Pressan - 13.09.1990, Blaðsíða 24

Pressan - 13.09.1990, Blaðsíða 24
24 tí<; bridge Það er enginn smáræðis bóka- kostur sem hefur orðið til um út- spil i bridge í gegnum árum og nánast óteljandi boðin og bönnin sem fest hafa í sessi. Spil vikunnar, fengið úr gömlu bridgetímariti, verður að teljast sígilt dæmi um snjallræði í vörn; gullvæg regla er hiklaust brotin (aldrei spila út undan ás gegn litar- samningi) og ávinningurinn er stórkostlegur. N 4 865 V KG97 ♦ Á42 4 D108 V A 4 Á4 4 KDG10732 V 108432 V 65 ♦ G8763 ♦ 9 4 Á 4 742 sennilega tvo slagi á svörtu ásana, ósennilegt að spaðinn gæfi tvo slagi. Hindrun austurs útilokaði styrk til hliðar, en hann gat átt 2—3 tromp og af því leiddi að ein- spil í öðrum rauðu litanna var ekki ósennilegt. En í hvorum þeirra . . .? Ef hann kæmi út með spaðaás var ekki öruggt að sýn af blindum eða ígjöf austurs hjálpaði. Vestur eygði lausnina; útspilið var spaða-4, áhættan að austur ætti ekki kónginn virtist hverf- andi. Austri til undrunar hélt tian slag. Framhaldið vafðist ekki fyrir honum,skilaboðinvoru Ijós. Hann skipti í tígul-9. Samningurinn var dæmdur. Vestur fékk næsta slag á. trompás og spilaði tígli, vörnin hirti stunguna og 3. slaginn. Stórsnjallt. S 4 9 V AD 4 KD105 4 KG9653 Austur gjafari, enginn á, og opn- unin er 3-spaðar. Suður kemur inn á með 4-laufum, vestur 4-spaða og hækkun norðurs í 5-Iauf endar síð- an sagnir. Vestur átti út og hann gaf sér nægan tíma; hugsun hans var eitt- hvað á þessa lund: Vörnin átti OMAR SHARIF skqk * Ur fléttusafni Anderssens Eins og áður er getið er Anders- sen talinn einn af mestu fléttusnill- ingum sem uppi hafa verið. Við skulum líta á nokkur dæmi um hvernig hann leggur smiðshöggið á sokn með laglegri leikfléttu. Schallop Anderssen Anderssen — AM ZUGE Fyrsta dæmið er einfalt, ekki síst ef lesandinn fær að vita að hér mátaði Anderssen í öðrum leik. Hvernig fór hann að því? Anderssen Rosanes heild í því merka skákriti í UPP- NÁMI árið 1901. Þar eru lokin talin þessi: 1 — Bxd4+ 2 Dxd4 og nú getur svartur mátað. En þarna hef- ur blaðamönnum yfirsést hrapal- lega, eins og lesandinn sér: drottn- ingin skákar þegar hún drepur biskupinn, og þar með er draum- urinn búinn. En hin réttu lok eru ljómandi falleg: 1 -Dfl + !!2Dxfl Bxd4 + 3 Be3 Hxe3! Nú hótar svartur He2 tvískák og mát. Til að koma í veg fyrir það lék hvítur 4 Kgl, en fékk þá á sig 4 — Hel mát. Síðasta dæmið er úr einni af mörgum skákum Anderssens við Zukertort. Hvítur hefur tvo ridd- ara gegn hrók, en kóngur hans er illa kominn úti á jaðri borðsins og það nýtir Anderssen sér á snjallan hátt. Anderssen Rosanes Hér lék Anderssen 1 — Hed8! Hugmyndin að baki þessa leiks kemur í ljós ef hvítur leikur 2 cd4: 2 — Dxd4 og nú getur hvítur ekki varist máti því að hrókurinn gætir d-línunnar. Hvítur lék nú 22 Rf3, en þá kom önnur flétta: 2 Rf3 Dxb3! 3 ab3 Hxb3 4 Bel Be3 + ! og mát í næsta leik. 4 — Be3+ opnaði d-línuna fyrir hrók- inn, en hann er sá máttarstólpi sem gerir flétturnar mögulegar. Hér kemur Rosanes aftur við sögu. Hann bjó í Breslau eins og Anderssen og þeir tefldu marga skákina saman. Rosanes var góð- ur skákmaður og stóð oft vel í Anderssen, þótt við fáum hér að- eins að sjá hann i hlutverki þol- andans. Þessi mynd sýnir lokin á frægri skák sem Anderssen hefur teflt af hreinni snilld — og hefði í rauninni verið full ástæða til að sýna hana alla þótt það sé ekki gert hér. Þessi skák er prentuð í 1 Zukertort Dh8! 2 Rf4 Kg8+ 3 Rh5 Hg5 4 Ddl Dh6! 5 Df3 Hgl 6 Df4 Dg5 + 7 Dxg5 fg5 mát. GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON OPPT ,tnA? A'.r iunRhiitmmi-1 Fimmtudagur 13. sept. 1990 jkrossgátan 4 HAUMA fj .ÍTOfu. M'flLWlfR í r'lMA p- fRÆ&lR TOSfl-öl % ■U ’oTUM n n E/aís BluMD/ T/L BA'/STut £-7- h— T'/u 'VSK/Sri k'ÓL/A 9 ST/íKuk. 'fip£KK KfiOSS ~[Ö Y/-Ð- KHÍHifi SiŒTW- U-ÐUM tlHS flSKUfi KEYfi-Ðu SKSfi-QlR STARF H'oPS BPfiöuk HfíKKm Mskammt SiY/EOOl QAL&OP/ Rlffi Kr/ÆPA HPÆÖIST HBiöuR u/n FJfLA Gufi/fi. Tfi HPTyfi' /HG-u oFUAT uAS I* SKufi.d U.PPI' STAAA ejfikjup p'óriú /)T- OhlA STok SJd S/JEmM UR-ÓA OMjflKí,4 KVLOUfi FFlTlð Sm’a- &Efi& P'/LA ULL KRfiFTflfi TRt. ÆVl- SKAlfi RISPu/JA Zl FofifiA KuL )H/ffifll SKt&á 16 GRti/Jifi þEG-Afi f 'om-ðA SPjnime 3l 1¥ Gf-LT PiizlOA iTTArl ÆSI FEfi.SK ÚAítfT JffiASS GÆ-Lu- íJAFr/ KDhisr bnfitifif- i/foi YAfiútí Stfi- LECT FOfi- F££haR HÓTAfi JZ SPAfi- SEMI 1 2 3 4 5 17 18 19 20 21 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Verölaunakrossgáta nr. 102 Skilafrestur er til 20. september og í verölaun er skáldsagan sígilda Hroki og hleypidómar eftir Jane Austin í þýdingu Silju Adal- steinsdóttur. Mál og menning gefur út. Utanáskriftin er: PRESSAN — krossgáta nr. 102, Ármúla 36, 108 Reykjauík. Dregiö hefur veriö úr réttum lausnum á krossgátu nr. 100. Lausn- aroröin voru: SÁ ER VINUR SEM TIL VAMMS SEGIR. Vinnings- hafinn er Brynjólfur Magnússon, Vesturbergi 78, III Reykja- vík. Fœr hann senda bókina Vopnin kvödd eftir Ernest Heming- way.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.