Pressan - 04.03.1993, Qupperneq 15
... kvikmyndinni
Ljótum ieik
ein besta mynd síðari tíma og
óvenjulega venjuleg.
... minni röð
fyrir utan Bíóbarinn
þóað þar sé gaman er ekki
þess virði að eyða heilli kvöld-
stund í röð fyrir utan Bíóbar-
inn. NB: Það eru til fleiri barir!
... nýja vélræna
símsvaranum í Hafnarfirði
tilvist hans er skiljanleg í Ijósi
tuðsins vegna háhýsanna sem
eiga að rísa þar í bæ.
Nýir partíboltar sem kalla sig „Moon Savers" hafa tekið
við taumi skemmtanalífsins á Tunglinu, eftir eigenda-
skipti. Egill Egilsson, bróðir Svavars Egilssonar, rekur nú
staðinn. Nýju skemmtanastjóramir eru fjórir; þau Maríus
Sverrisson og Bryndís Einarsdóttir sem sjá um uppákom-
ur, Rósberg Snædal sem sér um skreytingar og Steinberg-
ur Finnbogason sem sinnir almannatengslum.
Um helgina auglýstu þau eftir starfsfólki á stað-
I inn með þessum hætti: Trúir þú d líf eftir dauð-
I ann? Frjálsar rístir? Öruggt samlíf? Álfa? Batn-
fl andi þjóðarhag? Breytta tíma? Drauga? Æsattdi
fl starf ídjörfum nœturklúhbi með nýjum skennnt-
1 anastjórum, þrekvöxnum dönsurum, gjaldfölln-
fl um „go go“-píum og andlegum leiðbeinendum?
Er verið að setja upp nýja Rauða myllu eða Mo-
I ulin Rouge við Lækjargötuna?
„Nei, þetta er ekki ffamhald af Mouiin Rouge.
,411 Ég er eiginlega minnsti parturinn af þessu, —
jj svara bara í síma og svoleiðis," segir Maríus Sverr-
H isson, einn skemmtanastjóranna nýju. „Við erum
Hflfl „team“. Skemmtilegasta fólkið í bænum. Okkur
vantaði bara stað til að koma hugmyndum okkar
m| á framfæri. Þetta verður eitthvað nýtt. Við lofum
Vfl því.“
Opnunarhátíð verður um næstu helgi. Á neðri
I hæð Tunglsins verður djörf danstónlist en á efri
hæðinni Tunglbandið, sem spilar seiðandi djass.
... afmælisspakmælum
nýju kvennahreyfingarinnar
sem hljóða svo; góðar stúlkur
komast til himnaríkis — hinar
komast hvert sem þær vilja.
Drungalegir sorgarlitir á frjálsleg-
um klæðnaði, síðum víðum piis-
um, stuttum þægilegum blússum.
Exótískur famaður í náttúruleg-
um litum. Ólívugrænn. Eggaldin-
blár. Dimmir og muskulegir litir
meðfram náttúrulegum litarhætti,
hreinu dimmrauðu hári, fölum
húðlit og hungurverkjum í anda
Twiggyar. Líkaminn er frjáls inn-
an um fatnaðinn þótt manneskjan
sé ekki fráls í líkama sínum. Hún
má ekki borða. í mesta lagi hýðis-
hrísgrjón einu sinni á dag.
Svengdin kallar baráttueðlið fram.
Mótmæli. Hungur og reiði fer
saman. Drungi er skiljanlegur í
ljósi kreppu og ójafnaðar.
Stutthár
í kjölfar hungurtísk
unnar
Dyraverðir skemmtistaða eru
valdastétt sem njóta ágætrar virð-
ingar, þótt lítt sé um það rætt opin-
berlega. Skemmtanafíklarnir hafa
að minnsta kosti feikilegra hags-
muna að gæta í samskiptum við þá.
Það er á þeirra valdi hvort maður
kemst inn um framdyrnar eða bak-
dyrnar, sem er ekki svo lítið hafi
maður eingöngu örfáar klukku-
stundir til að sigra heiminn.
