Pressan - 18.02.1993, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993
SKEMMTANALÍFIÐ
Afmœlishátíð Einkaklúblmi
'ns og
tískusýning voru á efnisskrá
Tunglsins í byrjun síðustu helgar.
Þar voru menn á miklu einkaflippi
og afar Wild.
>Rut Róberts
ítígrisdýrs-
gallanum
sem Filippía
hannaði.
Rut segist
vera ást-
kona vam-
pirunnar.
Önnur suð-
ræn þokka-
dís var
íklædd tígr-
isdýrsgalla.
Hún ku
heita Alex-
andra.
Jón í Skífunni og Oddur i
Kjallaranum. Menn voru á
einu máli um að Hitlers-
skeggið færi Skífu-Jóni ein-
staklega vel.
Miklar sveifur
fóru um fólk á
Tunglinu enda
hafði þrumum
og eldingum
lostið niður
skömmu áður.
IJFPAHAIJIS
GALLUHJXURNAK
í SUMAR mm
Skrautlegar týpur mœttu
til hófs Kristínar Ingva-
dóttur fyrirsœtu þegar
hún náðiþeim merka
áfanga að verða þörtí-
j somþing. Hófið (eða öllu
* heldur óhófið) var haldið
■| á veitingastaðnum Berlín
1 þar sem sí og œ kvað við
•I Ich bin ein Berliner.
Gallabuxur munu fljóta með M
tískustraumum sumarsins
en fá hins vegar hvorki að
vera snjáðar, druslulegar né
götóttar eins og gallabuxurn- 'W
ar sem hafðar hafa verið í há-
vegum undanfarin sumur. Æí
Buxurnar eiga hvorki að flj
vera of þröngar né of víð m
en skálmar eiga hins veg ■/
að vera beinar og ekki of síð- ™
ar. Hinir djörfu — sem nenna j
ekki að vera eins og allir hinir
— geta leyft sér þann útúrdúr að
vera ýmist í útvíðum gallabux-
um eða gallabuxum með uppá-
broti.
Fjölbreytnin verður því mikil, en
eitt verður að athuga við val á
gallabuxum; ef þær fyrstu passa
ekki á maður að halda áfram að
máta. Mælt er með að fólk taki
sér frí einn eftirmiðdag og máti
minnst þijátíu pör til að finna
þær einu réttu.
Þeir sem eru alvarlegast þenkj-
andi fjárfesta í hráum Levi’s 501
tveimur númerum of stórum,
fara nokkrum sinnum í heitt j
bað í buxunum þannig að
þær þrengjast og stytt- j Æ
ast og aðlagast ‘ Jtt
kroppnum, ganga Æ
svo í þeim í hálft ár A jfl
innanhúss uns þær eru f[|yH
orðnar alveg eins og
þær eiga vera.
Fylgihlutir gallabuxna
verða öðruvísi en oft áður, það I
er að segja skór, bolir og jakk- I
ar. Gallabuxur og þunnir kjólar *
eiga til dæmis ágætlega saman.
Misháir tréklossar verða eitt að-
altrendið með gallabuxum sem
og mismunandi skrautlegir og
þröngir bolir. Vesti og hvítar i
karlaskyrtur með bindi eiga vel |
við og síðast en ekki síst þröng |
og gelluleg korselett.
Linda Pé
bauð vini
sínum Ara
Singh til
veislu í
Tunglinu.
Helgi Jóhannsson hjá Samvinnu-
ferðum/Landsýn og eiginkona
hans, Hjördís, fengu sér einn létt-
an á Café Romance.
Kvikmyndin Einiberjatréð varfrumsýnd á íslandi ísíðustu viku. Myndin erað mestu unnin af
norrcenufrceðingnum Nietzchka Keene sem byggir hana á kunnu cevintýri Grimmsbrceðra. íslend-
ingarnir Björk Guðmundsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Valdimar Örn Flygenring og Geir-
laug Sunna Þormar leika aðalhlutverkin íþessari svartfhvítu mynd og hafafengið orðfyrir að
vera aðlaðandi og áhrifamikil í myndinni.
I Bryndís Schram, framkvæmdastjóri Kvik- ______
I myndasjóðs, rétt komst á frumsýn-
H I inguna frá Malavi. / . 'v
Útvíðar
gallabux-
ur, hvit
karla-
skyrta og
bindifyrir
þá sem
vilja ekki
vera eins
og allir
hinir.
