Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 1
i ?';^§||p| flPW^
40. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR
FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1991
VERÐ 190 KR.
Ólafur Gunnarsson og félagar í
Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur
HIRTIIALLT FÉMÆTT
OBSETTU
FYRIRTÆKID í
GJALDÞROT
Fólk sem þjóðin
hefur hatast við
og málefni sem geta valdið
borgarastyrjöld á fslandi
Edda Sigrún Ólafsdóttir lögmaður
RANNSÚKNIN LEIDDI
í LJÓS SVIK GEBN 38
SKJÓLSTÆBINGDM
Hvað gerirðu við
óhreina þvottinn
þinn?
Landsþekkt fólk svarar öllu um það
5 690670 000018
Guðmundur Oli Guðmundsson lögmaðun
MARGKJÐWIR
LÖGMMIRB
IKítiíil
Rarinsókn-
arlögreglan
hefur þrjár
kœrur á
hendur
Guðmundi
Óla Guðmundssyni lögmanni
til rannsóknar. Auk þess
hafa siðanefnd
Lögmannafélags íslands
borist kœrur vegna
starfsaðferða Guðmundar
Óla. Dœmi eru um að hann
hafi reiknað sér í þóknun tíu
sinnum hærri fjárhœð en átti
að innheimta, - þrátt fyrir að
honum tœkist ekki að
innheimta alla kröfuna.
OlMIEUH
MaSlflKUM
líl iiikfexMpiB
fi/rcfi í 1 QH o nrvf ir>
Kynningarverð - fyrstu 180 sætin
2 DAGAR 3 DAGAR
15.900
5. nóv., 8. nóv., 15. nóv.,
22. nóv. og 29.nóv.
16.900
21. okt., 9. des. og 16. des.
Alltaf með lægsta verðið
■ FLUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar
\ um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum
fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og
eftirsóttar ferðir til Edinborgar.
Gisting á hótel Holiday Inn .
íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt
leyfi til að versla á heildsöiuverði í stóm vöruhúsi.
Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti-
og skoðunarferðir.
Edinborg, höfuðborg Skotlands
er heillandi og fögur.
Par er margt að sjá, kastala, sögufrægar
byggingar og listasöfn.
Edinborg er lífleg borg með fjölbreytilega
skemmtistaði og menningu.
Edinborg stendur á fögrum stað
á hæðum við Forth fjörðinn.
Öll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar.