Pressan - 04.03.1993, Side 18
VIÐHORF LÖ6MANNSINS
18 PRESSAN
Fimmtudagurinn 4. mars 1993
Öm Clausen hæstaréttarlögmaður um Stígamót, brenglaða og vel gerða afbrotamenn,
lauslátar íslenskar konur og leikarahæfileika lögmannsins.
Lögmenn eru
I umræðu um kynferðisafbrot
hefur heyrst óvenjuleg rödd.
Hana á Örn Clausen hæstaréttar-
lögmaður, sem horfir á málin af
sjónarhóli þess sem hefur árum
saman varið sakamenn af öllum
tegundum — reynt að skilja þá
og aðstoða, útskýra og reyna að
tryggja þeim þá vernd sem lögin
áskilja þeim.
Þetta er óvenjulegt starf og
ekki margir lögmenn hérlendis
sem hafa lagt það fyrir sig. Það
veitir eðlilega aðra sýn en flestir
hafa á afbrot og glæpi. Sem er ör-
ugglega skýringin á því hversu
umdeildar skoðanir hans eru,
ekki síst meðal kvenna sem hafa
viljað auka umræðu og auðvelda
fórnarlömbum kynferðisafbrota
að ná ffam rétti sínum.
Það er ekki langt síðan örn
lenti í slíkri rimmu við aðstand-
endur Stígamóta, sem sögðu
beint og óbeint að í skoðunum
Arnar fælist vörn og málsbót fyr-
ir kynferðisglæpamenn.
„Það er mikil mistúlkun að ég
eða neinn annar sé að mæla bót
alvarlegum brotum af neinu tagi.
Það gerir enginn. Ég gagnrýni
hins vegar þegar því er haldið
fram að saksóknari eigi að
hlaupa á eftir kærum, hvernig
sem á þeim stendur, hversu lítil-
Qörlegt og ómerkilegt það er sem
er að baki þeim — kærum, sem
geta verið byggðar á hatri eða
hefndarhug, verið uppspuni og
lygi. Þær Stígamótakonur segja í
raun og veru að saksóknarar
ættu í öllum tilvikum að ákæra
þegar framburður kemur fram;
það væri nóg uppreisn fyrir
þann ákærða að vera sýknaður
eftir á. Ég spyr: hvað með hjóna-
bandið hans, börnin og fjöl-
skylduna, þegar maður er rang-
lega ákærður?
Það er eins og tala við grjót
þegar þetta er nefnt. Svar þeirra
er að sýknudómurinn sé nægur
effir á, þegar allt hans líf er liugs-
- anlega hrunið og verður ekki
bætt. Það gengur ekki að taka
menn og setja þá í gæslu og
koma svo eftir á og segja „Fyrir-
gefðu, góði“, þegar kemur í ljós
að þetta var allt uppspuni."
Er sú áhœtta ekki tekin í öll-
ummálum?
„Jú, en það er ekki hægt að
ætlast til þess að saksóknari
hlaupi á effir málum burtséð frá
eðli þeirra. Maðurinn getur verið
kominn með nýja fjölskyldu og
nýtt líf, sem hægt er að leggja í
rúst. Stígamótakonur segja að í
öllum tilfellum eigi að höfða mál
og það sé nóg uppreisn fyrir
manninn að fá sýknu. Ég get
ekki fallist á svona skoðanir.
Það eru til rangar kærur í
svona málum og til dæmi um að
konur beri þær fram vegna
deilna um forsjá. Með því að
koma því inn hjá barnaverndar-
nefnd að maðurinn hafi til dæm-
is átt við börnin er búið að nán-
ast útiloka möguleika á að hann
i ' fái forsjá barnanna, alveg sama
hvaða heiðursmaður ætti í hlut.
Umtalið eitt nægir — ég tala
ekki um ef Stígamót aðstoða við
það.
Ég þekki nokkur svoleiðis
dæmi. Barnaverndarnefndir
hafa algerlega snúist gegn
i mönnum af þessum ástæðum,
bara af því að það kom fram
kæra, þótt hún væri tómur upp-
spuni. Það er nefnilega líka erfitt
að afsanna uppspuna.“
,Barnaverndarnefndir hafa algerlega snúist gegn mönn-
bara afþví að það kom fram kæra, þótt hún væri tómur
uppspuni. Það er nefnilega líka erfitt að afsanna upp-
spuna."
aður til að hjálpa. Maður gerir
náttúrlega allt sem maður getur
til að hjálpa þeim, alveg sama
hvað maður er að hugsa. Það
gildir það sama um dómara.
