Pressan - 06.12.1990, Side 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. DESEMBER
13
A
fuhdi útvarpsraðs fyrir
skömmu vakti Magnús Erlends-
son útvarpsráðsmaður máls á mál-
fari í auglýsingum. Að hans áliti er
ákveðið ósamræmi í því hvað haft
er til viðmiðunar um ónothæft
orðaval í auglýsingum Ríkisútvarps-
ins. Magnús benti á að honum hefði
verið neitað um birtingu auglýsing-
ar vegna þess að þar hefði verið tal-
að um „hágæðaherrafatnað" en
gott væri látið heita að nota orðalag
eins og „brjálæðislega góður" og
„er starfið orðið rútína". Útvarps-
ráðsmenn spjölluðu um þetta fram
og aftur án þess að sérstök niður-
staða fengist...
ibúar á utanverðu Snæfellsnesi
eru ekki ánægðir með að Skúli Al-
exandersson, þingmaður Alþýðu-
bandalagsins, og Alexander Stef-
ánsson, þingmaður Framsóknar-
flokksins, skuli báðir ætla að draga
sig í hlé. Ekki eru neinir heimamenn
líklegir til að taka við af þeim og því setja í topp en hlaupa svo á
bendir allt til að enginn þingmaður brott“ ...
verði af utanverðu Snæfellsnesi... ___________________________________
eir Geir H. Haarde og Frið-
rik Sophusson hafa lagt fram
frumvarp sem felur í sér að um sölu
Sjálfstæðisflokksins. Friðjón Þórð-
arson andmælti þessu máli á þingi
í gær og sagði meðal annars:
„Braskarar af ýmsum sortum kaupa
jarðir, hirða ekkert um þær, veð-
jarða falli úr jarða- lögum ákvæði um
'fw samþykki og for-
kaupsrétt sveitarfé-
# /m ? laga. Ýmsir lands-
byggðarmenn hafa
UaI brugðist ókvæða við, ekki síst innan
að eru ekki bara landsbyggð-
arþingmenn sem mótmæla frum-
varpi Geirs H. Haarde og Friðriks
Sophussonar um
afnám ákvæða um
samþykki og for-
kaupsrétt sveitarfé-
laga við sölu jarða.
Rannveig Guð-
mundsdóttir, krati
úr Kópavogi, nefndi
þingumræðum þrjú dæmi um
nauðsyn þessara ákvæða: tilraunir
Reykjavíkurborgar til að kaupa Fífu-
hvammsland, Smárahvammsland
og Vatnsendaland. Sagði Rannveig
að tilraunir þesscir hefðu ýtt Kópa-
Sony CFD-50 er hljómgott og meðfærilegt ferðaútvarp
fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Það er með góðu útvarpi
(FM/MB/LB/SB), afar vönduðu segulbandi og
fullkomnum geislaspilara.
Þetta gæðatæki er á einstöku jólatilboðsverði,
aðeins kr. 24.950 stgr.
Panasonic RXFS420 er kraftmikið stereó ferðaútvarp
með segulbandi. Það er 20 wött og með fjórum hátölurum..
Það er rheð innbyggðum hljóðnema, þriggja banda
tónjafnara og fjórum útvarpsbylgjum (FM/MB/LB/SB).
Jólatilboðsverð á þessu kraftmikla tæki er
aðeins kr. 9.980 stgr.
Matti vát allt umþau...
JAPtSS
• BRAUTARHOLTI ■ KRINGLUNNI ■ AKUREYRI ■
Sony CFS-204 er snoturt, létt og lipurt stereó
ferðaútvarp með segulbandi. Það er með innbyggðum
hljóðnema, FM stereó og miðbylgju. Útvarpið er til í
tveimur litum: Svörtum og hvítum.
Þetta Sony tæki er á frábæru jólatilboðsverði,
aðeins kr. 7.980 stgr.
vogi út í ótímabær landakaup og ef
þessi ákvæði hefðu ekki verið í gildi
væri Reykjavík nú eigandi að mikil-
vægustu byggingarjörðum Kópa-
vogs . . .
SIEMENS
Þvottavélar
Uppþvottavélar
Eidavélar
Örbylgjuofnar
Gœðatœki fyrir
þig og þína!
SMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300