Pressan - 07.03.1991, Blaðsíða 26
Pharmaco
kaupir
heilbrigðis-
ráðuneytið
— þaö verða litlar breytingar
á rekstrinum og Guömundur
verður áfram ráöherra, segir
Werner Rasmussen, stjórnar-
formaður Pharmaco.
Vona að ég eigi eftir aö eiga gott
samstarf við Werner, sagði Guð-
mundur Bjarnason.
Skoðanakönnun Skáís fyrir
Stöð 2:
Flestir treysta
Ólafi Ragnari
til að ganga að
Alþýðubanda-
laginu dauðu
— eigum ekki við sömu
forystukreppuna að glíma og
sjálfstæðismenn, segir
Svavar Gestsson.
Ber vott um mikla samstöðu
flokksmanna, segir Ólafur Ragnar
Grímsson.
Heilbrigðiseftirlitið:
Alþingishúsið
er sjúkt hús
— það veidur svima, minnis-
leysi og einbeitingarskorti að
vinna þar, segir í niðurstöð-
um rannsóknar
Þetta skýrir margt sem hér hefur
farið fram, segir Guðrún Helga-
dóttir, forseti sameinaðs þings.
8. TÖLUBLAÐ 2. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 7. MARS 1991 STOFNAÐ 1990
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HUÓMAR
Ýmis alþjóöasamtök
ÍSLENPINGUM BOLAB
UR OLLPM NEFNPUM
New York, Brussel, 7. mors_
„Eg vildi að ég hefði lát-
ið mér detta þetta í hug
fyrstum,“ sagði Perez de
Cuellar, aðalritari Samein-
uðu þjóðanna, en í kjölfar
þess að Norðurlandaráð
samþykkti að fækka ís-
lendingum í öllum nefnd-
um hafa mörg alþjóðasam-
tök gripið tn jsna ráðs,
þar á meðal allar stofnanir
Sameinuðu þjóðanna.
„Ég verð að segja að ég dá-
ist að hugrekki Norðurlanda-
þjóðanna. Ég hefði ekki trú-
að því að svona lagað væri
hægt á þessum síðustu og
verstu tímum. En ég ætla
ekki að lýsa því hvað ég er
Hér er lótt yfir öllum, segir
Manfred Wörner.
feginn að þetta tókst og það
skal svo sannarlega ekki
verða bið á því að við fylgjum
í kjölfarið," bætti de Cuellar
við.
„Við erum einmitt að halda
upp á þetta núna,“ sagði
Manfred Wörner, aðalfram-
kvæmdastjóri NATO. „Starfs-
mennirnir slógu upp veislu
þegar það var tilkynnt að ls-
lendingarnir væru á leið
heim og kæmu ekki aftur í
bráð. Hér er afskaplega létt
yfiröllum."
„Ég ætla ekki að láta hafa
neitt slæmt eftir mér um Is-
lendinga en mikið guðs lif-
andi er ég feginn að vera laus
við þá,“ sagði Georg Reisch,
framkvæmdastjóri EFTA.
Ríkisstjórnin
MATLOCK RÁÐINN
SEM VERJANDI
Rpykjavík, 6. mars
„Þetta er bara trix,“
sagði Páll Halldórsson,
formaður Bandalags há-
skólamenntaðra starfs-
manna ríkisins, um þá
ákvörðun Ólafs Ragnars
Grímssonar fjármála-
ráðherra aö ráða
Matlock til þess að verja
bráðabirgðalögin í borg-
ardómi Reykjavíkur.
• „Hann telur sjálfsagt að
enginn dómari geti fengið
sig til að láta Matlock tapa
máli. En ég treysti því að ís-
lenskir dómarar falli ekki
Matlock ver ríkisstjórnina.
fyrir svona ódýru bragði"
bætti Páll við.
„Ég hef séð til Matlocks
og treysti honum til verks-
ins. Það er það eina sem ég
hef að segja," sagði Ólafur
Ragnar.
