Pressan - 28.02.1991, Blaðsíða 24

Pressan - 28.02.1991, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. FEBRÚAR 1991 Það eru engir almennilegir piparsueinar á íslandi. Þad ueröur enginn íslenskur karl- maöur lutlugu og fimm ára án þess ad eiga eitt hjónaband, adra sambád og tuo lausa- leikskróa ad baki. Ef þeir eru á lausu þá er þad yfirleitt bara uegna þess ad þeir eru að koma ár einu sambandinu og á leið inn íþað nœsta. Eitthuað á þessa leið hljómuðu umkuart- anir sérfrœðinga PRESSUNNAR í karlmönn- um. En þegar piparsueinahugtakið hafði uerið þýtt yfir á íslenskar aðstœður þá áttu sérfrœðingarnir ekki í uanda með að nefna flotta gœja sem allir uœru á lausu. Þá alflottustu má sjá hérá opnunni. Sumir eru piparsueinar samkuœmt alþjóðlegum staðli, aðrir eru af íslensku gerðinni. ÞAÐ BESTA GENGIÐ ÚT En samkuœmt lýsingum sumra kuenn- anna sem skipuðu sérfrœðingaráð PRESS- UNNAR er ísland full lítið fyrir þeirra smekk og íslenskir karlmenn of fáir. ,,Það eru uoðalega fáir uirkilega flottir gœjar á lausu. Þeir bestu eru allir gengnir át fyrir löngu. Þetta er eins og með aðra uöru. Þœr sem komu fyrst fá þaö besta. Hitt situr eftir" sagði ein kona á miöjum aldri. En þrátt fyrir þessa dökku sýn þá romsaði hún út úr sér löngum nafnalista af flottum gœjum sem allir uoru á lausu. Og þuí fer fjarri aö allar konur hugsi mikið um þá sem þœr hafa misst af frekar en þá sem eftir eru. ,,Það er fullt afscetum karlmönnum á ís- landi og hellingur afþeim er á lausu. Það er uirkilega gaman að uera til," sagði ein. FÁIR ALVÖRU-PIPARSVEINAR Alþjóðlegi staðallinn yfirpiparsueina uirð- ist hins uegar alls ekki eiga uið á íslandi. ..Almennilegur piparsueinn er uel mennt- aður, hefur ferðast mikið, á eigin íbúð og er uel stœður. Hann hefur kosið að uera pipar- sueinn en hefur ekki lent í þuí að uera einn," útskýrði ein kuennanna. „Það eru uoðalega fáir íslenskir karlmenn sem þetta á uið. Þeir eru lang flestir með mörg sambönd og marga lausaleikskróa að baki." Þó uoru nefndir nokkrir sem uirðast uera piparsueinar afástríðu. Sumir ekki af góðu, til dœmis krabbameinslœknir einn sem er SÆVAR JONSSON 32 ára fótboltamaður „Lærin," sögðu kon- urnar um Sævar Jóns- son, klettinn í vörninni hjá Val. „Hann er karlmann- legur og fyrir utan útlitið, sem hann hefur vissu- lega með sér, þá er hann afskaplega yndislegur. Kemur manni á óvart í hvert sinn sem maður hittir hann," hljómuðu nánari skýringar. Sævar Jónsson er þrjá- tíu og tveggja ára og hef- ur verið aftasti maðurinn i vörn Vals mörg undan- farin ár. Þrátt fyrir háan aldur af knattspyrnu- manni að vera blómstraði ha»n í sumar og var aldrei betri — og er þetta alla vega annað árið í röð sem hann fær þá einkunn að hafa aldrei verið betri. Sævar er dálítið sam- kvæmisljón og sést oft úti á lífinu. Eins og fram kom í PRESSUNNI fyrir viku þá sést hann oft á Glaumbar. Sævar er fæddur á síð- asta degi krabbamerkis- ins og er því undir mikl- um áhrifum af Ijónsmerk- inu. rosalega VALÐIMAR FLYGENRING 31 árs leikari „Hann er sexí," var sú einkunn sem konurnar gáfu Valdimar Flygenring leikara. „Hann er rosalega karlmannleg- ur, töff og sjarmerandi og er ofboðslega góður leik- ari," fylgdi á eftir. Valdimar Flygenring er þrjátíu og eins árs og sló í gegn sem leikari á loka- sýningu sinni í Leiklistar- skólanum, Rauðhærða riddaranum. Þar lék hann af miklum djöfulmóð. Síðan hefur hann farið með mörg stór hlutverk, bæði á sviði og eins í sjónvarpi og í bíó. En að undanförnu hefur hann verið minna áberandi. Valdimar er nú laus og liðugur á ný. Hann er krabbi og eins og fleiri af flottustu gæjum landsins er hann undir miklum áhrifum frá Ijónsmerkinu. SIGURSTEINN MÁSSON 23 ára fréttamaður „Hann er sætur og klár," var það sem kon- urnar sögðu um Sigur- stein Másson, nýja frétta- manninn á Stöð 2. „Hann er vel menntaður, kemur vel fyrir og ekki skemmir útlitið." Sigursteinn er yngstur þeirra sem nefndir voru eða tuttugu og þriggja ára. Hann er fréttamaður á Bylgjunni, dótturfyrir- tækis Stöðvarinnar, og hefur einnig sést á skján- um í fréttatímum hennar. Sigursteinn er Ijón — ekki næstum því heldur alvöru. ARNÓR BENÓNÝSSON 36 ára leikari „Það þótti öllum kon- um Arnór æðislegur og ég veit að það þykir flest- um enn," sögðu stúlkurn- ar um Arnór. „Hann er sjarmör sinnar kynslóð- ar." Arnór er þrjátíu og sex ára leikari en er ekki síður þekktur fyrir að hafa verið leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar um tíma og einnig fyrir dálítið frama- pot í pólitík. Hann var for- maður Bandalags lista-. manna og Félags ís- lenskra leikara. Innganga hans í pólitíkina er því í gegnum sömu dyr og Ronald Reagan gekk í gegnum. Arnór Benónýsson er Ijón. STEFÁN JONSSON 26 ára leikari „Hann er skemmtileg- ur og hann hefur án efa möguleika á því að verða meiriháttar leikari," sögðu stúlkurnar um Stefán Jónsson leikaraJ Stefán virtist kveikja móðurtilfinningu i brjósti eldri kvennanna því ein þeirra bætti við: „Það er bara verst að hann má varla við því að heyra þetta," og fleiri létu svip- uð orð falla. Stefán er tuttugu og sex ára og er því staddur í upphafi ferilsins. Hann lék eitt af stærri hlutverk- unum í Ryði, kvikmynd Lárusar Ýmis Óskarsson- ar, og stal senunni. Stefán er fæddur á fyrsta degi meyjarmerk- isins og er því hálft í hvoru Ijón einnig. BIRGIR ARNASON 33 ára hagfræöingur „Það er ekki beint leið- inlegt að horfa á hann Birgi," var sagt um Birgi Árnason, hagfræðing hjá EFTA. „Hann er bara fal- legur og svo er hann lika auðsjáanlega klár." Birgir er menntaður hagfræðingur og verk- fræðingur. Hann vann í Þjóðhagsstofnun undir Jóni Sigurðssyni og varð aðstoðarmaður hans þegar Jón gerðist ráð- herra. Fyrirári hætti hann hins vegar og fór utan til starfa hjá EFTA. Birgirtók þátt í prófkjöri krata í Reykjavík en hlaut þar ekki jafn góða kosningu og meðal kvennanna nú. Birgir er Vog, fæddur næst síðasta dag þess merkis og er því dálítill sporðdreki líka.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.