Hann á að dæma eins og málið
liggur fyrir, alveg burtséð ffá því
hvað honum finnst og hvernig
honum líkar við viðkomandi.
Stundum fara menn bókstaflega
í taugamar á dómumm, en sem
betur fer láta dómarar það ekki
hafa áhrif á sig, svo ég hafi orðið
varvið.“
Hvernig leysirðu það með
sjálfum þér að verja menn sem
þú nánastfyrirlítur, kannski í tí-
unda sinn fyrir afbrot sömu teg-
undar?
„Við eigum að gera allt sem
við getum fyrir manninn sem
við emm að veija. Það óþægileg-
asta sem við getum lent í er að
sannanir séu af skornum
skammti og erfitt að sakfella
manninn, en hann hefur
kannski talað við okkur prívat
og trúað okkur fýrir einhverju til
viðbótar. Það er það versta sem
ég get ímyndað mér að lenda í,
að halda fram einhverju öðm en
því sem ég hef á tilfinningunni
að sé rétt.
Hitt er allt annað mál, að
reyna að bera í bætifláka fyrir
mann og reyna að fá vægari refs-
ingu. Okkur ber skylda til þess
sem lögmönnum.“
Einhvern tíma hlýturðu þó
að komast að þeirri niðurstöðu
að maðurinn sé drullusokkur og
eigi skilið þyngstu hugsanlega
refsingu.
„Ef það kemur fyrir, þá verð-
um við samt, starfsins vegna, að
Iáta á móti okkur að hugsa
þannig. Við verðum að minnsta
kosti að geyma það algerlega hjá
okkur sjálfum. Ég hef auðvitað
lent f þeirri stöðu að hafa ekki
mikið álit á manni sem ég var að
aðstoða, en það má ekki láta það
hafa áhrif á sig.
Það er óneitanlega óþægilegt
fyrir verjanda að hann tryði öðm
en því sem hann er að halda
fram um sönnunargögnin eins
og þau liggja fyrir. Lögmenn eru
því í raun og vem leikarar og það
af betra taginu. I málflutningi
verður ekki hjá því komist að
hafa töluverða leikhæfileika.
Maður getur verið þeirrar skoð-
unar að hér eigi í hlut bölvaður
drullusokkur, en samt verður að
gera allt sem hægt er til að að-
stoða hann. Að því leyti er mað-
ur að gera annað en maður er að
hugsa.“
Er þá ekki réttlætistilfmningu
þinni misboðið?
„Nei, þótt mér líki misjafnlega
við menn, þá get ég ekki haldið
því fram að þeir eigi að fá öðru-
vísi dóma en aðrir, þótt manni
ftnnist það stundum. Það hlýtur
náttúrlega að hafa áhrif á mann
að fást við einn, sem lendir í ein-
hverju einu sinni og fær þungan
dóm, og annan, sem er í tíunda
skipti fyrir dómara og nýslopp-
inn úr fangelsi fyrir síðasta brot.
En maður reynir að láta það ekki
hafa áhrif.“
Karl Th. Birgisson
„Efvið lítum á skemmtistaði á íslandi og sjáum
hvernig lauslætið grasserar—hvernig kvenfólk-
ið hegðar sér—þá sést að það er eitthvað bogið
við menn sem þurfa að beita ofbeldi til að hafa sitt
fram. Mér er sagt að menn eigi fótum fjör að launa
að sleppa undan kvenfólki á skemmtistöðum og
því miður hefurþað viljað loða við íslenskt kven-
fólk hvað það er lauslátt. “
Er það ekki rétt í einhverjum
tilfellum?
„Eflaust má finna þess dæmi,
en sumir þessara manna eru
nánast úrvalsmenn, að þessu
undanskildu. Ég þekki mörg
dæmi um slíka menn sem ég
myndi hiklaust mæla með
og dytti aldrei í hug að neitt
af þessu tagi kæmi fýrir.“
Hvaða áhrifhafa refsi-
dómar haft að þínu mati?