Sáttatillaga í Sjálfstœbisflokknum
Steingrímur verði formaður
Reykjavík, 6. mors_________
„Það er rétt að þetta hef-
ur verið orðað við mig. En
ég hef nú bara svarað
þessu út og suður,“ sagði
Steingímur Hermannsson
í samtali við GULU PRESS-
UNA en samkvæmt heim-
ildum blaðsins vinna
áhrifamenn innan Sjálf-
stæðisflokksins nú að því
að finna frambjóðanda til
formanns sem getur feng-
ið þá Davíð Oddsson og
Þorstein Pálsson til að
draga framboð sín til
baka. Þar hefur nafn Stein-
gríms oftast verið nefnt.
„Sjálfstæðisflokkurinn er
náttúrlega stærri en Fram-
sókn. Það er líka almennt tal-
ið að flokkurinn muni leiða
næstu ríkisstjórn. Ég held því
að þetta feli í raun í sér minni
röskun á mínu lífi en margur
ætlar," sagði Steingrímur.
Stjórnarrábiö
Lokað fyrir
síma og
rafmagn
Eina leiðin til frama innan stjórnmálaflokkanna, segir Sigurlaug
Hjaltadóttir um hormónalyfin.
Olögleg hormónalyf
I
POLITISKUM
TILGANGI
Reykjavík, 7. mars
í kjölfar rannsóknar á
notkun íþróttamanna í
Reykjavík á ólöglegum
hormónalyfjum hefur
komið í ljós að notkun
þeirra er mun almennari
og nær langt út fyrir raðir
íþróttamanna. Meðal þess
sem dregið hefur verið
fram er að notkun karl-
hormóna er mjög algeng
meðal kvenna sem hyggja
á frama í pólitík.
„Hvað gat ég gert?“ sagði
kona ein í Framsóknar-
flokknum í samtali við GULU
PRESSUNA en hún lítur nú út
eins og karlmaður og hefur
náð vissum frama sem slíkur.
„Það þarf ekki neinn snill-
ing til að sjá að frami karl-
anna í flokknum er miklu
meiri en kvennanna. Ég
sagði því við sjálfa mig: If you
can’t beat them, join them.
Eftir sex mánaða lyfjatöku
var ég orðin það breytt að
frami minn í flokknum tók
kipp.“
Að sögn rannsóknarlög-
reglunnar nær rannsóknin
langt aftur þar sem grunur
leikur á að ýmsar konur hafi
tekið þessi lyf í mörg ár.
„Það er alveg ljóst að kona
sem náð hefur frama innan
stjórnmálaflokks með því að
dulbúa sig sem karlmaður á
ekki gott með að hætta að
taka þessi lyf. Hún verður að
halda áfram," sagði Helgi
Daníelsson rannsóknarlög-
reglustjóri.
Reykjavík 7. mars_________
„Það hafði ekki borist
nein greiðsia fyrir raf-
magnið svo við sendum
menn niður eftir til að loka
fyrir það. Þegar þeir komu
þangað var þar hins vegar
enginn og svo virtist sem
énginn heíoi komió þang-
að í langan tíma,“ sagði
Páll Knútsson, verkstjóri
hjá Rafmagnsveitu ríkis-
ins í samtali við GULU
PRESSUNA.
Samkvæmt heimildum
GULU PRESSUNNAR eru allt
að þrír mánuðir síðan
mannaferða hefur orðið vart
í stjórnarráðinu og enn
lengra síðan ríkisstjórnar-
fundir hafa verið haldnir.
„Þeir mega loka rafmagn-
inu fyrir mér,“ sagði Halldór
Ásgrímsson í símaviðtali við
GULU PRESSUNA, en hann
er nú staddur við Svarta haf-
ið.
„Mér vitanlega mun eng-
inn nota það í bráð. Ég held
að Denni sé á Flórída, Nonn-
arnir tveir eru víst í Tælandi
og Óli grís er einhvers staðar
í Ameríku. Síðast þegar ég
vissi var ekki fararsnið á nein-
um þeirra," sagði Halldór.
Samkvæmt heimildum
GULU PRESSUNNAR er nú
nokkuð um liðið síðan lokað
var fyrir símann í stjórnarráð-
inu.
„Sama er mér,“ sagði Hall-
dór Ásgrímsson. „Og skilaðu
kveðju heirn."
Mannlaust og yfirgefið.
Tölvur, prentarar, hugbúnaöur, netbúnaður, samskiptakerfi, umbrotskerfi og alhliða þjónusta
MICROTÖLVAN
Suðurlandsbraut 12 - sími 688944