Pressan - 07.03.1991, Síða 6
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MARS 1991
FMoogmro
AÐALSTOÐIN
FERMINGARLEIKUR
AÐALSTÖÐVARINNAR
V
ið bregðum á leik með öllu því unga fólki sem nú á að ferma
og okkur hinum sem rámar í fróðleikinn. Þetta er leikur sem
öll fjölskyldan getur tekið þátt í. Fermingarbörnin eiga góða möguleika, en
pabbi og mamma geta fengið aðstoð hjá afa og ömmu. Tvisvar á dag í þætti
Þuríðar Sigurðardóttur milli kl. tíu og tólf og hjá Ásgeiri Tómassyni milli kl.
tvö og fjögur berum við fram spurningar sem tengjast fermingu og fermingarund-
irbúningi og nú er að sjá hvað við kunnum.
Á hverjum degi verða veitt tvenn glæsileg verðlaun og fermingarleikurinn okkar
stendur í tvær vikur.
Nú er að riQa upp kverið. Tækifærið er tilvalið fyrir okkur öll í fermingarleik
Aðalstöðvarinnar milli kl. tíu og tólf og tvö og fjögur.
Vinningar eru 10.000 króna úttekt frá Miklagarði á hverjum degi milli kl. tíu
og tólf í þætti Þuríðar Sigurðardóttur og þessir stórglæsilegu vinningar milli
kl. tvö og fjögur í þætti Asgeirs Tómassonar:
5.
■
6.
■
7.
8.
9.
Fermingarmyndataka frá Ljósmyndastofunni Nærmynd, Laugavegi 178.
Fataúttekt frá versluninni Basar, Grænatúni, Kópavogi.
Snittur fyrir 40 manns. Smurbrauðsstofan Björninn, Njálsgötu 49.
Hárgreiðsla fyrir foreldra og fermingarbarnið. Hárgreiðslustofan Aþena,
Leirubakka 36.
Fataúttekt - dragt að eigin vali. Verðlistinn, Laugalæk.
Kransakaka. Bæjarbakaríið, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði.
Blóma- og kertaúttekt, verðmæti kr. 10.000. Hlíðablóm, Miklubraut 68.
Fataúttekt frá versluninni Gæjar, Bankastræti 14.
Fermingarmyndataka frá Ljósmyndastofunni Nærmynd, Laugavegi 178.
Kalt hlaðborð eða kaffihlaðborð í fermingarveisluna. Stúdíó-brauð
Austurveri.