Pressan - 06.12.1990, Qupperneq 31
■ dag á samkvæmt dagskrá þings-
ins að taka fyrir fyrirspurn Guð-
mundar Ágústssonar um sölu
Húsnæðisstofnunar
á uppboðshúsum
með hagnaði. Til-
efni fyrirspurnarinn-
ar er allsérstætt.
Þann 5. mars s|. var
140 fermetra einbýl-
ishús Rafns Sverr-
issonar á Selfossi slegið stofnun-
inni á 3,5 milljónir en með kröfum
og kostnaði var raunverulegt kaup-
verð 6,3 milljónir. Rafn fékk góð orð
um endurkaup en án þess að sam-
band væri haft við hann, áður en
kærufrestur var liðinn og áður en af-
sal lá fyrir, var stofnunin búin að
selja húsið á 7,4 milljónir króna.
Stofnunin stakk 1,1 milljónar króna
hagnaði í vasann. Ymsum þótti
óeðlilegt að stofnunin hagnaðist
þannig á óförum annarra og spurð-
ist Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra fyrir um málið. Stofn-
unin bar fyrir sig reglur Ríkisendur-
skoðunar...
I iðurstöður skoðanakönnun-
ar DV um meirihlutafylgi ríkis-
stjórnarinnar hljóta að vera stjórn-
arandstöðunni mik-
ið áfall, einkum
Sjálfstæðisflokknum.
Rimman um bráða-
birgðalögin skiptir
þar miklu máli og
benda grunntölurn-
ar til þess að stuðn-
ingsmönnum stjórnarinnar hafi
fjölgaðum nálægt 16þúsund manns
frá því í október. Helmingur þessara
nýju stuðningsmanna var áður í
hópi stjórnarandstæðinga, hinn
helmingurinn óákveðinn. Dágóð
jólagjöf til stjórnarinnar frá þeim
Þorsteini Pálssyni og Davíð
Oddssyni. . .
C
^^káldið Sjón eða Sigurjón B.
Sigurðsson er nú greinilega vin-
sælasti fulltrúi menningarelítunnar
----------- í nefndir og stjórnir.
tíðar var hann einn-
bókmenntanefndina
umdeildu se_m velja
. á bækur til íslensku
bókmenntaverðlaunanna. Greini-
lega ungur maður á uppleið .. .
| uppboðsmáli Rafns Sverris-
sonar á Selfossi þykir hafa komið í
ljós að fáir útvaldir njóti forgangs
við sölu uppboðseigna. Umboðs-
maður Húsnæðisstofnunar á Sel-
fossi er Jakob Havsteen lögfræð-
ingur. Skömmu eftir uppboðið til-
kynnti Jakob Rafni að bankastjóri
nokkur hefði áhuga á húsinu ef Rafn
treysti sér ekki til endurkaupa. Ekk-
ert varð þó af þeim viðskiptum. Sá
sem keypti af Húsnæðisstofnun
mánuði eftir uppboð reyndist svo
vera Stefán Garðarsson, þáver-
andi bankastjóri íslandsbankaúti-
búsins á Selfossi, síðar reyndar bæj-
arstjóri í Ólafsvík. í svari Húsnæðis-
stofnunar við fyrirspurn félagsmála-
ráðuneytisins skömmu seinna segist
stofnunin ávallt reiðubúin til að að-
stoða Rafn og fjölskyldu hans. Að-
stoðin birtist í bréfi til Rafns tveimur
mánuðum síðar: Rýmið húsnæðið
en greiðið skaðabætur ella ...
VATNS ER ÞÖRF
Sigurjón Rist
Um ár og vötn á íslandi.
Litmyndir og kort.
KÍMNI
OG SKOP
í NÝJA TESTA-
MENTINU
Jakob Jónsson
Kímnl og skop
í Nýja testamentfnu
Jakob Jónsson
Islensk þýðing á doktors-
riti. Könnuð ný viöhorf í
túlkun og boöskap Krists.
SIÐASKIPTIN
íill Durant
WUI Duranl
2. bindi. Saga evrópskrar
menningar 1300—1564.
Tímabil mikilla straum-
hvarfa. Þýðandi: Björn
Jónsson, skólastjóri.
ALMANAK
ÞJÓÐVINA-
FÉLAGSINS
Almanak um árið 1991,
reiknað af Þorsteini
Sæmundssyni Ph.D., og
Árbók íslands 1989 eftir
Heimi Þorleifsson.
MJOFIRÐINGA-
SÖGUR
Vilhjálmur
Hjálmarsson
Þriðji hluti. Búseta og
mannlíf í Mjóafirði eystra.
Fjöldi mynda.
LJÓÐ
OG LAUST MÁL
Hulda
Úrval úr kvæðum og sög-
um. f útgáfu Guðrúnar
Bjartmarsdóttur og Ragn-
hildar Richter.
KJÖT
Ólafur Haukur
Símonarson
KJÖT
Ólafur Haukur
Símonarson
fSLENSK^él
LEIKRIT W\
Nútímaleikrit, sem gerist í
kjötbúð í Reykjavík. Frum-
sýnt í Borgarleikhúsi s.l.
vetur.
ANDVARI 1990
4Ú3íssr
'síir'. ** 1
Tímarit Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og Hins ís-
lenskaþjóðvinafélags. Rit-
stjóri: Gunnar Stefánsson.
Aðalgrein: Æviþáttur um
Jón Leifs, tónskáld, eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
HAF-
RANNSÓKNIR
VIÐ ÍSLAND
Jón Jónsson
HAFRANNSOKNiR
VIÐ ÍSLAND
II. Eftlr®37
Jón Jónsson
Síðara bindi. Tímabilið frá
1937 til nútímans.
STEFAN FRA
HVÍTADAL
OG NOREGUR
Ivar Orgland
Áhrif Noregsdvalar á Ijóð
skáldsins. Lýst vinnu-
brögðum og sérstöðu.
Þýðandi: Steindór Stein-
dórsson.
RAFTÆKNI-
ORÐASAFN III.
Orðanefnd
rafmagns-
verkfræðinga
RAFTÆKNI
ORÐASAFN
Vlmisla. jTtttninjuroíuirfiJwx «ít»ku
Hugtök á sviði vinnslu,
flutnings og dreifingar raf-
orku.
HEIMUR
HÁVAMÁLA
Hermann
Pálsson
Athyglisverð sjónarmið
varðandi rætur hins forna
kveðskapar.
ÞÖGNIN ER
EINS OG
ÞANINN
STRENGUR
Páll Valsson
STUDIA ISLANDICA
pAll valsson
ÞÖGNIN ER EINS OG
ÞANINN STRENGUR
INOUU HIUrrAB*ONA(
REYKJAVtK l*M
Þróun og samfella í skáld-
skap Snorra Hjartarsonar.
Studia Islandica 48.
TRYGGVI
GUNNARSSON
Bergsteinn
Jónsson
4. bindi. Lokabindi sögu
hins mikla athafnamanns í
íslensku atvinnu- og
menningarlífi.
Bókaúfgðfa
/VIENNING4RSJOÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22