Pressan - 18.02.1993, Blaðsíða 15

Pressan - 18.02.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1992 SKEMMTANALÍFIÐ 15 Bergurog Guðrún lifguðu heldur bet- ur upp á umhverfi Hressingarskálans. lCtC * Helgi tattó „himself". Hann er svo þakinn myndum að hann gæti sjálfsagt verið án fata ef úti blési ekki svona köldu. „Afhverju er ekki bar á slysavaröstofunni? Hafið þið komið þangað seint á laugardags- eða sunnudagsnótfí Einhver kann að segja að fólkið geti sjálfu sér um kennt að hafa skorið sigá fylleríi eða látið berja sig í buff. En þó svo fólkið eigi hluta afsökinni sé égekki ástœðu tilað hið opinbera hefni sín á því og láti það þynnast upp. Það er óþarfa skepnuskapur að auka þjáningar þess. “ FRANK LACY N Við mælum með ... Elskhuganum þó ekki væri nema vegna þess að ástaratriðin eru talin raunveruleg. ... heimsóknum þær geta verið hreint ágætar og fin búbót fari maður til þeirra gjafmildu sem alltaf eiga eitthvað í ísskápnum. ... að foreldrar fari með börnin í leikhús það er meiri skemmtun en marg- an grunar. ... að íslenskir ky nferðislegir draumar verði festir á filmu lfkt og stendur til hjá Út í hött-inní mynd. Það verður gaman að sjá útkomuna. Pilli Hjálm gripinn ftrir hlám MR og MH héldu um dag- inn „Stórlistakvöld" í gamla Tónabíó, sem aðallega hefúr verið notað sem bingósalur síðustu árin. Ýmsir sniliingar tróðu upp, þ.á m. Páll Óskar Hjálmtýsson, sem hélt pistil um eitt helsta áhugamál sitt, svokallaðar Splatter-myndir, sem ganga út á limlestingar, blóðsúthellingar og allra handa viðbjóð, sem þó er matreiddur þannig að hinn almenni geðheili áhorfandi hlær að ffekar en taka alvar- lega. Páll fór á kostum í skemmtilegheitunum; út- skýrði aðdráttarafl mynd- anna og sögu og sýndi velval- in atriði úr ört stækkandi einkasafni sínu á tjaldi uppi á sviði. Þar sáust t.d. mannæt- ur gæða sér á mannffæðing- um í myndinni Doctor Butcher M.D. og ungar stúlkur matreiddar á ýms- an hátt í myndinni The gore-gore girls. Tónabíó var þéttsetið og ljóst af hlátrasköllum og fagnaðar- látum að flestir höfðu gaman af. Nokkrar teprur — nánar tiltekið 7-8 skólastúlkur og ein eldri kona sem hélt hún væri á bingói — tóku sig þó til og hringdu í lögguna og klöguðu „ódæðið“. Eftir að hafa tekið saman föggur sínar í Tónabíói hélt Páll upp á Hótel ísland þar sem hann spilaði diskótónlist á skemmtun hjá Verslingum. Um eitt- leytið mættu svo tveir laganna verðir, gráir fýrir jámum, í diskóbúrið og hugðust fjarlægja Pál. Hann fékk þó að klára ballið og var mættur niður á Hverf- isgötustöð klukkan rúmlega þrjú. Lögreglunni þótti mikill fengur í að fá Pál á stöð- ina til sín og skýrslutakan gekk mestöll út á að lögg- umar reyndu með lúmskum spumingum að fá að vita á hverju Palli væri. Lögreglan vissi greinilega ekki það sem allir sem fylgjast með vita, að Páll Ósk- Sálin á Hjónin Jón og Herm- ína eru meðal aðdá- enda KK. Sigga, hótelstýra á Búðum, fann fyrir góðum straumum. Salin hans Jóns míns var enn með lífs- marki á Hressó um helgina Nýbylgja í matargerð sem byggist á réttri fæðusamsetningu og kúvendir í raun öllu gömlu viðteknu hugmynd- unum. Nýbylgja þessi er byggð á bók- inni f toppformi, sem er einhver mest lesna bók á íslandi um þessar mundir og hefúr að geyma ýmsar skemmtileg- ar líffræðilegar samlíkingar mannsins við dýrin, svosem eins og þessa; væri maðurinn í raun fædd kjötæta ætti hann að hafa beittar vígtennur, styttri þarma og hringlaga maga líkt og kjötæturnar úr