Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 21

Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 21
Fimmtudagurinn 15. apnll993 PRESSAN DAGSKRÁ DAGSKRÁRSTJÓRANS Hvað vildi Hrafn? f einum frægasta innlenda sjónvarpsþætti vetrarins reifaði þáverandi dagskrárstjóri inn- lendrar dagdskrárdeildar og nú- verandi framkvæmdastjóri Sjónvarps, Hrafn Gunnlaugs- son, hugmyndir um endur- skipulag, spamað og breytingar á verkefnavali Sjónvarpsins. Sem kunnugt er urðu ummæli Hrafhs til þess að umtalsverðar tilfærslur manna áttu sér stað innan stofnunarinnar, en eftir standa hugmyndir hans að breyttum áherslum á innlendri dagskrárgerð. Effirfarandi punktar mynda grófan hug- myndaramma Hrafns en þess utan var ætlun hans að á dag- skránni yrðu alls kyns stakir smáþættir, „Ljóðið mitt“ og aðrir álíka: • Leggja átti áherslu á léttmeti innanhúss en færa framleiðslu þungu dagskrárinnar út úr húsi, sem mundi hækka gæðastuðul- inn en að mati Hrafns hafði „leikið efhi sem... gert hér inn- an Sjónvarps... yfirleitt verið hörmulegt“. • Hrafn vildi hætta stjórnmála- legum eltingaleik og pólitískum olnbogaskotum með því að auka „kreatífar“ upplýsingar um það sem væri að gerast á hverjum tíma. Hugmyndir lágu fyrir um útsendingar á nýjum þætti flesta daga vikunnar sem hefjast átti klukkan sjö með fréttaskeytum í 3-5 mínútur. Fram til Úukkan átta var ætlun- in að fjalla um málefni líðandi stundar; listir, vísindi, skemmti- legt fólk og það sem væri að ger- ast í þjóðfélaginu og kölluðust ekki beinlínis fréttir. Þegar hafði verið rætt við Boga Ágústsson, fréttastjóra Sjónvarps. Þessi þáttur gæti orðið stórskemmti- legur fjölskylduþáttur; kvöld- vaka sem færi fram í opnu setti. • Ef framangreindur þáttur yrði að veruleika mundu detta út staðlaðir þættir eins og Litróf, sérstakur kvikmyndaþáttur og nýjasta tækni og vísindi. • Á eftir fréttum væri upplagt að fara í loftið með skemmti- þátt, ekki ólíkan rabbþætti „Hemma Guön“. Hrafn hafði ýmsar hugmyndir um slíka þætti. • Mest væri þó um vert að breyta dagskránni um helgar. Á laugardögum sæi dagskrárfull- trúi barnaefnis um þátt fýrir há- degi. Sá þáttur mundi bera nafnið „Gull í mund“ og yrði á laugardagsmorgnum í stað „Stundarinnar okkar“, sem nú er sýnd á sunnudögum. I þætt- inum yrði innlent efni auk teiknimynda og annars. Sunnu- dagsmorgunn hæfist með barnaefni klukkan 9 en því lyki klukkan 10 og við tæki fjöl- skylduþátturinn „Góðan dag- inn“ (sem yrði með svipuðu sniði og Good Morning Amer- ica eða God morgon Sverige). • Fyrstu fréttir yrðu sagðar á hádegi á sunnudegi en að þeim loknum tæki við fréttaannáll vikunnar sem yrði mótaður í samráði við fréttastjóra. Ákveð- ið efni yrði síðar í síðdegisumr- æðunni. • Boðið yrði upp á þtjú-bíó um helgar sem væri ýmiss konar endursýnt efni. Létt efni og tón- listarefni tæki við og fimm-bíó mundi snúast um endursýn- ingu á íslensku efni og þyngra menningarefni væru