Pressan - 04.03.1993, Page 28

Pressan - 04.03.1993, Page 28
28 PRESSAN SJÓNVARPSFRÍKIN FÁ EKKI A Ð SPRIKLA Fimmtudagurinn 4. mars 1993 Dagskráin FIMMTU DAG U R 4. MARS RÚV /> 18.00 Stundinokkarf 18.30 Babar 4:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegðog ástríður 90:168 19.30 Bústaður lífsins Bresk dýramynd 20.00 Fréttir 20.35 fþróttasyrpan 21.10 EinleikurásaltfiskMof- reiðsluþáttur 21.30 ★ Eldhuginn Lokaþáttur 22.25 Ástin hlífir engum Fatl- aðir,ástogkynlíf 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23:40 Dagskrárlok STÖÐ2 t 2- 16:45 Nágrannar 17:30 Með Afa E 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott-systur II 21:30 Aðeinseinjörð 21:40 Hönnunardagurinn 1993 22:10 Fyrsti kossinn Forthe Very FirstTime 23:45 Gullauga QotdeneyeE 01:30 ★★★ Eyðimerkurblóm E DesertBloom 03:15 Dagskrárlok FOSTUDAGUR 5. MARS RÚV 17.30 Þingsjá E 18.00 Ævintýri Tinna 5:39 18.30 Barnadeildin 24:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Ed Sullivan 19:26 20.00 Fréttir 20.35 Kastljós 21.10 ★★ Gettu betur. 22.15 *Derrick 14:16 23.20 ★★★ Undirfölsku flaggi PaperMask 01.00 Útvarpsfréttir STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Áskotskónum 17:50 Addams-fjölskyldan T3^18:15 EllýogJúlli8:/2 18:40 NBA-tilþrif 19:19 19:19 20:00 Ferðast um tímann 21:00 Börn með krabbamein Söfnunarþáttur 00:00 ★★★ Út og suður í Be- verly Hills Down andOut in Beverly Hills 01:40 ★★ Fæddurfjórðajúlíf Born on the 4th ofJuly 04:00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 6. MARS ri' RÚV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Móði og Matta, Kærleiksheimilið, Fjörkálf- ar, Litli íkorninn Brúskur, Ævintýri fráýmsum lönd- um, Kisuleikhúsið, Elias, Ég býð þér upp í dans. 11.10 Hlé 14.20 Kastljós E 14.55 Enska knattspyrnan 16.45 íþróttaþátturinn 'l 8.00 Bangsi besta skinn 5:20 18.30 Töfragarðurinn 4:6 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★★ Strandverðir 6:22 20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.40 ★★Æskuárlndiana Jon- es7:15 . L.21.30 ★★ Hinn íslenski þursa- flokkur Frá 1979 22.05 ★ Brúðkaupsmæða Wedding Day Blues 23.40 ★ Rússafár Lesystéme Navarro - Salade russe 01.10 Útvarpsfréttir i STÖÐ 2 09:00 MeðAfa 10:30 Lísa ÍUndralandi 10:55 Súper-Maríó bræður 11:15 Maggý Pottþétt Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt ©Ömurlegt 11:35 (tölvuveröld 12:00 Óbyggðir Ástralíu 12:55 Beverly Hills-flokkurinn E 14:40 GerðmyndarinnarDra- kúla 15:00 Þrjúbíó: Marco Polo 16:00 David Frost ræðir við sir Anthony Hopkins 17:00 Leyndarmál 18:00 Poppog kók 18:55 Fjármálfjölskyldunnarf 19:05 Rétturþinnf 19:19 19:19 20:00 DrengirniríTwilight4:5 20:50 ★★ Imbakassinn 21:15 ★ Falin myndavél 21:40 ★ Pottormur í pabbaleit II Look Who's Talking Too 23:05 ★Tveirgóðir TheTwo Jakes 01:15 ★ Tvífarinn TheLookalike 02:45 ★★★ Undirheimar Brooklyn LastExitto Brooklyn 04:25 Dagskrárlok 17.00 Hverfandi heimur 16:26 SÝN svn 18.00 Dulrannsóknarmaðurinn 18.30 PaulGauguin. Umsíð- ustu árin á Tahiti SUNNUDAGUR 7. MARS RÚV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Heiða, Færilúsar- rassinn, Þúsundog ein Ameríka, Spanskflugan, Stungið saman nefjum, Felix köttur, Lífið á sveita- bænum, Þú og ég, Vil- hjálmur og Karítas. 