Pressan - 06.12.1990, Síða 20
20
FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. DESEMBER
LAND 0G SAGA
FERÐASKRIFSTOFAN
r
I
TORFUNNI
MALTA
ALLT ÁRIÐ
KANARÍEYJAR
BORGARPAKKAR
LONDON
GLASGOW
KAUPMANNAHÖFN
AMSTERDAM
PARÍS
FRANKFURT
WASHINGTON
NEW YORK
SKÍÐAFERÐIR
e
C^kagamenn hafa sagst vera illa
settir þar sem þeir eiga aðeins einn
þingmann, Danfríði Skarphéð-
insdóttur. Nú stefn-
ir í miklar breyting-
ar. Skagamaðurinn
Guðjón Guð-
mundsson, sem
verður í öðru sæti
hjá Sjálfstæðis-
flokknum, er talinn
öruggur um að fá þingsæti. Jóhann
Ársælsson verður í fyrsta sæti á
lista Alþýðubandalagsins en Jóhann
býr á Akranesi. Ingibjörg Pálma-
dóttir eða Steinunn Sigurðar-
dóttir verða í efsta sæti á lista Fram-
sóknar þar sem Alexander Stef-
ánsson er að hætta. Þá er annar
maður á lista Alþýðuflokksins, Gísli
Einarsson, einnig Skagamaður. . .
Til íslands barst nýlega beiðni
um styrk frá alþjóðlegri stofnun sem
styrkir menntakerfi þriðja heimsins,
í þessu tilfelli í Chile og Brasilíu. Um-
bjóðendur hennar á íslandi eru
Hjálparstofnun kirkjunnar, Banda-
lag íslenskra sérskólanema og Iðn-
nemasambandið. Þessi félög sendu
Stúdentaráði Háskóla íslands bréf
um að taka þátt í að styðja málefnið
með endurgjaldslausri vinnu við
fjáröflun. Undirtektir meirihluta
Stúdentaráðs voru kuldalegar; þar á
bæ sögðust menn ekki taka þátt í
þrælasölu. . .
að er feitur biti fyrir flugfélög
að annast orlofsferðir launþega-
hreyfingarinnar, þessara fjölmenn-
ustu samtaka landsins. Undanfarið
hafa viðræður átt sér stað milli full-
trúa launþegahreyfingarinnar og
Flugleiða um orlofsferðir næsta
sumar og einhverjar tölur eru
komnar á blað. Líst þeim fyrrnefndu
ekki betur á viðræðurnar en svo að
miklar líkur eru taldar á því að þeir
leiti á leiguflugsmarkaðinn næsta
sumar . . .
eir sem eru að ergja sig yfir
því að ekkert nýtilegt berist með
jólabókaflóðinu í ár geta huggað sig
við það að einhver
næstu jól mun koma
út bók eftir Ár-
mann Reynisson,
fyrrverandi forstjóra
Ávöxtunar hf. Ár-
É> BSjtj, mann segist vera
farinn að vinna að
efni í bókina en er fátalaður um út-
gáfudag. Bökin mun eiga að fjalla
um líf og störf Ármanns . . .
U
■ ■ luti af flugflota Arnarflugs
innanlands er í eigu þrotabús Arn-
arflugs. Um er að ræða tvær heilar
flugvélar og eina í bútum. Vélarnar
eru allar í uppboðsmeðferð og
verða seldar á nauðungaruppboði
innan skamms. Ljóst er að þrotabú
Arnarflugs kemur ekki til með að fá
söluverð vélanna til skipta handa
kröfuhöfum þar sem þær eru allar
veðsettar langt upp fyrir loftnet. . .
c
^Vú saga hefur heyrst úr herbúð-
um Sanitas að Sól hf. hafi tekið við
dreifingu á Pepsi og Seven up. Dav-
íð Scheving Thor-
steinsson, forstjóri
Sólar, sagðist hafa
heyrt þessa sögu.
Hann sagði að ekk-
ert væri hæft í þessu
og að fyrirtæki hans
annaðist ekki dreif-
ingu á þessum gosdrykkjum . . .
c
C^pástefna Stjórnunarfélagsins
var haldin fyrr í vikunni. Meðal
ræðumanna var Curt Nicolin,
stjórnarformaður ASEA í Svíþjóð.
Spástefnugestum þótti Curt leiðin-
legnr ræðumaður og sumir höfðu á
orði að óþarfi væri að flytja leiðin-
lega ræðumenn frá Sviþjóð, þar sem
nóg væri af þeim hér á iandi. . .
KJÖRBÓK
...kjörin leið
til sþamaðar
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
ARSHATIÐARFERÐIR
BILALEIGUBILAR
ALMENN
FERÐAÞJÓNUSTA
LAND 0G SAGA
BANKASTRÆTI 2
SÍMI 627144-610061
^ VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SI'MAR 686455 - 685966
B LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416