Pressan - 07.03.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MARS 1991
27
orsvarsmenn verslunar- og
þjónustufyrirtækja rak í rogastans á
dögunum þegar þeir fengu inn um
lúguna hjá sér bréf
frá Ólafi Ragnari
Grímssyni fjár-
málaráðherra. Aðal-
efni bréfsins er að
kynna rassíu ráðu-
neytisins varðandi
sjóðvélar, en ráð-
herra notar einnig tækifærið til að
tíunda eigið ágæti. „Ég hef sem fjár-
málaráðherra beitt mér fyrir því að
bæta samskipti ríkisvaldsins við við-
skiptalífið, með því að auka þjón-
ustu ríkisstofnana við verslunar- og
þjónustufyrirtæki, og einfalda skila-
og eftirlitsferil gagnvart hinu opin-
bera.“ Síðan rekur ráðherrann lið
fyrir lið það helsta sem hann getur
talið sér til ágætis í þessu sam-
bandi. . .
K
kosningastjóri Þorsteins
Pálssonar, Víglundur Þorsteins-
son formaður Félags íslenskra iðn-
rekenda, er sagður
hafa boðist til að
styðja Davíd Odds-
son í formannskjör
fyrir tveimur árum.
Stuðningsmenn
Davíðs segjast ekk-
ert botna í sinna-
skiptum Víglundar . . .
TUOOSVgHP A CMOTHQU
KYMMÐ YKICURl
1'II.MMItliHlÁ
K.E.W, 20-11
Venjulegar ryksugur sjúga
aðeins í sig ryk. K.E.W.
WD 20-11 ryk- og vatnssugan j
sýgur bæði ryk og vatn
og getur jafnframt hreinsað^
gólfteppin fullkomlega.
Tilvaiin fyrir
einkaheimili og
lítil fyrirtæki.
1000 W mótor. 20 I vatnsgeymir úr plasti.
K.E.W. WD 30-11
Það er skynsamlegt að velja
K.E.W.ryk- og vatnssugu
þegar kraftur og afköst skipta
máli. Hinar kraftmiklu K.E.W.
ryk- og vatnssugur eru
hannaðar til þess
að leysa hin
daglegu, erfiðu verkefni
K.E.W. 30-11 er
nauðsynleg fyrir
stór fyrirtæki og stofnanir.
1000 W mótor. 30 I vatnsgeymir*úr plasti^
K.E.W. WD 25-11
er allt í senn: teppahreinsivél,
ryk- og vatnssuga. Sérlega góð
á gólfteppi og húsgögn. Hentug
fyrir verslanir, skrifstofur,
sameign fjölbýlishúsa og alla
þá staði þar sem fólk leggur
áherslu á hreinlæti. Xk
s,»\
1000 W mótor.
25 I vatnsgeymir úr plasti.
Hreinlega allt til hreinlætis
REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2-110 R.vík- Símar: 31956-685554
R §
SJölla
skilnlagarvitli
Þér var geílð vlt - ekkl klusta það
fráþér!
„Viljum við
úthella blóði okkar
fyrir þig, Saddam?”
Þetta er ein þeirra spuminga sem
Jóhanna Kristjónsdóttir varpar fram
í Flugleiðinni til Bagdad,
nýrri bók um baksvið átakanna við
Persaflóa og mannlíf í skugga þeirra.
í Flugleiðinni til
Bagdad, segir Jóhanna
Kristjónsdóttir ífyrsta
skipti frá því
lykilhlutverki, sem hún
gegndi í því að Gísla
Sigurðssyni lækni og
öðrum vestrænum
gíslum var sleppt.
Hún fékk óvænt vegabréfsáritun til
Bagdad í desember síðastliðnum, en hún
hafði ekki beðið um hana. Þegar hún
kom þangað komst hún að því, að
ráðamenn höfðu ákveðið að líta á hana
sem sendifulltrúa Islands. Með því höfðu
öll vestræn ríki sent fulltrúa en það var
forsenda Saddams fyrir því, að gíslunum
yrði sleppt - forsenda sem enginn hafði
fengið vitneskju um.
í bókinni kynnist
lesandinn einnig
almenningi í Bagdad,
Jerúsalem, Damaskus,
Amman, Kaíró og
Sana'a í Jemen.
Þetta er ein af fáum
bókum, sem út eru
komnar í heiminum,
sem fylgja
aðdraganda átaka og atburðum jafnlangt.
Flugleiðin til Bagdad er mánaðarbók
Bókaklúbbs AB.
Verð til klúbbfélaga kr. 2.182,-
Verð á almennum markaði kr. 2.782,-
✓
Askriftarsími Bókaklúbbs Almenna
bókafélagsins er (91)687433
FÉLAGI TIL FRAMTÍÐAR.