Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. JANÚAR 1991 11 Feröir rafmagns- eftirlitsstjóra PRESSUNNI barst eftirfarandi at- hugasemd frá Bergi Jónssyni, for- stjóra Rafmagnseftirlits ríkisins: ,,í Pressunni, sem út kom 10. janú- ar sl. er á bls. 12 fullyrt að forstjóri Rafmagnseftirlits ríkisins, Bergur Jónsson, hafi ferðast 10 sinnum til útlanda í opinberum erindagerðum á sl. ári. Hið rétta er að hann fór 4 sinnum. Ösæmilegt er að brengla sann- leikanum með röngum og óábyrg- um staðhæfingum. Auðvelt hefði verið að kanna sannleiksgildi fyrr- nefndrar fullyrðingar áður en hún var birt." PRESSAN biður Berg velvirðingar á ónákvæmni í smáfréttinni. Ástæð- an fyrir fáum ferðum hans á síðasta ári kann að vera sú að hann var frá vinnu vegna veikinda. Rafmagns- eftirlitsstjóri neitaði að gefa PRESS- UNNI upplýsingar um hvort stað- gengill hans hefði farið þær sex ferðir sem ágreiningur er um en sem forstjóri RER hefur Bergur aldrei farið 10 ferðir á ári. Flestar voru ferðirnar 7. Ritstj. Alnöfnum ruglaö saman Hér með leiðréttist smáfrétt PRESSUNNAR um að Helga Daní- elssyni, yfirlögregluþjóni hjá Rann- sóknarlögreglunni, hafi verið boðin staða forstjóra Úrvals-Útsýnar en átt var við alnafna hans, Helga Daníels- son hjá Samvinnuferðum-Landsýn. PRESSAN biður þá nafna velvirð- ingar á þessum broslegu mistökum. Ritstj. 9íinfráSæra indverska prinsessa, söngkona og nektardansmær er tiíí að skemmta á ársfiátíðum, þorrablótum, steggjapartium og ífííagsheimiCum ofC. Sími42878 Qeymið augCýsinguna VIIIU FERÐAST Á EIGIN VEGUM? Samvinnuferðir-Landsýn býður ótrúlega hagstað fargjöld um allan heim Það er nánast sama hvert á heimskringluna förinni er heitið og hvert erindið er - við útvegum þér ótrúlega hagstæðar ferðir með heimsins bestu flugfélögum! Einnig útvegum við þér lestarmiða, málsverði, bílaleigubíla, leikhúsmiða og einkaskrifstofu(l) víðsvegar um heim og hvaðeina annað sem þú þarfnast. Við bjóðum þér afar góða og hagstæða gistingu en við erum meðal annars með frábæra sérsamninga við Holiday Inn út um allan heim. SERFAR6JÓLD OKKAR TIL ALLRA HEIMSHORNA HAFA VAKIÐ ÓSKIPTA ATHYGLILANGFÖRULLAISLENDINGA! Dœmi um verð frá Reykjavík ogtil baka: EVROPA: Aþena 42.500 kr. Barcelona 44.000 kr. Brussel 39.000 kr. Búdapest 47.000 kr. Lissabon 44.000 kr. Madrid 47.000 kr. Malaga 44.000 kr. Malta 39.220 kr. Mílanó 42.530 kr. Moskva 54.000 kr. Róm 42.530 kr. Varsjá 44.000 kr. Vín 45.000 kr. Zúrich 35.700 Bangkok 82.000 kr. Colombo 95.000 kr. Delí 83.860 kr. Hong Kong 115.000 kr. Peking 107.620 kr. Singapore 90.000 kr. Taipei 125.000 kr. Tokyo 106.700 kr. Caracas 91.000 kr. Mexíkóborg 113,000 kr. Riode Janeiro 110.740 kr. ASTRALIA Sidney 133.800 kr. HELGARFARGJÓLD A FRABÆRU VERÐI! Dtemi um verð frá Reykjavík ogtil baka: Bergen 27.430 kr. Frankfurt 26.930 kr. Gautaborg 28.610 kr. Glasgow21.080 kr. Jönköping 33.580 kr. Kalmar 33.580 kr. Kaupmannahöfn 28.610 kr: London 27.350 kr. Lúxemborg 26.930 kr. Norrköping 33.580 kr. Osló 27.430 kr. París 26.120 kr. Stavanger 27. 430 kr. Stokkhólmur 33.580 kr. NORÐUR-OG MIÐ-AMERIKA Við útvegum mjög hagstæða „passa" sem gilda á helstu flugleiðum innan Banda- ríkjanna, Kanada, Mexíkó og Karabíska hafsins. Dæmi um verð á Oella-pössum Intiati Bandarikjanna: 3 flugleiðir 14.900 kr. 4 flugleiðir 19.300 kr. 5 flugleiðir 23.710 kr. 8 flugleiðir 29.510 kr. Dæmi um verð á USAir passa Innan Florida: 2 flugleiðir 5.530 kr. Innan Kalifomíu: 2 flugleiðir 4.410 kr. Innan Bandaríkjanna: 1 flugleið 11.100 kr. 2 flugleiðir 14.730 kr. 3 flugleiðir 17.520 kr. 4 flugleiðir 20.310 kr. 8 flugleiðir 31.460 kr. Innanlands útvegum við farseðla fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ráðstefnu- og veislusali, bílaleigubíla, hótel o.s.fr. Til að kóróna þjónustuna gerum við hagstæð tilboð fyrir fyrirtæki og hópa í árshátíðarferðir, skemmti- ferðir, viðskiptaferðir, ferðir vegna vörusýninga o.fl. innanlands og utan. VIKUFERDIR TIL FLÓRIDA Á VERDIFRÁ 28.900 KR.!!! í janúar og febrúar bjóðum við mjög hagstæðar viku- ferðir til Orlando í Flórida. Verðið er stórgott eða aðeins 28.900 kr. á mann og er þá miðað við 2 fultorðna og 2 börn. Innifalið í verði er flug og gisting. Sé miðað við 2 fullorðna er'verðið 39.600 kr. á mann. SSlfeS w 'fSlv mw ggj : - • . ': ÍÞRÓTTARÁÐ SL -sérþekking á þörfum íþróttafólks Á sérsviði íþróttaráðs SL er m.a.: Keppnisferðir og æfingaferðir hópa og einstaklinga, mótaskipulagning hérlendis, íþrótta- og skemmtiferðir, fararstjórn og ótalmargt fleira. Kynntu þér málið! Wr:• ‘1 S|r FLUGLEIDIR Verð miðað við gengi 11.1.1991 JSSfex SsmvininilBrllipLaiiilsjfii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.