Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 15

Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991 15 aoir ***Æmm*m Skútuvogi 10a - Sími 686700 F M—Iftir mikið þref og margar tillög- ur hafa ísfirðingar loks komið sér saman um hvar ný kirkja verður byggð. Á aðalfundi safnaðarins var samþykkt að reisa nýja kirkju á grunni þeirrar gömlu, sem eyðilagð- ist í eldsvoða fyrir fáum árum. Á að- alfundinum var Björn Teitsson skólameistari endurkjörinn formað- ur sóknarnefndar . . . IRÐISAUKASKATTUR Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. þessa mánaðar Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslu- menn úti á landi og lögreglustjór- inn á Keflavíkurflugvelli. Bent skal á að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrsl- um sem eru fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að gera skil hjá innheimtu- manni ríkissjóðs. Inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skatt- stjóra. Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjald- daga. Athygli skal vakin á því að ekki er nægilegt að póstleggja greiðslu á gjalddaga. SPENNANW! vl vvlUUIfI ffffwi/ffff* Milliónir dregnar út í beinni útsendingu ú Stöð ú annan hvern þriðjudag. í fyrsta sinn 15. október. 50% vinningshlutfall! - efþú átt miða! „vOR^rr/ hás* [S / OISnH VIIAH

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.