gerð skil. • Sparnaður gæti náðst með því að breyta Júróvisjón og ein hugmynd fælist í því að Sjón- varpið tilnefndi einn tónlistar- mann án þess að til forkeppni kæmi. • Endurnýta jóla- þætti þar sem kominn væri nýr áhorfendahóp- ur. Nefnt sem dæmi „Á bað- kari til Betle- hem“. • Hrafn taldi fram leiðslu leikrita ekki eiga heima í sjón- varpi. Þarafleiðandi ætti að framleiða leikin verkefni utan stofhunarinn- ar og fá Sjón- varpið í a u k n u m mæli inn í kvikmynda- gerð með því að taka meiri þátt í að fjárfesta í kvikmyndum — mundi ekki aðeins auka gæði heldur einnig framboð á verk- um. • Megintilgangur með ríkis- sjónvarpi væri að búa til inn- lenda dagskrá og væri skylda Sjónvarpsins að sinna ákveðinni þörf al- mennings fyrir dægradvöl, ekki aðeins þungu og erfiðu fræðslupró- grammi. BIOMYNDIR HELGARINNAR í furðulegum félagsskap ★ Föðurarfur Fimmtudagur 22:35 Stöö2 Slaves of New York %Leikstjóri: James Ivory %Leikarar: Bemadette Peters, Chris Sarandon ogMary Beth Hurt. Áttavilt ung kona leit- ar effir eðlilegum vin- skap í firrtri lista- mannakreðsu New York-borgar. Allt of | löng og vantar kjarna málsins. Föstudagur 01:25 Endursýning Stöð 2 Miles From Home %Leikstjóri: Gary Sinise %Leikarar: Richard Gere, Kevin Anderson, Penelope Ann Miller, Laurie Metcalf, John Malkovich ogBrian Dennehy. Óvægnir bankamenn hafa bóndabýli af foreldrum ungs manns, en í stað þess að láta það af hendi brennir hann það til kaldra kola. Spennudrama, Mútuþægni « Þagnarrof Fimmtudagur 00:35 Endursýning Betrayal of Silence lllurgrunur Stöð2 Föstudagur03:10Endursýning Stöð2 The Take %Leikstjóri: Leon Ichaso 9Leikarar: Ray Shar- key, Lisa Hartman ogLarry Manetti. Lögreglumaður flækist í málefni kúbversks eiturlyfja- hrings og lendir í vandræðum. Miami Vice-stíllinn og án efa alveg jafnþunnt. Læknir er dæmdur fyrir morð á eiginkonu sinni og fær að dúsa í fangelsi í nokkur ár. Hann virðist nýr Qg betri maður að verunni þar lokinni, en seinni eiginkona hans kemst fljótlega að því hvaða mann hann hefur að geyma. Þriller. Þakhýsið ★ Laugardagur 23:40 " RÚV The Penthouse 9Leikstjóri: David Greene %Leikarar: Robin Givens, Robert Guillaume og David Hewlett. Geðsjúkur maður heldur ungri konu fanginni í þakíbúð hennar. Spenna. Um aldur og ævi ★★★ Fimmtudagur02:10Endursýning Stöð2 Suspicion %Leikstjóri: Andrew Greieve %Leikarar: Ant- honyAndrews, Jane Curtin ogjonathan Lynn. Ung kona rennir grun í að eiginmaður hennar sé ekki allur þar sem hann er séður. Bresk endurgerð sam- nefndrar Hitchcock-myndar frá árinu 1941. Fyrir neðan meðallag. Menn fara alls ekki ★★★ Sing « Laugardagur 12:55 Endursýning Stöð 2 Men Don’t Leave 9Leikstjóri: PaulBrickman %I.eikarar: Jessica Lange, Chris O’Donnel, Charlie Korsmo og Arliss Howard. Þegar stjórnsamur eiginmaður fellur frá þarf eftirlifandi eiginkona hans að sjá fyrir sér og börnum sínum. Drama. Laugardagur01:10 Endursýning StÖð2 Always