Pressan - 29.11.1990, Blaðsíða 17

Pressan - 29.11.1990, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. NÓVEMBER 17 ftiöngum hefur verið talið að ein- ing rikti um Halldór Ásgrímsson í röðum sjávarútvegsmanna á Aust- fjörðum, í kjördæmi sjávarútvegsráðherr- ans. Að minnsta kosti hafa þeir ekki haft jafnhátt og koll- egar þeirra úr öðr- um kjördæmum þeg- ar meintir misbrest- ir á kvótakerfinu eru til umræðu. Nú bregður hins vegar svo við að tveir staðir eystra hafa misst fiskiskip og kvóta úr byggðarlaginu. Fáskrúðs- firðingar sjá á eftir vertíðarbátnum Þorra, ásamt 500 tonna botnfisk- kvóta og síldarkvóta, og Breiðdæl- ingar sjá á eftir nýja togaranum sín- um, Andey, ásamt kvóta. Á þessum tveimur stöðum gerast raddir nú allt í einu háværari um ágæti kvótakerf- isins... || ■ lið ótrúlega gerðist í sölum borgarstjórnar á dögunum að til- laga frá Ólínu Þorvarðardóttur, fulltrúa Nýs vett- vangs, var ekki felld heldur vísað til borg- arráðs að tillögu Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Tillag- an sem Ólína flutti felur í sér að einka- og kennsluflug frá Reykjavíkurflug- velli verði fært út fyrir borgarmörk- in ... A ^^^ðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar landbúnaðarráð- herra, Álfhildur Ólafsdóttir bú- fræðingur frá Vopnafirði, tekur þátt í forvali Alþýðu- bandalagsins á Áust- urlandi. Álfhildur mun tilheyra Hjör- leifsarminum og engum öðrum ... s A9á ráðherra sem hefur ferðast dýrast á þessu ári er ÓIi Þ. Guð- bjartsson dómsmálaráðherra. Hann hefur verið níu daga á ferðalög- um og eytt um 1,3 milljónum. Það jafn- gildir um 140 þús- und krónum á dag. Sá sem kemur á eftir Óla er Steingrímur Hermannsson sem eyddi um 66 þúsund krónum á dag þá 56 daga sem hann var erlendis. Ef allir ráð- herrarnir hefðu ferðast jafndýrt og Óli hefðu ferðalög ráðherranna allra kostað um 52 milljónir en ekki 20 milljónir það sem af er þessu ári... v wf iðleitni Karvelsarmsins í Al- þýðuflokknum á Vestfjörðum til að ná fulltrúa í annað af efstu sætum listans virðist ekki ætla að verða árangursrík. Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, sem hingað til hefur fylgt Sighvati Björgvinssyni að málum í erjum við Karvel Pálmason, þykir lang- líklegastur til að skipa annað sæti listans... 135W 71OW, stiglaus rofi, aftur/áfram, taska. S KRÚFJÁRH Átaksstillir, beygjanlegt, m.veggfest. ofl. 550W, stiglaus rofi, aftur/áfram, taska. Ide line, hlaðanleg, veggfest. ofl. 400W, stiglaus rofi, aftur/áfram B.B. Byggingavörur, Suðurlandsbraut 4 / Brynja, Laugavegi 29 / Byggingamarkaðurinn, Mýrargötu 2 Byggingavörur, Ármúla 18 / Dröfn, Hafnarfirði / Gos, Nethyl 3 / Húsasmiðjan, Skútuvogi 16 / Húsið, Skeifunni 4 / ísleifur Jónsson, Bolholti 4 / Jes Zimsen, Ármúla 42 / Jes Zimsen, Hafnarstræti 21 Rafbraut, Bolholti 4 / Rafkaup, Ármúla 24 / Rafvörur, Langholtsvegi 120 / Smiðsbúð, Garðabæ SÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT: Arnarfell, Akranesi / Brimnes, Vestmannaeyjum / Byggingavöruverslun Hveragerðis, Hveragerði Byggir, Patreksfirði / FRAM kaupfélag, Neskaupstað / Harald Johansen, Seyðisfirði1 Hegri, Sauðárkróki Jón Fr. Einarsson, Bolungarvík / Kaupfélag V.-Húnvetninga, Hvammstanga / Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík/Pensillinn, ísafirði / S.G. Búðin, Selfossi / Skapti, Akureyri / Skipavík, Stykkishólmi Stapafell, Keflavík / T.F. Búðin, Egilsstöðum / Valberg, Ólafsfirði / Versl. Torgið, Siglufirði / Versl. Vík, Ólafsvík / Þríhyrningur, Hellu K R . 13.5 XH K R . 4.4 QÐB K R . 8.9 EDB K R. 3.7

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.