Pressan - 17.01.1991, Síða 17

Pressan - 17.01.1991, Síða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. JANÚAR 1991 17 D ■Vráðlega verður opnuð ný lík- amsræktarstöð við Suðurlands- braut. Það er sterkasti maður í heimi, Jón Páll Sig- marsson, sem á stóran hlut í henni. Það er ljóst að bar- áttan á kroppatamn- ingamarkaðnum mun aukast enn frekar við þetta en flestir telja að stöðvarnar séu þegar of margar. Stöð Jóns Páls verður að- allega með líkamsræktartæki og hafa verið keypt inn kraftaáhöld fyr- ir á milli 20 og 30 milljóna króna ... C ^^érstök deila hefur nú komið upp á meðal þeirra tveggja fyrir- tækja hér á landi sem sérhæfa sig í stoðtækjum fyrir fatlaða. Deilan hófst með því að Stoð hf. í Hafnar- firði bauð tveim af reyndustu og bestu stoðtækjasmiðum Össurar hf. á Hverfisgötu til sín. Að sjálfsögðu voru boðnar góðar launahækkanir og þeir Guðmundur R. Magnús- son og Atli S. Ingvarsson ákváðu að færa sig. Það gekk hins vegar ekki hljóðlega fyrir sig og mun Öss- ur Kristinsson, forstjóri Össurar, hafa krafist þess að þeir sætu af sér uppsagnarfrestinn. Sömuleiðis munu þeir Guðmundur og Atli hafa ætlað að taka með sér viðskipta- vinaskrá sína en ekki fengið það ... Stórleikur á Hlíðarenda YALIIR ÍBV laugardaginn 19. jan kl. 16,30 MÆTUM ÖLL VfllUR €R íbísta) LIÐIÐ CraCKEN — -Sfmr 29117 SvARTA PAmAIN Hraðrétta veitingastaður þ hjarta bongamrar _ Sími 16480 matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum. ■ ■ TILBOÐ A FJOLSKYLDUPOKKUM í heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat. Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 2520 kr. Verð nú 2000 kr. Athugið. Aðeins 400 kr. á mann. Fjölskyidupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 1640 kr. Verð nú 1300 kr. Pakki fyrir 1. 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 610 kr. Verð nú 490 kr. Þú getur bæði tekið LETTOSTAR , þrír góðir á léttu nótunum MUNDU EFTIR OSTINUM 'léttostur AUK k9d21-552

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.