OLeikstjóri: Henry Jaglom %Leikarar: Henry Jaglom, Patrice Townsend, Joanna Frank, Allan Rachins, Melissa Leo og Jonathan Kaufer. Þrenn hjón eyða saman helgarfríi og ýmislegt kemur upp á yfirborðið. Grín, drama og innsæi. Meistarinn Föstudagur 22:25 Stöð2 Sing %Leikstjóri: Richard Baskin %Leikarar: Lorraine Bracco, PeterDobson ogjessica Steen. Klisjuleg dans- og söngvamynd með Galdranornin góða ★★★ Laugardagur 02:55 Endursýning Stöð2 The Mechanic OLeikarar: Charles Bronson, Keenan Wynrt, Jill Ireland og Jan Michael Vincent. Atvinnumorðingi er tekinn að reskjast og ákveður að þjálfa sér yngri mann upp í starfinu. Spenna. rómantísku fvafi. Lít- il breyting frá því John Travolta var og hét, einungis önnur tíska. Gervibros og krókódílatár. Laugardagur 15:00 Endursýning Stöð 2 Bedknobs and Broomsticks 0Leikstjóri: Robert Stevenson 0Leikarar: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall ogSam Jajfe. Norn er fengin til að aðstoða bresku stjórnina í síðari heimsstyrjöldinni. Fjölskyldu- og nornamynd. Glötuð kynslóð Joshua fyrr og nú Sunnudagur 21:25 RÚV Corpus delicti %Leikstjóri: Irena Pavkláskova %Leikarar. Lenka Kovinka ogSimon Pánek. Tékknesk mynd sem gerist rétt fyrir fall kommúnista- stjórnarinnar 1988—’89. Hvert liggur leiðin? Föstudagur 22:50 RUV Which Way Home? %Leikstjóri: Carl Schultz OLeikarar: Cybil Shepard og John Waters. Bandarísk hjúkrunarkona reynir að smygla nokkrum munaðarlausum börnum út úr Kambódíu á áttunda áratugnum. Mannlegt drama en heldur langdregið. Fullkomið vopn ★ Föstudagur 00:00 Stöð 2 The Perfect Weapon %Leikstjóri: Mark DiSalle 9Leikar- ar: JejfSpeakman, Mako, James Hong ogBeau Starr. Jeff Sanders fer til Los Angeles þegar hann fregnar að vinur hans hafi verið myrtur. Karatemynd. Laugardagur 21:30 RÚV Joshua — Then and Now %Leikstjóri: Ted Kotchejf OLeikarar: James Woods, Gabrielle Lazure, Alan Arkin ogMichael Sarrazin. Hneykslismál ógnar I annars ágætri tilveru | rithöfundar og blaða- manns. Nettgrín. Pabbi Piparsveinninn Laugardagur 21:50 Stöð2 The Eligible Bachelor %Leikstjóri: Peter Hammond O Leikarar: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Rosalie Willi- amsog Geoffrey Beevers. Ung kona hverfur sporlaust á brúðkaupsdegi sínum. Málið verður viðameira en nokkurn grunar. Sherlock Holmesfinnurlausn. Sunnudagur21:55S töð2 Daddy 0Leikstjóri: Michael Miller 9Leikarar: Patrick Dujjy, Lynda Carter ogKate Mulgrew. Lífið leikur við Oliver Wendell þar til eigin- kona hans ákveður að sækja nám í háskóla langt í burtu. Eftir brottför hennar stendur hann einn uppi með börnin og þarf að leysa hefð- bundin hversdags- mál. Drama. Ógnir eyðimerkurinnar ★★ Ógurleg áform Laugardagur 23:35 Stöð 2 Deadly Intentions... Again? %Leikstjóri: James Steven Sadwith %Leikarar: Harry Hamlin, Joatina Kerns og Eileen Brennan. Sunnudagur 23:30 Endursýning Stöð 2 High Desert Kill %Leikstjóri: Harry Falk %Leikarar: Chuck Connors, Anthony