Björgúlfur hefur fyllt upp i
dyrnar á Gauki á Stöng,
þ.e.a.s. á þverveginn, ímörg
ár. Þetta er ekki fita heldur
vöðvar. Þið skuluð því hafa I
hægt um ykkur í samskipt- i
um við hann. Kollega hans, /j
Hjalti Úrsus Árnason, fyllir m
upp íalla dyrakanta á Bar- jfl
rokk. /H
Þegar fyrirsætan Naomi Campbell kom fyrir sjónir al-
mennings í síðustu viku var það hvorki Chanel-dragtin,
vöxturinn né fegurðin sem vakti athygli heldur knall-
stutt hárið. Lufsurnar burt! er boðorð tískukónga fyrir
sumarið. Þó ekki af karlmönnum, — þeirra hár má
halda áfram að síkka.
Stutta kvenhártískan kemur í kjölfar hungurtískunnar
svokölluðu og fer vel saman við brjósta- og almennt
----vöðvaleysi, sem nokkrir
. uppreisnargjarnir
hiinnuðir boða. Þó eru
ÍRekki allir sáttir við þá
gSSmr- ' ■r&VaBBjSm tt'sku, því hún er á skjön
JiBa SrftjjgSW við heilbrigða lífshætti
1 sem æ fleiri temja sér og
eru auðvitað at’hinu
góða. Það er því spurn-
ing hvort konur ættu
v s ekki að bíða örlítið með
að láta skerða hár sitt,
Ijgá því hungurtískunni er
jHBpfeJ ekki spáð nenia ári. Þá
■ flflgsj er allt eins víst að drag-
K sítt hár komist attur inn
úr kuldanum!
Jafriaðarstefnan. Stefna Alþýðu-
flokksins, flokksins sem fylgið
hrynur af. Eftir að EES komst í
höfn virðast ráðherrar Alþýðu-
flokks hafa orðið eftir í filabeins-
turninum. Fylgið ber þess glöggt
merki. En eins og sagan sýnir hef-
ur Alþýðuflokkurinn mörg líf.
Hann kemst alltaf til meðvitundar
á ný, kemst inn á fólk og hrærir í
réttlætiskennd þess. Ótti forystu-
sauðanna er farinn að segja til sín.
Jón Baldvin er kominn á Ömmu
Lú, meðal fólksins og dansar við
dömurnar og sýnir þar með að
hann er maður jafnaðar. En hann
er úti. Með móral. Það er einnig
Sighvatur Björgvinsson, sem bíð-
ur við síma Þjóðarsálarinnar eftir
að komast að.
Það erklassiyfir
dyravörðunum á
Ómmu Lú, sem
i klæðast sérstökum
| dyravarðarbúningi.
ft Einarog Helga
fl vörðu dyrnarvel á
■ ÖmmuLúum
H helgina. Þess má
m oggetaaðeitt
H annað kvendýr
■ sérumdyra-
Ba vörslu á Ömmu
Stefán hefur ver-
ið dyravörður í
25 ár! Það er
1 reyndarýkt. Þau
| eru aðeinstólf
1 árinhansí
fl dyravörslunni.
B Hann tekur
B Ijúflegaá
H mótifólkiá
H Naustkránni.
Karlmenn eiga hins veg
arað halda áframað
láta hárið síkka. En
snyrtilegt skal það vera.
Ellý í Q4U er einn fárra áberandi kvendyravarða á íslandi. Hún stendur vörð um
dyrnar að Ingólfcafé. Það þora fáir að rífa kjaft við hana, en þótt hún sé ógnvekj
andi er hún ósköp Ijúfinn við beinið.
