Pressan - 26.09.1991, Side 31

Pressan - 26.09.1991, Side 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 31 IVf 1 ▼ JLannabreytingar eru að verða hjá Kvennalistanum. Ingibjörg Hafstað er að hætta. í Fréttabréfi Kvennalistans kveð- ur hún og segist vera að láta af störfum. Hún bætir við; . . . þó fyrr hefði ver- ið segja sumar". Ingi- björg þakkar ánægjulegt. en stundum stressað sarnstarf. . . v ▼ ið röktum nokkrar skritnar sögur af bröskururh í síðustu 1’RhiSSU. Meðal annars var sögð sagan af 1.700 flauelsbuxum sem hafa gengið manna á milli í bílavið- skiptum undanfarin ár. Blaðið var vart komið á göturnar þegar síminn á ritstjórn hringdi. Þar var korninn sá sem flutti buxurnar inn fyrir tveimur árum. Hann vildi endilega fá upplýsingar um hvar buxurnar væru nú. Sér hefði tekist að gera góð kaup þar sem hluti greiðslu- verðsins var einmitt þessar sömu buxur. Það eina sem vantaði til að kaupin gengju eftir var að finna buxurnar, kaupa þær og selja síðan aftur . . . N i. ^ ýr soknarprestur hefur verið ráðinn í ísafjarðarprestakall. Sá heitir Magnús Erlingsson. Magn- ús er Vestfirðingur í móðurætt, en móðir hans er Sigríður Hermannsdóttir. systir Sverris bankastjóra og þeirra bræðra . . . A XJkðgerðir lógregluyfirvalda gagnvart vinveitingastöðum hafa mjög verið hertar að undanförnu. Veitingastaðurinn Beriín hefur ekki sloppið við talningar og önnur af- skipti eftirlitsmanna og nýlega var greint frá því í fréttum að lögreglan hefði þurft að rýma staðinn vegna vinveitinga eftir lokun. Hins vegar hefur staðurinn ekki fengið refsingu með lokun helgina á eftir. Við heyr- um þá kenningu setta fram í þessu sambandi að skýringuna sé að finna í því, að á meðal eigenda Berlínar sé Sveinn Úlfarsson og hann sé tengdasonur stjórnanda aðgerð- anna af hálfu yfirvalda, Signýjar Sen ... D Mmaufarhafnarbúar verða ekki lengi prestslausir. Séra Ragnheiður Erla Bjarnadóttir hefur sagt upp ----------- og var meðal um- andi sótti um Rauf- Jón Hagbarður . guðfræðingur. Ailt mælir með því að hann fái embætt- ið. Ekki er vitað hvað Ragnheiður Erla hyggst gera eftir að hún missti af Þingvöllum og Raufarhöfn er að baki... P Mmannsókn útlendingaeftirlitsins á komu Pólverja til SS hefur vakið nokkra athygli. Útlendingaeftirlitið skilaði skýrslu um málið sem var þungur áfellisdómur yfir pólskri konu, búsettri á íslandi, án þess að ræða við hana sjálfa. Auk þess mun eftirlitið hafa notið aðstoðar annarr- ar pólskrar konu sem túlks við rann- sókn málsins. Nú hefur hins vegar komið í ljós að hún hefur einnig staðið í innflutningi Pólverja hingað og því nánast samkeppnisaðili við þá sem RLR rannsakar . .. Dúkkutöskurnar komnar aftur m i SSÉIÍÉÉL:... Oj iJ% Á é tSSík ^. - W JM Nú einnig sem bakpoki í skólann, leikfimi, leikskólann og sund. Sendum í póstkröfu Heildsala - smásala TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 Skialdboraarhúsinu ® 68 55 \« m

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.