Pressan - 29.11.1990, Blaðsíða 20

Pressan - 29.11.1990, Blaðsíða 20
SIEMENS FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. NÓVEMBER Þvottavéiar Þurrkarar Uppþvottavélar Eidavélar Örbylgjuofnar Gætiaíœki fyrir þig og þína! SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 íbúar Arbæ, Selási og Artúnsholti Almennur fundur um heilsugœsluþjónustu í hverfunum veröur í * Arbœjarskóla fimmtu- daginn 29. nóvember kl. 20.30. Framfarafélag Seláss- og Árbœjarhverfis. * * Ibúasamtök Artúnsholts. i næstu viku kemur út bókin Kristján, samtalsbók við Kristján Jóhannsson óperusöngvara, sem Garðar Sverrisson blaðamaður skráði. Þar lætur Kristján gamminn geisa eins og honum er lagið. Hann skýrir m.a. hvernig stendur á ósamkomulagi hans og Garðars Cortes. Kristján rekur ósamlyndið allt aftur til þess er hon- um var boðið að koma í prufu vegna aðalhlutverks í óperunni La Bo- héme í Þjóðleikhúsinu. Þá mun hann hafa fengið mikið lof frá stór- söngvaranum Stefáni íslandi, sem taldi að Kristján væri eini maðurinn í hlutverkið. En allt kom fyrir ekki, Cortesinn var tekinn fram yfir enda allt saman fyrirfram ákveðið, að sögn Kristjáns... ÍÉSftir áralanga bið er nú loks unnið að tryggingarfræðilegri út- tekt á skuldbinclingum Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna, í samræmi við lög sjóðsins; úttektin er í höndum Jóns Erlings Þorlákssonar tryggingar- fræðings. Jón er langt kominn með verkefni sitt og munu ákveðnar nið- urstöður liggja fyrir. PRESSAN hefur heimildir fyrir því að ef hætt yrði að greiða iðgjöld í sjóðinn tæki það jafnvel 80 ár að gera hann upp og þyrfti til þess á bilinu 20 og 30 millj- arða króna. Sjálfur vildi Jón engar tölur staðfesta en hann gerir ráð fyr- ir að skýrsla verði tilbúin fyrir ára- mót... Fram hefur komið í fréttum að Jakob Frímann Magnússon verði hugsanlega gerður að menningar- fulltrúa landsins í London. Það er Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkis- ráðherra sem ræðúr því en enginn í London mun kann- ast við slíka beiðni. Tilefnið mun ekki síst vera að eigin- kona Jakobs, Ragnhildur Gísla- dóttir, hyggur á söngnám þar í borg... I síðustu viku birti Gallup, einu sinni sem oftar, niðurstöður hlust- endakönnunar sinnar. Síðan hefur ekki linnt látunum og má heita að hver einasta útvarpsstöð hafi mat- reitt eigin sannleika upp úr könnun- inni og hafa auglýsingastöðvarnar tekið þátt í þessum leik. Þetta hlýtur að teljast vont mál fyrir Gallup sem- er umhugað um heiður sinn sem marktæks aðila. Hlýtur Ólafyr Haraldsson, forstjóri Gallups á Is- landi, að hafa miklar áhyggjur af þessu en þess má geta að Ríkisút- varpið hefur lagt til að engar tölur verði birtar upp úr könnuninni án samþykkis Gallups. Hefur það feng- ið furðu dræmar undirtektir... eir Jes Einar Þorsteinsson arkitekt og Einar E. Sæmundsen, garðyrkjuráðunautur Kópavogs- kaupstaðar, munu vera komnir í hár saman. Tilefnið er bílastæði við sundlaugina á Rútstúni. Jes Einar, fulltrúi í byggingarnefnd laugarinn- ar, hefur mótmælt teikningum Ein- ars að bílastæðinu og í fundargerð nefndarinnar segir: „Heitar umræð- ur urðu um málið og ákveðið að þau Högna og Einar tali saman.“ Högna Sigurðardóttir er hönnuður hússins en á sínum tíma hcifnaði starfshópur um laugina því að hún sæi um bíla- stæðin. Málið er í sjálfheldu þar til Einar og Högna „hafa komist að samkomulagi".. . IIMIMiMSTÖM H/F MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING Q^TOPPURINN Í 0AG, MICHELIN. huóðlAt og rásföst. GRIPSKURÐIR. VEL STAÐSETTIR SNJÓ- NAGLAR. MJÚKAR HLIÐAR, MEIRI SVEIGJA. Akveðin snúningsAtt, 0PNARA GRIP. LAUSNAR0R0IÐ S-200. FYRIRLIGGJANDI MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. ÖLL MICHELIN ERU RADlAL. TVÖFÖLD ENDING. MICHELIN IIMBÆMSTm H/F SKEIFUNNI5. SlMAR 687517 OG 689660 MICHEUN MUNIÐ JÓLAK0RTIN með þinni eigin mynd Pantið timanlega T' miniL Verð r # ■ Ath! 10% afsláttur til mánaðamóta |-i LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Laugavegi 178 —Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvai nnmnim ■■■■■■■■■■■■■■irr ■ ■■■■!■■¥ piO) 23

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.