Pressan


Pressan - 06.12.1990, Qupperneq 29

Pressan - 06.12.1990, Qupperneq 29
29 FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. DESEMBER M lannabreytingar eru í gangi hjá Miklagarði núna og vakti athygli skyndilegt brotthvarf Gísla Blönd- als markaðsstjóra sem nýlega hætti störfum. Gísli hefur starfað mikið í aug- lýsingabransanum en ekki er vitað hvað hann ætlar að taka sér fyrir hend- í Mogganum í gær birtist stór frétt með stórri mynd þar sem sagt var frá jólahlaðborði í Naustinu. Á sömu síðu var hálfsíðu auglýsing í lit frá Naustinu, en þar var verið að auglýsa jólahlaðborð ... Jólin nálgast Opid laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga kl. 13-16 lý stjórn Listahátíðar hefur verið skipuð og verður næsti for- maður hennar Helga Hjörvar, skólastjóri Leiklist- arskóla íslands. Hún er skipuð af mennta- málaráðuneytinu en varamaður hennar er Kristinn Halls- son söngvari. Full- trúi Reykjavíkur- borgar verður áfram Valgarður Egilsson læknir. Úr fulltrúaráði Listahátíðar voru kosin þau Atli Heimir Sveinsson tónskáld, Sjón rithöfundur og Selma Guðmunds- dóttir píanóleikari. Þessi stjórn sit- ur til næstu tveggja ára og sér um framkvæmd næstu Listahátíðar, ár- ið 1992 ... elstu áhyggjur framsóknar- manna núna beinast að Vesturlandi en þar óttast menn mjög sérfram- boð. Er talið að ef BB-listi verður boð- inn fram í Reykjavík verði gert slíkt hið sama á Vesturlandi. Það er óánægja með prófkjör sem býr undir en andstæð- ingar Davíðs Aðalsteinssonar telja að púkkað hafi verið undir hann í prófkjörinu. Alexander Stefánsson mun nú vinna að því að bera klæði á vopnin en ekki er vitað hvernig það gengur enda engir kær- leikar á milli hans og Davíðs ... * * * * * * * * Öll gólfefni á sama staó Parket - flisar - dúkar - teppi - mottur * * * * * * * * * * * BOEN -parket Eik, beyki, askur, hlynur, merbau og margar fleiri gerðir. Yfir 30 valkóstir í mynstrum. Verð frá kr. rn2stgr. m s t ro n g-gólf dúkur Frábær heimilisgólfdúkur - sem ekki þarf að líma - þykkur og mjúkur. Fæst í 2, 3 og 4ra metra breiddum í mörgum fallegum litum og mynstrum. Verð frá kr. m2stgr. ^FHöganas -fflísar og einnig ítalskar og spænsk- ar, gólf- og veggflísar. Margar stærðir - mikið úrval - hagstætt verð frá 1.395,- m2kr. . Allar Höganas flísar (afgangar) með 20%-60% afslætti til jóla. OLFTEPPI - GOLFTEPPI Yfir 100 litir í gólfteppum á heimili, skrifstofur og stigahús. Einlit — mynstruð - lykkjuð og uppúrklippt. Einungis Teppabúóin býður íslensk ullarteppi á aðeins kr. m2stgr. Gerum tilboö — önnumst lögn Stök teppi - mottur - dreglar - renningar Pantió teppahreinsivélar tímanlega ffyrir jól ' Greiðslukjör við allra hæfi og góður staðgreiðsluafsláttur TEPPABÚÐIN Eurokredit - Visaraógreióslur - Samkort. gólfefnamarkaóur - Suóurlandsbraut 26 - sími 91 -681950 HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR 3 VOLVO 460 GLE. • Öflugri krabbameinsvarnir!, 3 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi. 50 VINNINGAR Á 120.000 KR. OG 50 VINNINGAR Á 60.000 KR. Vörur eða þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgfctyiiaiiumimi, Radíóbúðinni, Úrvali-Útsýn eða Útilífi. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN »*»*«»##»»#»##*#####*»#»###»#«##»##*»

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.