11.00 Hlé 14.20 EdSullivan 15.55 Skaftafell 1:2 EHeimilda- mynd 16.25 Fólkið í landinu f 16.55 Stórviðburðiraldarinnar Þáttur um merkisdaga á tuttugustu öld 1:15 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundinokkar 18.30 HvererLísa? 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn 19.30 ★★ Fyrirmyndarfaðir 18:24 20.00 Fréttirog veður 20.35 ® Húsið í Kristjánshöfn 8:24 21.00 „Hann lofaraðgefa þau út á prent" Þátturum sögu prentverks og bóka- útgáfu á Norðurlandi. 21.40 Skortur á háttvísi An Un- gentlemanlyAct 23.40 ★★★ Á Hafnarslóð f Björn Th. í Köben. 00.05 Utvarpsfréttir STÖÐ2__________________£[_ 09:00 (bangsalandi II 09:20 Kátirhvolpar 09:45 Umhverfisjörðina Í80 draumum 7:26 10:10 Hróihöttur 9:13 10:35 Einafstrákunum 11:00 Með fiðring í tánum 1:13 11:30 Ég gleymi því aldrei 4:6 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Áfram áfram! 13:55 ítalski boltinn 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 5:24 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Aðeinseinjörð 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 12:24 20:25 íslandsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum 21:15 ★★ Heima er best 8:9 22:05 ★★ Feigðarflan She Was Marked for Murder 23:40 ★★ (blíðu stríði ESweet Hearts Dance 01:20 Dagskrárlok f) SÝN svn 17.00 Hafnfirsksjónvarpssyrpa 17.30 Hafnfirskir listamenn Qestur&Rúna 18.00 Áttaviti 8:9 Körfuboitaæði meðal unglinga í kjölfar útsendinga frá NBA Eftir að íþróttafélög hafa lokað körfuboltatímum er NBA- deildin á Stöð 2 það næsta sem unglingarnir komast körfuboltanum. þessari framkvæmd, þeir hafi talið að með tilkomu hennar mundu þeir missa spón úr aski sínum. Undirskríftalistar unglinga til KKÍ Víkingur er ekki eina félagið sem hefur hafnað beiðni KKÍ um að stofna körfúboltadeild. Aðalstjórn Fjölnis í Grafarvogi lagðist einnig gegn stofnun slíkrar deildar síðastliðið haust og bar því við að ekki væru til tímar í íþróttahúsinu fyrir starf- semina. Áður höfðu KKI borist undirskriftalistar með nöfnum fimmtíu barna og unglinga úr Grafarvogi þar sem þau óskuðu eftir að fá að æfa körfúbolta. Körfuboki hefurheillað yngstu kynslóðina og nú ersvo komið að attirtímariþróttafé- laganna eru upppantaðir. Körfuknattleikssambandið gerir allt tilað fá fíeiri félög til að stofna körfuboltadeildir en mætirþar óvæntri andstöðu. Nú stunda um sex þúsund manns körfuknattleik, eitt þús- und fleiri en gerðu fyrir tveimur árum. Nær öruggt má telja að mun fleiri mundu stunda íþrótt- ina væri aðstaða fyrir hendi, sú er að minnsta kosti skoðun Pét- urs Hrafns Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra KKÍ. Áhugi ung- menna á körfúbolta hefúr vaxið gríðarlega hér á landi á allra síð- ustu árum og er svo komið að sum þeirra íþróttafélaga sem hafa körfuboltadeildir auglýsa ekki æfmgatímana, þar sem troðfullt er á allar æfingar. I Reykjavík voru einungis starfræktar þrjár körfubolta- deildir (KR, Valur og IR) þar til síðastliðið haust, en þá varð íþróttafélagið Leiknir í Breið- holti við þeirri ósk KKI að stofna sérstaka körfuboltadeild. Þar á bæ stóð upphaflega til að hafa einn yngri flokk, en vegna gífur- legs áhuga eru þeir orðnir þrír og fjölgar væntanlega. Þá má geta þess að Fylkir í Arbæ stofn- aði einnig körfuboltadeild síð- astliðið haust, að eigin frum- kvæði. Stjórn Víkings vill ekki körfubolta Þrátt fyrir að KKI bjóðist til að greiða allan