„Ég sé ekki að þungir
fangelsisdómar hafi
stoppað neinn í þessum
efnum. Það hefur verið
mikil umfjöllun í fjöl-
miðlum um nauðgun-
rdóma; menn eru að
á þetta þrjú til fjögur
• fyrir nauðgun, en
það virðist ekki
koma í veg fyrir
að þetta endur-
taki sig hvað eftir
annað. Annað-
hvort þarf að
þyngja dóma um
helming eða meira
■ taka á þessu líkt
og Bandaríkjamenn
og Bretar — eða nálg-
ast þetta ffá allt öðru
sjónarmiði, sem sagt að
þetta eru ekki normal
menn.
Dómapraxísinn
hefur ekki stöðvað
neinn í þessu, ekki
ffekar en í ölvuna-
rakstrinum. Menn
lenda í því í fjórða
eða fimmta sinn að
keyra fullir og fá allt ffá
þrjátíu daga og upp í níutíu
daga fangelsisdóma í verstu til-
vikunum. Harðari refsingar
myndu kannske stöðva stóran
hluta þessara manna, en þeir
verða aldrei stöðvaðir sem setj-
ast undir stýri viti sínu fjær af
brennivíni, sama hversu harðir
dómarnir eru eða mikið sagt ffá
þeim.“
Getafangelsin ekki skaffaðþá
betrun sem þarf?
„Nei, fangelsin betra ekki
brenglaða menn, ekki frekar en
síbrotamenn. Tilhugsunin um
að fara í fangelsi stuðar þá ekki
neitt. Þeir eru náttúrlega bilaðir.
Það stundar það enginn heil-
brigður maður að fara aftur og
aftur í fangelsi og byrja afbrot
um leið og hann sleppur aftur.“
Hvernig líður þér að verja
svona tnenn?
„Það er misjafnt. Maður fær
samúð með og líkar vel við suma
þeirra sem lenda í einhverju,
verður eitthvað á einu sinni,
þótt það sé alvarlegt. Hjá
verður ekki komist. Þetta
nefnilega alls ekki slærnir
menn. Ég segi Iíka ,Jent í“, því
oft ræður tilviljun og óregla
w' að þeir lenda í einhverju,
jafhvel alvarlegu, einu sinni
; svo ekki söguna meir.
En svo eru auðvitað
vonlaus tilfelli.
felst í því að
mönnum,
maður er skip-
margt megi annað gott segja um
aðstoð Stígamóta við konur og
hún eigi allan rétt á sér, ekki síst
þegar verið er að brjóta alvarlega
gegn börnum. En ég er alveg á
móti því að verið sé að æsa fólk í
að rifja upp gömul mál, sem vit-
að var um á sínum tíma og ekk-
ertgertíþá.
Það horfir öðruvísi við ef mál-
ið komst aldrei upp, til dæmis ef
barn hefúr aldrei þorað að segja
frá, en það verður að fara afar
Þetta rennir stoðum undir þá
skoðun mína að menn sem
fremja svona afbrot eru brengl-
aðir, þótt þeir séu dæmdir sak-
hæfir. Sakhæfi hér miðast við
hvernig maðurinn er á sig kom-'
inn þegar á að dæma í málinu og
ekki mikið tillit tekið til ásig-
komulags þegar verknaðurinn er
ffaminn. Sumir eru þannig á sig
komnir að þeir eru ósakhæfir
þegar þeir fremja brotið. Stíga-
mótakonur vilja hins vegar halda
ff am að þetta séu allt harðsvírað-
ir ofbeldismenn og drullusokk-
Er ekki staða fórnarlamba
slík að þau þurfi á sérstakri á
vemd laganna að halda?
„Ég er ekki að vanþakka það
að Stígamótakonur aðstoði kon-
ur sem sannanlega hafa orðið
fýrir einhverju og þurfa hjálp til
að koma sér að aðgerðum í mál-
inu. Það veitir ekki af aðstoð við
þær, þar sem um raunverulegt
brot er að ræða. En að ætla að
hlaupa upp til handa og fóta yfir
hverju sem er, vekja upp eld-
gömul mál, kannski tuttugu eða
þrjátíu ára gömul, og reyna að fá
fúllorðnar konur til að bera sakir
á aldraða feður sína — ég er ekki
mikið fyrir þetta. Ef þær gátu
ekki gert það strax þjónar eng-
um tilgangi að gera það núna.
