Pressan - 04.03.1993, Síða 16
FÓLK MILLI VINNUNNAR OG SVEFNSINS
76 PRESSAN
Fimmtudagurinn 4. mars 1993
Þjónarnir rífa dömurnar út á gólfið og kenna
þeim miðausturlenskar mjaðmasveiflur.
Jafnréttið er í hávegum haft í
Casablanca, bæði karlar og
konurgátu fengið ókeypis and-
litslyftingu hjá Elvu Björk. Elli
frakki fékk heiðurinn afþví að
brjóta ísinn.
MALAVÍUFARAR
ÁÖMMULÚ
Eitthvað er bogið við hæðina á nýdönsku kvikmynda-
stjörnunum Birni Jörundi og Daníel Ágústi. Þeir voru graf-
alvarlegir og sötruðu kók á frumsýningunni.
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráðherra naut mikillar kven-
hylli á Ömmu Lú um helgina. Eftir
að hafa rætt lítillega við Hlín
Daníelsdóttur...
... bráhannsérá
dansgólfið með kon-
unni í bleika kjólnum.
Á meðan hélt...
Kvikmynd Sir Richards Attenborough um
zvi Charlies Chaplin, sem útnefnd hefur verið til
þrennra Óskarsverðlauna, varfrumsýnd í Regn-
boganum rétt eftir hádegi á laugardag. Þar var
boðið upp á grœnan svaladrykk sem dugði vel til
að rétta úr kútnumfrá kvöldinu áður.
jkkurinn og reyndar einnig myndin mœltust vel
mr og töluðu margir um að hvort um sig, þ.e.
hkurinn og myndin, hefðifarið einstaklega vel í
fólk.
Myndir BB og VB
Ætla má að Júlíus og frú Jóna Pála hafi
notið hverrar mínútu á Ömmu Lú um helgina.
Digurbarkar í
IMaustkjallaranum
Jóhannes
grínari er
sjaldnast
eðlil'gur.
Eitthvað
svipaði hon-
um til Ólafs
Ragnars
Grimssonar
þetta kvöld.
... Bryndís Schram uppi samræðum við
sessunautsinn, Þorstein Jakobsson, og
fjölda annarra sem bogruðu yfir borðið
og tjáðu sig um hin ýmsu mál.
Lítill ogkrúttleg
ur míni-Chaplin
mœtti í ösku-
dagsfötunum á
frumsýninguna.
Þar voru einnig Sigurður
Guðjónsson lögfræðingur
og...
Finnbogi Kjartansson, tón-
listarstjarna i þætti Hemma
Gunn og nýbakaður faðir,
lét sig eigi vanta.
... nafni hans Hall, matreiðslumeistari og
umsjónarmaður hins nýstofnaða matar- og
vínklúbbs Almenna bókafélagsins.
Sólveig, tjónafulltrúi hjá Sjó-
vá/Almennum, varásamt
samstarfsmönnum að
skemmta sér á Naustkránni.
Undir tónum digurra Ríó Triós-
manna skemmti fjöldi manns sér
afar vel í Naustkjallaranum um
helgina. Fjórði meðlimurinn er
Björn Thoroddsen gítarsnillingur.
Kristín kalda mætti á
hefðbundinn dansleik í
Casablanca í þessum
fagra búningi.
Strákar mínir, Nanna Guðbergsdóttir stórfyr-
irsæta er ekki föl lengur. Hún var með Krist-
jáni, nýja kærastanum, að snæða rómantísk-
an kvöldverð á Marhaba.
Nýi veitingastaðurinn Marhaba hefur óneitanlega farið
vel í landann efmarka tná aðsóknina ogjjörið setn tekist
hefur að halda uppi undanfarnar helgar.
Þráttfyrir að menn troðijafnan miklu í andlitið á sér
virðastþeir engu að síður léttstígirþegar líbönsku maga-
danstónarnir duna.
Bent Bjarnason,
sparisjóðsstjóri
vélstjóra, treysti
sér ekki út á gólf-
ið, en það gerðu
hins vegar eigin-
kona hans og...
... fyrrverandi forstöðumaður Út-
flutningsráðs, Ingjaldur Hanni-
balsson.