kostnað við nýjar deildir, þar á meðal þjálfaralaun, hafa stjórnir nokkurra íþróttafé- laga beitt sér gegn stofnun þeirra. Eitt þessara félaga er Vík- ingur í Reykjavík. Þar á bæ setti aðalstjórn félagsins sig upp á móti stofnun körfúboltadeildar á síðustu stundu. Ljóst er að ein- hverjir í aðalstjórn hafa lagst eindregið gegn þessu máli þar sem KKÍ taldi það í höfn. Það eina sem félagið hefði þurft að gera var að útvega æfingatíma í íþróttahúsi. Líklegast er talið að aðilar innan handknattleiks- deildarinnar hafi verið á móti Verður karfan vinsælli en handboltinn ? Meðaltal áhorfenda að úrvals- deildarleikjum í körfubolta nálgast óðum meðaltal áhorf- enda að fyrstudeildarleikjum í handbolta. Uppgefnartölur bendatil þess að 400 manns mæti að jafnaði á handboltaleikina, en 370 að jafnaði á körfuboltaleikina. Eftir þvísem næst verður kom- ist var fyrir nokkrum árum al- gengt að 100 til 200 manns mættu á körfuboltaleiki en 400 til 800 manns á handboltaleiki. Hér spilar margt inn í; ekki sist sýningar úr leikjum í NBA i Bandaríkjunum og æðið í kringum þátttöku bandarísku snillinganna íkörfu á siðustu Ólympíuleikum, en einnig æ betri erlendir leikmenn í deildinni hér heima og átak úti á landsbyggðinni hafa fært okkur betri og jafnari lið. Ein birtingarmynd alls þessa er yfirstandandi æði barna lands- ins, sem safna „leikaramynd- um" af bandariskum körfu- boltahetjum. Sá krakki telst vart við mælandi sem ekki á hundruð slíkra mynda og/eða slatta afmyndum með dáð- ustu hetjunum á borð við Mi- chael Jordan, Charles Barkley, Magic Johnson og Larry Bird, stærstu nöfnin í bransanum. Bíómyitdir helgarinnar Fyrsti kossinn Fimmtudagur 22:10 Stöð2 For the Very First Time •Leik- stjóri: Michael Zinberg •Leikar- ar: Corin Nemec, Cheril Pollack ogMadchen Amick Mynd um unglingaástir milli gyðingadrengs og kristinnar stúlku. Gerist á sjötta áratugn- um. Gullauga__________________ Fimmtudagur 23:45 Stöð 2 Goldeneye •Leikstjóri: Don Boyd •Leikarar: Charles Dance og Phyllis Logan Sjónvarpsmynd um Ian Flemming, skapara James Bond. Eitthvað mun hafa gerst í lífi Flemmings sjálfs sem svip- ar lítillega til ævintýra Bonds. Eyðimerkurblóm ★ Fimmtudagur 01:30 Stöð2 Desert Bloom ‘Amerísk 1986 •Leikstjóri: Eugene Corr •Leikarar: Annabeth Gish, Jon Voight, Jobeth Williams og Ellen Barkin •Bönnuð börnum Mynd um 13 ára telpu og ffekar daprar heimilisaðstæð- ur hennar. Fráskilin móðursystir hennar lífgar þó upp á heimilið þegar hún lítur í heimsókn. Undir fölsku flaggi ★★★ Föstudagur 23.20 RUV Paper Mask •Amerísk 1991 •Leikstjóri: Christopher Mora- han •Leikarar: Paul McGann og Amanda Donohoe Dyraverði leiðist og ákveður að hirða upp líf ungs læknis sem ferst af slysförum. Flann sækir um starf á slysavarðstofu og kynnist hjúkrunarfræðingi, sem reynist honum vel þegar erfiðleikarnir hrannast upp. Út og suður í Beverly Hills ★★★ Föstudagur 00:00 Stöð 2 Down and Out in Beverly Hills •Amerísk 1986 •Leikstjóri: Paul Mazursky •Leikarar: Nick Nolte, Bette Midler og Ri- chard Dreyfuss Flækingur ákveður að drekkja sér í sundlaug moldríkra hjóna en er bjargað og tekinn inn á heimilið. Mismun- andi lífsstíll flækingsins og hinna uppskrúfuðu Beverly Hills-hjóna sér síðan fyrir gamninu. Fæddur fjórða júlí Föstudagur 01:40 Born on the 4th ofjuly •Amerísk 1989 •Leikstjóri: Oliver