Pressan - 04.03.1993, Side 17

Pressan - 04.03.1993, Side 17
R Fimmtudagurinn 4. mars 1993 PRESSAN 7 7 ISLAN OSBAN KI Islandsbanki feer eitthvað uppítapið... __ f gær mátti iesa frétt í Morgunblaðinu um að íslandsbanki hefði tapað 400 milljónum vegna galdþrots JL. Byggingavara sf. Hið rétta er að nokkuð var til af rasteignum í búinu og í dag má neira að segja gera ráð fyrir að jankinn leysi til sín fokhelt rað- rús á Álfagranda en þar voru rokkur slík sem stóðu að baki /eðskulda. Það sem kannski kom nest á óvart var að nokkrir veð- rafa náðu að leysa til sín sumar- jústaði sem virðist hafa verið nóg ifíkringumbúið. Dánægja í ígulkera- /innslunni... iagt er frá því í Víkurfféttum í síð- ístu viku, að þegar sé farið að tera á óánægju starfsfólks fgul- ceravinnslunnar, enda þótt aðeins ;éu tíu dagar ff á því vinnsla hófst í 'Jjarðvík. Kauptaxtar fyrirtækis- ns séu undir atvinnuleysismörk- tm og vinnuharka mikil og hafi >að haft í för með sér að starfsfólk itoppi stutt við í fyrirtækinu. Enn- 'remur segir í Víkurfréttum, að teyrst hafi að starfsfólk fgulkera- dnnslunnar hafi þegar leitað til 'erkalýðsfélagsins vegna vinnu- ilags og auk þess gangi alls kyns ;ögur um aðbúnaðinn sem starfs- nönnum fyrirtækisins sé boðið ippá. .eiðrátting í frétt í síðustu viku um starf- ;emi Steina var ranglega sagt að tósa Sigurbergsdóttir væri í stjóm iteina Músíkur og mynda hf. Hið étta er að hún er þar varamaður, amkvæmt Hlutafélagaskrá. Þá er íeldur ekjd rétt að Jónatan Garð- irsson sé í stjórn Steina hf., sem iður hét Steinar dreifmg, en þar rar Jónatan varamaður í stjórn amkvæmt tilkynningu til Hluta- élagaskrár. Er beðist velvirðingar i mistökunum. FULL BUÐ AF NYJUM VORUM rimlarúm - - vöggur - - barnavagnar & kerrur - - barnastólar - - öryggishlið baðborð - - barnahúsgögn - - þroskaleikföng - - fótstignir bílar - - ýmsar smávörur !SO®m0 Rauöarárstíg 16, sími 610120 ^JJGÞÚSITUFl Líttu við og sjáðu hvað bíllinn er nettur en rúmgóður, kraftmikill en sparneytinn. Tígulegur í útliti en með látlaust yfirbragð, tæknilega vel útbúinn og á ótrúlega lágu verði. ÞÚ LEST PRESSUNA MEÐ MORGUNKAFFINU ® Þú færð blaðið í bítið á fimmtudagsmorgni, nærð að lesa það áður en þú ferð í vinnuna og ert manna best inni í málum í morgunkaffinu. ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR • Þú færð birtar smáauglýsingar í PRESSUNNI þér að kostnaðarlausu. Þú þarft aðeins að hringja auglýsinguna inn í síma 64 30 80. PRESSAN BÝÐUR ÞÉR í MAT Nöfn tveggja áskrifenda eru dregin út mánaðarlega og þeim boðið í mat á völdu veitingahúsi ásamt maka. HAPPDRÆTTIASKRIFENDA ‘ Nöfri áskrifenda eru sett í pott og dregið úr honum 1. júm og 1. desember. Glæsilegir vinningar eru í boði og verða þeir kynntir síðar. VERÐLAUN FYRIR FRÉTTAHAUKA Þeir áskrifendur sem hafa bestu ábendingarnar um fréttir verða verðlaunaðir. Áskrifendur & Hringið tO okkar og látið okkur vita hvernig við getum bætt þjónustuna. Við hlustum — og hlýðum. 5PBf 700 kr-á mánuði efgreitt er með EURO/VISA/SAMKORT en 750 kr. Hringið í síma 64 30 80 eða sendið símbréf64 31 90 ÖRKIN 2114-58

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.