Pressan


Pressan - 04.03.1993, Qupperneq 32

Pressan - 04.03.1993, Qupperneq 32
/í A SkóMbrií v -þar sem hjartað slær liorðapantanir ísíma624455 TALAÐU VIÐ OKKUR UM BÍLASPRAUTUN .BÍLARÉTTINGAR ■ . vantii Auóbrekku 14, simi 64 2141 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 64309 Jón Baldvin tekur upp símann. Formaður BSRB, Ögmundur Jónasson, hefur lýst því yfir að nú séreynt að reka fleyg í samstöðu launþega, án þess þó að útskýra frekar í hverju það felst. Orðrómur gengur um „baktjaldamakk“ hjá VSÍ í Garðastrætinu, en hitt heyrum við að á milli þeirra Ögmundar og Benedikts Davíðssonar, forseta ASÍ, sé ágætissamband og mun betra en tilfellið var með forvera Benedikts, Ásmund Stefánsson. Hitt heyrum við líka að formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hafi eytt dá- [ góðri dagstund fyrir skömmu í símtöl til launþegaforingja í þeim tilgangi að fá þá til að leggjast gegn verkfallsboðunum. Ekki er ljóst I hvort eða hversu mikil áhrif þessi samtöl hafa haft. Hitnarinnan Kvennalistans... Innan Kvennalistans hefúr hitastigið hækkað síðustu daga vegna umfjöll- unar um flokkinn í nýjasta hefti Heimsmyndar, sem samanstendur af viðtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og meðfýlgjandi grein, sem er afar harðorð gagnrýni á hana, höfð eftir flokkssystrum hennar. Innan Kvennalistans er uppi sú skýring á meðferðinni að ritstjóri Heimstnyndar, Herdís Þorgeirsdóttir, hafi reiðst því að Ingibjörg Sólrún skyldi veita Vikunni viðtal í febrúar, en viðtal Heimsmyndar var tekið í janúar. Það þykir styrkja þessa tilgátu að viðtalið í Heims- mynd hafði tekið nokkrum breytingum til hins verra, að mati vina Ingibjargar Sól- rúnar, frá því það fór úr síðasta yfir- lestri hjá Ingibjörgu og þar til það birtist í endanlegri mynd. Ingimundur næsti stjórnarfor- maður... Meirihlutinn í stjórn íslenska út- varpsfélagsins er búinn að ákveða að Ingimundur Sigfússon í Heklu verði næsti stjórnarformaður. Ingi- mundur situr ekki í núverandi stjórn og nái meirihlutamenn ekki að koma inn fímmta stjórnarmannin- um tekur hann annaðhvort sæti Páls Kr. Pálssonar, forstjóra Vífilfells, eða Ásgeirs Bolla Kristinssonar í tískuvöruversluninni Sautján. Sam- kvæmt heimildum PRESSUNNAR munu þeir báðir hafa boðist til að hverfa úr stjórninni fyrir Ingimund, þurfi til þess að koma. Þá eru einnig taldar miklar líkur á að Sigurjón Sighvatsson taki sæti í varastjórn, en hann er orðinn einn af stærstu persónulegu hluthöfimum í íslenska útvarpsfélaginu; 8 prósenta hlutur hans er um það bil 90 milljóna króna virði. Stærstu hluthafar Stöðvarinnar. Tiltölulega fáir aðilar eiga fslenska útvarpsfélagið. Ef litið er á hluthafaskrána kemur í ljós að Jón Ólafsson í Skífimni er stærsti persónulegi hluthafinn, en hann gæti fengið um það bil 122 milljónir króna fýiir hlutabréf sín í Stöðinni ef hann vildi selja. Eignarhlutur Jóhanns Óla Guðmundssonar í Securitas er um 96 milljóna króna virði og Sigurjón Sighvatsson á um 90 milljónir króna. Þá á Ásgeir Bolli Kristinsson í Sautján hlutabréf fyrir um 80 milljón- ir króna og Jóhann J. Ólafsson, núverandi stjórnarformaður, um 60 milljón- ir. Ennffemur eiga Stefán Gunnarsson í Teppabúðinni og Húsvirki um 40 milljónir og Guðjón Oddsson í Litnum 30 milljónir króna. Þorsteinn Jónsson hlýtur 40 milljónir Kvikmyndasjóður íslands tilkynnti í gær að úthlutunar- nefnd fyrir árið 1993 hefði valið handrit Þorsteins Jónssonar kvikmyndagerðarmanns að barnamyndinni „Skýjahöllinni" sem framlag Islands til næsta samstarfs- verkefnis Norðurlandanna. Nemur styrkurinn um 40 milljónum íslenskra króna, en því tU viðbótar er líklegt að Þorsteinn hljóti um 10-15 miiljóna króna framlag úr Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum, þótt ekki sé það endanlega frágengið. Vinna við myndina hefst í ; \vj isl/ \ vv/ Stjörnu snakK ^andi ferskt 00& BILALEÍGUBILL I EINN SOLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 o Windows forWorkgroups ENN EIN SNILLDARIAUSN FRÁ MlCROSOFT FORWORKGROUPS TENGSL SEM BORGA SIG HRATT SAMNÝTING FORRITA OG GAGNA LEIÐIR TIL HAGKVÆMNI OG HRAÐARI VINNSLU Windows fyrir vinnuhópa er eina netkerfið sem hefur innbyggt dagbókarkerfi og tölvupóst jafnhliða því sem það gefur möguleika á samnýtingu hugbúnaðar, gagna, prentara og annarra jaðartækja. SAMNÝTING ARAOG JAÐARTÆKJA SPARAR FÉ OG NÝTIR BETUR GÖGN DAGBÓKARKERFI HUGVITSSAMLEG LAUSN BETRI SKIPULAGNINGAR OG NÝTINGU TÍMANS TÖLVUPÓSTUR FRÁBÆR LEIÐ TIL AÐ BÆTA SAMSKIPT' JAFNT INNAN HÚSS SEM ÚT Á VIÐ Windows fyrir vinnuhópa hefur verið prófað og viðurkennt af íslenskri forritaþróun, Ráðhugbúnaði, Kerfisþróun, TOK, og Streng EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sírni 63 3000

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.