelli
vélunum, sem þar eru staðí
settar, á ófriðartímum. Þá erá
heimsóknir herskipa t ís
lenskar hafnir fremur fátíða
og talið er að þau skip sen
hingað hafa komið á undart
förnum þremur áratugun
geti almennt ekki borif
kjarnorkuvopn. Þó er vitaf
með nokkurri vissu að tví
vegis hafa komið flutninga
skip á vegum bandarikjahen
sem geta flutt kjarnorku
vopn. Þetta kemur m.a. fran
í nýlegri skýrslu frá norræn
um hópi sem rannsakað hef
ur stefnu Norðurlanda varði
andi heimsóknir herskipt
(Nordic Study Group on Po;
Call Policies).
„ - -
'
I