Margir kunnir menn og konur
brugðu sér inn á Bíóbarinn um
helgina, þeirra á meðal Ólafúr
Þ. Harðarson lektor í stjórn-
rnálaff æði og kollega hans Þor-
lákur Karlsson lektor í aðferða-
fræði, Einar Heimisson sagn-
ffæðingur, Valgerður Matthías-
dóttir sjónvarpsstjama Litrófs og
vinur hennar Hans
Kristján Árnason
piparsveinn,
Tinna Gunn- jfl
laugsdóttir leik- WKSmímM
ari og Fgill Ólafs-
son tónlistarmaður HBr ■
og leikari, Ari Matthíasson H
og Stefán Jónsson, einnig H
leikarar, Sveinn Einarsson •
dagskrárstjóri Sjónvarps, Alda
Sigurðardóttir leikkona Hrafhs
Gunnlaugssonar í Hinum helgu
véum, Linda Vilhjálmsdóttir
ljóðskáld og menningarverð-
launahafi, Kristín Helgadóttir,
Ágúst Guðmundsson leik-
stjórijónjónssonfjónki
tröll), Kolbrún Péturs- JGS
dóttir, Vernharður I.in- H
net djassfíkill, Ingibjörg H
Óskarsdóttir og Jóhanna NJpj
Kristjánsdóttir skvísur, ^
Valgeir Skagfjörð leik-
JgL ritahöfundur, Birna
tK Þórðardóttir blaða-
, ., ,w §§f maður, Kjartan
Jf Valdimarsson píanó-
Wm snillingur og félagi hans
K, Batti, einnig tónlist-
2 Hflk armaður, Dóra
jt H Wonder leikara-
R SB efni, Ásdís Ing-
H jm þórsdóttir arkititt-
flfll ur, Helga Brá kvik-
myndagerðarmaður og
fleiri.
ffæðingsefni, Sigrún
/ Eyljörð fyrirsæta,
parið Helena
» dansari og Fjölnir
pé||H snókerspilari,
WE Lalla Laufdal,
dóttir Óla Laufblaðs,
Hrund og Guðrún á Pizza Hut,
og 957-gengið Halldór Batman,
Halh Kristinsson, Helga Sig-
rún og Jóhann Jóhannsson.
armaður fór þar höndum um
píanóið. Þar voru meðal annars
hagfræðingurinn Þorvaldur
Gylfason og kvikmyndagerðar-
maðuriim Magnús Guðmunds-
dóttur og Steinunni Hjálmtýs-
dóttur.
„Kreppan eykur misréttið í\ I
þjóðfélaginu. Égsannfœrðist um \ •
það um daginn. Þá var brotist inn \
til mín en engu stolið. Þjófarnir
hafa litiðyfir eigur mínar en ekki ^
litist á neitt. Égget ekki ímynd-
að mér ttieiri niðurlœgingu.
En svotta hafa kreppan ogfyrr-^^M
verandi eiginkonur mínar leikið
mig — og marga menn aðra sem ég
hef rœtt þetta mál við á börunum.
' Margt fagurra kvenandlita
' og prýðispilta skemmti sér á
Casablanca um helgina þar á
meðal herra og ffú Þorgrímur
Þráinsson, Damel Ágúst Har-
aldsson hinn nýdanski, Guð-
mundur Börkur ffamkvæmda-
stjóri BSR, María Rún Hafliða-
dóttir, Amór Bjömsson sál-
Á ömrnu Lú um helgina sást til
ferða Bám Magnúsdóttur hjá
djassballettskóla Báru og vinkonu
hennar Aðalheiðar.
Á Café Romance var fúllt hús
eins og venjulega og góður tónlist-
Naomi Campbefl mætti
með knallstutt hár fyrir
skömmu.
„MOON SAVERS":
Bryndís Einarsdóttir, Rósberg Snædal,
Maríus Sverrisson og Steinbergur
Finnbogason, skemmtanastjórar
í Tunglinu trúa á álfa, frjálsar
ástir, öruggt samlíf og batnandi *
þjóðarhag. ; s.
. Lokkarnir
sem Naomi
fórnaði
voru rétt
tæplega 70
sentimetra
Fimmtudagurinn 4. mars 7 993
FÓLK
KROSSGOTUM
ÞROSKULDUM
PRESSAN
71