Það eyðileggur meira en það
gagnar."
Það þjónar þeim tilgangi að
málin eru ekki þögguð niður
eins oggerst hefur í áratugi, er
það ekki?
„Umræðan er komin nógu
langt í dag til þess að allir, sem
verða fýrir einhverju, geta fengið
aðstoð. Ég er ekki að vanþaldca
það. En ég er á móti því að æsa
fólk upp í að rifja upp gömul
mál. Reynslan hefur sýnt að það
er ógurlegt áfall fýrir fjölskyldur
að lenda í því, sem kannski er
löngu gleymt og hugsanlega ekki
mjög alvarlegs eðlis.
Akvæði 194. greinar hegning-
arlaga um nauðgun fýrnast hins
vegar ekki fyrr en að fimmtán
árum liðnum. Ef það er kærð
nauðgun, hvort sem atvikið var
þess eðlis eða ekki, þá er málið
tekið upp á þeim grundvelli að
það sé ekki fyrnt, annað þarf
ekkitil.
Það eru dæmi um að fjöl-
skyldan hafi vitað um atvik á
sínum tíma, en ákveðið vísvit-
andi að gera ekkert í málinu. Það
er hægt nú að taka málið upp
þrátt fyrir það, æsa konur upp í
að kæra menn sem hugsanlega
lentu í einhverju sem unglingar
og eiga nú fjölskyldu og börn.
Svona mál eiga engan rétt á sér,
sérstaklega ef allir vissu urn öll
málsatvik á sínum tíma. Svona
mál eru til og geta mjög auðveld-
lega komið upp.
Þar fyrir utan er nánast
ómögulegt að sanna neitt gegn
neitun sakbornings, en það er
hægt að koma málinu af stað
samt. Því er ég á móti, þótt
varlega í þessar sakir. Hvernig á
að sanna þetta? Það er staðhæf-
ing á móti staðhæfingu. Það er
alvarlegt að hrinda af stað máli
sem getur aldrei staðist.“
Þú vilt meina að sakamenn
afþessari tegund séu brenglaðir
ogþurfi hugsanlega að taka mál
þeirra öðrum tökum engerter.
„Ég held að einhvers konar
brenglun sé aðalskýringin. Það
segir sig sjálff að það er eitthvað
bogið við mann sem fer að eiga
kynferðislega við börn —
hvað þá sín eigin börn.
Hann er ekki heilbrigður
og mjög vafasamt að
hann sé í raun sakhæf-
ur. Það orkar tvímælis
að dæma svoleiðis
menn og mætti taka
það öðrum tökum,
til dæmis að hjálpa
þeim læknisfræði-
lega.
Það er líka rétt
hægt að ímynda
sér hvort það er
ekki brenglun
þegar menn
nauðga kon-
um, vitandi
um refsi-
dóma sem
fallið hafa í
slíkum málum.
Það er engin
skynsamleg skýr
ing til á því. Konur
vilja meina að
nauðgun sé ofbeldi,
en ekki af kynferðis-
legum toga. Ég held að
þetta sé ekki síður hömlu
og dómgreindarleysi.
Menn fremja heldur
ekki svona brot af því að
það sé vandamál að fá
kynferðislega útrás á ís-
landi. Ef við lítum ;
skemmtistaði á íslandi og
sjáum hvernig lauslætið grasser-
ar — hvernig kvenfólkið hegðar
sér — þá sést að það er eitthvað
bogið við menn sem þurfa að
beita ofbeldi til að hafa sitt ffarn.
Mér er sagt að menn eigi fótum
fjör að launa að sleppa undan
kvenfólki á skemmtistöðum og
því miður hefur það viljað loða
við íslenskt kvenfólk hvað það er
lauslátt. Útlendingar hafa sagt að
á íslandi séu engar mellur af því
að konur hér séu til í allt án þess
að taka peninga fýrir það.
leikarar
L