Thor VilhjálmssonX
var íbygginn á svip, eins\
og ætíð.
Margrét Örnólfsdóttir.
Hr A ('afc Romancc voru
Pétur Einarsson, fyrrver-
Wy andi flugmálastjóri.Erlendur
Hjaltason hjá Eimskip, Valdís
K Gimnarsdóttir og Richard
PL Scobie, Róbert Arni lögfræð-
ingur og Inga Hjaltadóttir,
Helgi Jóhannsson hjá Samvinnuferð-
um/Landsýn og Hjördís, kona hans,
Sigríður í versíuninni Ég og þú, Rut
Róberts og Filippía vampíristi, Krist-
ín Stefánsdóttir förðunarffæðingur,
Gunni í Hanz og Gúa, fyrrum fegurð-
ardrottning.
í Casablanca skemmtu sér um síð-
ustu helgi þau Helena Jónsdóttir
dansari, Vignir Freyr Ágústsson
módel, Halldóra, forsíðustúlka Sam-
útgáfunnar, Sigmar Guðmundsson á
Aðalstöðinni, Ágúst Héð-
insson, Pálmi Jónsson
og Sigurður Hlöð-
versson á Bylgjunni,
IW? íH Svava Haraldsdótt-
|j. A Jm ir, fyrrum ungfrú Is-
land, og María Rún
ERHp ^ Hafliðadóttir, ungfrú
fsland, þama voru einnig
Gísli Jóhannsson flugmaður og Þór-
unn Högnadóttir förðunarffæðingur,
Linda hjá Jóa og félögum og Ámi
Kópsson torfærutryUir. Áxel og Eydís
í 17 brugðu sér inn svo og FM-dúettinn
Hallgrímur Kristinsson og Halldór
Bachmann.
Þorsteinsson arkitekt, faðir Komma,
trommara í KK, og reyndar einnig faðir
Dóru Wonder.
fféttastjóri og Bjami (Brauðbæ (eða
öllu heldur Perlunni),
Herdís Birna,
fréttamaður á ÆmK
Stöð 2, var þar Kgfc
einnig ásamt H
samstarfsmönn- wHk ______ Jj
umsínum, 1 luldu_ mgjfK'
Gunnarsdóttur
fféttamanni, Katrínu Ing-
varsdóttur upptökusjóra og Hringi
Hafsteinssyni klippara. Þarna var og
leikaragengið Egill Ólafsson, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Bergþór Pálsson,
Stefán Jónsson (sem
svindlaði sér inn),
Ari Matthías-
son, Eggert
Þorleifsson og
Steinunn Ólína 10L*- É
■^Þorsteins- ' W^/0'
HK svo lögffæðingurinn og dálka-
höfundurinn Árni Páll Árna-
Á tónleikana með Sálinni hans Jóns J
míns á Hressó komu meðal annars I
Linda Pé og nokkur villt módel, Dóra *
Takefusa auðvitað, Helgi Gunnlaugs
ásamt sælulegu starfsfólki sínu, Bergur
Birgis úr X-rated-bandi Scobies, hálft
rokkgengi Reykjavíkur með þá Jötun-
uxabræður Jonna (ex Centaur), Svavar
og Rúnar söngvara í fararbroddi, KK-
umbinn Pétur Gísla kíkti inn sem og
Kári Waage, enda mikill aðdáandi Sál-
arinnar, ívar bongó lét sjá sig og Jet
^ Blackjoevarþarnaeinsoghún
lagði sig með nýtt risatilboð í far-
teskinu, þarna var einnig Siggi
rlX. skæruliði nýkominn af þing-
1..pöllum og svo Kolla gengil-
Wf beina.
Fyrir utan
\ Helga Aðal-
steinsson tattó^É
sást í Rósenbergkjall- mk
tilferða Einars Kára- 1
Hefðbundnar hnepptar og notað-
ar (en samt ekki ofnotaðar) Levi’s
501 með fimm vösum ganga vel
með klossum, bol og útsaumuð-
um leðurjakka.
aranum
sonar, Möggu Rósu og Ingu,
eigenda Písa, þar var einnig hún 1
Sigga Vala svo og Geirharður
Að vanda var margt kunnra and-
lita á Bíóbarnum og þar voru einna
mest áberandi vinimir Ingvi Hrafh
Björg Barða
var með hatt
og tösku í
stíl, — að
minnsta
kosti hlekk-
ina.