Stone •Leikarar: Tom Cruise, Willem Dafoe, Raymond J. Barry, Caro- line Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Berenger •Bönnuð börnum Mynd um lamaðan fýrrum her- mann úr Víetnam. Áhrifamikil mynd enda úr smiðju áróðurs- málaráðherra Hollywood; Oli- vers Stone. Pottormur í pabbaleit II ★ Laugardagur 21:40 Stöð2 Look Who’s Talking Too ’Amerísk 1990 •Leikstjóri: Atny Heckerling ‘Leikarar: Kirstie Alley, John Travolta, Olymp- ia Dukakis, Bruce Willis (röddin hans) og Roseanne Barr (bara röddin). Hálfslappt ffamhald af ágætlega lukkaðri mynd um ung- barn sem skoðar heiminn með sama hugarfari og New York-gyðingur. Brúðkaupsmæða ★ Laugardagur 22.05 RÚV Wedding Day Blues •Amerísk 1988 •Leikstjóri: Paul Lytich •Leikarar: Eileen Brennan, Barbara Billingsley, Scott Va- lentitie, Dick Van Patten ogMichele Greett. Ungt par vill bindast en ekki fjölskyldur þeirra. Átökin ná hámarki á brúðkaupsdaginn. Tveirgóðir ★ Laugardagur 23:05 Stöð2 The Two Jakes •Amerísk 1990 •Leikstjóri: Jack Nicholson •Leikarar: Jack Nicholson, Harvey Keitel, Meg Tilly og Madeleine Stowe •Bönnuð börnutn Sorgleg tilraun Jacks Nichol- son til að búa til framhald af meistaraverki Polanskis; Ghinatown. Ef Nicholson hef- ur vitað hvað hann var að fara hefur hann ekki sagt samstarfsfólki sínu frá því. Áhorfendur eru því úti á þekju. Aðeins fýrir þá sem þreytast aldrei á Nicholson. Rússafár ★ Laugardagur 23.40 RUV Le systéme Navarro - Salade russe •Frönsk 1990 ’Leik- stjóri: JoséeDayan ’Leikari: RogerHatiin Að þessu sinni rannsakar Navarro morð og gripdeildir meðal rússneskra innflytjenda. Tvífarinn ★ Laugardagur 01:15 Stöð2 The Lookalike •Amerísk 1990 •Leikstjóri: Gary Nelson •Leikarar: Melissa Gilbert-Brinkman, Bo Brinkman, Di- ane Ladd, Thaao Penghlis og Frances Lee McCain ‘Bönn- uð börnum Móðir missir barn sitt í bflslysi en rekst stuttu síðar á tví- fara þess úti á götu. Hún gælir við þá hugsun að dóttirin hafi lifað slysið af og sú hugsun holdgerist. Undirheimar Brooklyn ★★★ Laugardagur 02:45 Stöð 2 Last Exit to Brooklyn •Atnerísk 1989 •Leikstjóri: Uli Edel •Leikarar: Jennifer Jason Leigh, Stephen Lang og Burt Yo- ung •Stanglega böntiuð bömum Gerð eftir einu af meistaraverkum bandarískra bók- mennta og lýsir lífi utangáttafólks af slíku miskunnar- leysi að áhorfandinn fellur niður í sjálfsmorðshugleið- ingar. Annaðhvort kyngir fólk sögunni eða ælir henni. Skortur á háttvísi Sunnudagur 21.40 RUV Att Ungentlemanly Act •Bresk 1992 'Leikstjóri: Stuart Ur- ban •Leikarar: Iatt Richardson, Bob Peck og Rosemary Le- ach. Bresk sjónvarpsmynd ffá 1992 sem gerist á Falklandsevj- um við upphafinnrásar Argentínumanna vorið 1982. Feigðarflan ★★ Sunnudagur 22:05 Stöð2 She Was Marked for Murder ’Amerísk 1988 •Leikstjóri: Chris Thoinsoti ‘Leikarar: Stefanie Powers, Lloyd Bridges, HuntBlock ogDebrah Farentino Miðaldra ekkja heillast af yngri manni sem hefur ýmis- legt óhreint í pokahorninu, meðal annars ráðagerðir um að komast yfir eitthvað af aurunum hennar. í blíðu stríði ★★ Sunnudagur 23:40 Stöð 2 Sweet Hearts Dance •Amerísk 1988 •Leikstjóri: Robert Greenwald •Leikarar: Don Johrtson, Susan Sarandon, Jejf Daniels ogElizabeth Perkins Heimilislegt drama um vinskap og ástir; og hversu illa þetta tvennt blandast. ★ ★ Stöð2

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.