Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 03.10.1991, Blaðsíða 5
F JL ormannsskipti hafa orðið í KR. Sveinn Jónsson. sem verið hefur formaður félagsins í 17 ár. lét af embætti á aðalfundi KR. Við tók Krist- inn Jónsson í Formprenti. Krist- inn var einn í fram- boði tii formanns. Sveini var þakkað starfið með orðum og gjöfum. Ellert B. Schram, sem nú er forseti íþróttasambands Is- lands, ávarpaði aðalfundinn og sagði það vera sitt fyrsta verk sem forseti ÍSÍ. Eins og allir vita er Ellert KR-ingur í húð og hár ... I i^eikrit Jónasar Arnasonar, fyrrum alþingismanns, Skjaldhamr- ar, vekur rífandi lukku í Örebro í Sví- þjóð_ um þessar mundir. Sænsku blöðin segja verkið mikið „sökksess", uppselt er á hverja sýningu og falast eft- ir sýningum í mörg- um borgum lands- ins. í einu sænsku blaðanna segir í fyrirsögn að verkið sé meistara- stykki, í öðru að sjaldan hafi annað eins verið stappað og klappað af fögnuði eftir frumsýningu. Þá höf- um við hlerað að þeir bræður, Jónas og Jón Múli, hafi samið söngleik, sem Þjóðleikhúsið er með til skoð- unar. Þeir eru semsé á fleygiferð bræðurnir .. . LITLA BÓNSTÖÐIN SF. SfÖumúla 25 (ekiö niöurfyrir) Sfmi 82628 Alhliða þrif á bílum komum inn bflum af öllum stærðum Opiö 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss- Símar: 98-21031 og 98-21030 ÞRÆLGÓÐUR HÁDEGISVERÐUR ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 12.00-14.00 mr£4Æf/ÆZÆfc saróm TVÖFÖLD LÍMING - MARGFÖLD ENDING! m GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRDI - SÍMI53333 FÖSTUDAGINN 4. OKTÓBER OG LAUGARDAGINN 5. OKTÓBER KL. 01:00 MARÍUS • JÓN ÁRNI • REYNIR INGI RAFN • COCO • GUÐNI • SIGURBJÖRN UMSJÓN VETURLIÐI GUÐNASON MIÐAVERÐ fcCR. 600.00 ALDURSTAKMARK 20+

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.