Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 12

Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 12
BARNUNGIR BARIR OG SIUNGAR STELPUR Fimmtudagurinn 15. apríl 1993 Myndir: Halldór KolbeinS 1 2 PRESSAN Þjónustulið Glaumbars samankomið ásamt eigandanum, Helgu. Glaumbar þriggja ára Númer99 séð- uraðframan og aftan. Hann ersáallrafast- asti á Glaum- bar. Þrjú góð saman; Bára Sigurjóns- dottir, Rolf Johansen og Brynja Nordquist. Viddi veitir vinum sín- um veigar við inn- ganginn. Þrátt fyrir hrakfarir Frakkans stutta og úrvals- leikarans Jeans-Philippe Labadie um síðustu helgi fyrir utan veitingastaðinn 22 er óhætt að segja að það hafi síður en svo eitthvert ólán elt kvikmyndina Stuttan frakka. Aðsókn- in fyrstu fjóra sýningardagana hefur verið góð, 9.200 manns. Frakkinn getur því slegið út aðsóknarmet Veggfóðurs. Þá mynd sóttu fyrstu sýningarvikuna 71.500 manns. Fyrirsætur og fleira fólk. A myndinni má sjá að minnsta kosti fjórar kunnar fyrirsætur; þær Sólveigu Grétarsdóttur, Elmu Lísu, Önnu Margréti og Guðrúnu Möller Víkingalottóskonu. Þeim hjónum Viktori Urbancic ogGunnhildi Úlfarsdóttur fæðistvon bráðarfrum- burðurinn. Sæmi rokk brosir við hlið þeirra. Kristín Waage og Helga Möller horfa til himins. Guðmundur Jónsson ber jafn hversdagslegt nafn og frú hans Dóra Takefusa sérkennilegt. Jean-Philippe Labadie, áður en hann lenti í ökufantin- um, að faðma mótleikkonu sína, Elvu Ósk Ólafsdóttur, sem rétt komst af fæðingardeildinni á frumsýninguna. 9 , p m .f ■ Ólafur Schram og Marín Magnúsdóttirheilsahér upp á aðstandendur Stutta frakkans. x*~ Stórparið Lilja Pálma- dóttirog Birgir Bielt- vedtþrammarinná frumsýninguna. Ingibjörg Stefánsdóttir og Júlíus Kemp mættu ekki í sparifötunum á Stuttanfrakka. * Myndir:Jim Smart Fyrirsætur, flugfreyjur, forstjórar og framkvæmdastjórar sh ' “ ............. Brynja Nordquist sæl, ánægð og fertug í faðmi bónda síns, Magnúsar Ketilssonar. œmmtu sér með Brynj er hún hélt upp á enaalok fjórða áratugar ævi sinnar á Barrokk. Brynja ber aldurinn vel. Hún afsannar íþað minnsta að smádjamm um ævina þurfi endilega að koma niður á út- liti manns. Það er greinilega ekki sama hvaða hugarfari maður beitir. iu Nordquist á laugardagskvöldið María Guðmunds- dóttir mætti til veislu Brynju. Við hlið hennarerson- ur Brynju og Magn- úsar, Róbert, ásamt Simba og Matthildi Guð- munds- dóttur, eða Lóló.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.