dýraríkinu. Efnasam- setning mannsins er þannig að hann er 70% vatn og ætti því að neyta feðu sem er jafnvatnrík, en það ku kjötið ekki vera nema hrátt og vel blóðugt. Samkvæmt kenningum bókarinnar er úti að blanda saman sterkju og eggja- hvítu, t.d. fiski og gulrótum. Samsetn- ingin byggist að mestu á ávöxtum og grænmeti en vilji menn halda sig við kjötið eiga þeir ekki að snæða saman kjöt og kartöflur. Slíkt veldur því að fæðan rotnar inni í manni í stað þess að meltast. A- og B-fólk. A-fólkið er það sem sofnar snemma á kvöldin og vaknar snemma á morgnana og B-fólkið það sem helgað heftir sér þveröfugar lífs- venjur; sofnar seint og vaknar seint. Nú er þriðji flokkurinn að komast inn úr kuldanum, svokallað A+ fólk, sem bæði sofnar seint á kvöldin og vaknar semma á morgnana. Sameinar kosti A- og B-fólksins. Sllk ofurorka kemur í raun í framhaldi af áðurnefndum breyttum lífsvenjum eða minna kjöt- áti. Það eru nefnilega tengsl á milli mikils kjötáts og mikils svefn, saman- ber kjötætumar ljónin sem sofa um tuttugu tíma á sólarhring, meðan jurta- og grasætur úr dýraríkinu sofa ekki nema að meðaltali sex tíma á sólarhring. Helsti kosturinn við minnakjötáterþví aukið djammúthald. Páll Hjálmtýs- son varhand- tekinnfyrir að sýna opinber- lega safn sitt af svokölluðum Splatter-mynd- um þegar áhorfendur, sem héldu að þeir vœru á bingói, hringdu á lögguna. ar er annálaður bindindismaður sem gengur helst á heilbrigðið með ótæpilegu gotterísáti! Eftir þriggja klukkutíma stapp á stöðinni fékk Palli að fara heim með loforði um að vera góður strákur og hætta að sýna menntaskólakrökkum ljótar bíómyndir. Aðspurður sagðist Páll Óskar aldrei hafa komist í kast við lögin áður. Hann hafði lúmskt gaman af „handtökunni" og sagðist engar áhyggjur hafa vegna málsins. Hann hefði verið beðinn að flytja málefhalegan fyrirlestur og sýna nokkur dæmi — í skýrslunni segir orðrétt að þau hafi verið valin vegna „menningarlegs og sögulegs gildis" — og gengið að því vísu að allir í salnum væru orðnir 16 ára. Aukinheldur hefði hann tekið skýrt og greini- lega ffam áður en sýningin byrjaði að viðkvæmar sálir ættu að yfirgefa salinn á meðan á sýningunni stæði. Hressó Aðdáendur Sálarinnar hans fóns míns mœttu til að hlusta á goðitt sín spila á Hressó á föstudagskvöld. Núfer aftur á móti hver að verða síðastur að sjá hljómsveitina samanþjappaða, ef marka má sögusagnir um að með- limir hennarséu aðfara hver í sína áttina. Efhljómsveitin œtlar að taka upp _____________________ leikhústakta á búast við að síð- ustu sýningar verðir auglýstar eitthvað fram- eftir mánuði og jafnvel eitthvað fram íþann nœsta. Steinunn Ólína og Sigga Vala létu gamminn geisa, enda þurfti svo sann- arlega að þenja raddböndin til að orðaskil mættu heyrast þegar rafmagn- aðir tónar Sálar- innarfóru um salinn. nœstunni má Eldri kynslóð aðdáenda KK ogfélaga var mætt íRósen- bergkjallarann áföstudagskvöldþarsem tónleikum var sjónvarpað í beinni útsendingu. Rósenbergkjallarinn er greinilega töluvert inni, efmarka má samsetninguna sem þar skemmti sér. A thygli vaktifyrst ogfremst að Helgi tattó, þjóðsagnaper- sóna úrHafn- arfirði, var mœttur þang- að í eigin per- sónu. Guðfinna í Messing og Ingibjörg Kaldal Ijósmyndari, móðir Sigurðar Kaldals, sem rekur Rósen- bergkjallarann. Frank Lacy í allri sinni dýrð. Að- dáendur hans voru fjölmargir á Sólon. Það var voða gaman hjá þeim Ólafi Stephensen og Rikka Hör- dal.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.