Geary ogMarc Singer. Yfir óbyggðum Mexíkó er eitthvert dulið afl á sveimi sem heltekur bæði sál og líkama. Vísindaskáldsaga. DAGSKRÁIN FIMMTUDAGURINN 1 5. APRÍL RÚV 18:00 18:30 18:55 19:00 19:25 20:00 20:35 21:05 21:20 22:15 23:00 23:10 23:40 Stundin okkarE Babar 9:26 Táknmálsfréttir Auðlegð og ástríður Úr ríki náttúrunnar Fréttir (þróttasyrpan Sinfon ok salterium „Slá á hörpu mína himna- borna dís" Þróun hörpu til píanós nútímans ★★ Upp, upp mín sál Hvað viltu vita? Áhorf- endaþjónusta Sjón- varpsins Ellefufréttir Þingsjá Dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 MeðAfaE 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Maíblómin 1:6 21:30 Aðeins ein jörð 21:45 ★ Óráðnar gátur 22:35 ★ í furðulegum félags- skap Slaves ofNew York 00.35 Þagnarrof Betrayalof Silence 02:10 ★ lllurgrunur Suspicion 03:45 Dagskrárlok FOSTU DAGURINN 1 6. APRÍL RUV lok 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa 17:50 Addams-fjölskyldan 18:10 Ferð án fyrirheits 1:13 18:35 NBA-tilþrif 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 ★ Ferðast um tímann 21:30 Góðirgaurar8:8 22:25 *Sing 00:00 ★ Fullkomið vopn The Perfect Weapon 01:25 ★ Föðurarfur MilesFrom Home 03:10 ÍMútuþægni TheTake LUAGARDAGU RI N N 17. APRÍL RÚV 04:40 Dagskrárlok 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna: Vordagar í sveit, fjörkálfar, Álffinnur, Brúskur (korni, Kisuleik- húsið og Nasreddin. 11:10 Hlé 15:25 Kastljós £ 16:00 (þróttaþátturinn Sýnt beint frá leik í fyrstu um- ferð í úrslitakeppni karla í handknattleik. 18:00 Bangsi besta skinn 11:20 18:30 Hvutti 3:6 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 ★★ Strandverðir 11:22 20:00 Fréttir 20:35 Lottó 20:40 ★★ Æskuár Indiana Jo- nes 13:15 21:30 Joshua fyrr og nú Joshua — ThenandNow 23:40 ★ Þakhýsið ThePent- house 01:10 Útvarpsfréttirídagskrárlok -1 STÖÐ2 C 09:00 Með Afa 10:30 Sögurúr Andabæ 10:50 Súper Maríó-bræður Pottþétt Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt «Ömurlegt 11:15 Maggý 11:35 ítölvuveröld 10:10 12:00 Úr ríki náttúrunnar 3:19 12:55 ★★★ Menn fara alls ekki Men DoritLeave 15:00 ★★★ Galdranornin góða Bedknobsand Broomsticks 17:00 Leyndarmál 18:00 Poppog kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar E 19:05 Réttur þinn E 19:1919:19 20:00 ★ Falin myndavél 20:26 20:30 ★★ Imbakassinn 21:00 Ákrossgötum Crossroads5:12 21:50 Piparsveinninn The Eligible Bachelor 23:35 ★ Ógurleg áform Deadly Intentions... Again? 01:10 ★★★ Um aldur og ævi Always 02:55 Meistarinn TheMechanic 04:30 Dagskrárlok SÝN svn 17:00 Hverfandi heimur 18:00 Borgarastyrjöldin á Spáni 3:6 19:00 Dagskrárlok SUNNUDAGURINN 1 8. APRÍL £ÚY 17:30 ÞingsjáE 18:00 ÆvintýriTinna 10:39 18:30 Barnadeildin 4:13 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Poppkorn 19:30 Skemmtiþáttur Eds Sulli- van 23:26 20:00 Fréttir 20:35 Kastljós 21:10 Garparogglæponar 4:13 22:00 Eric Clapton á tónleikum 22:50 ★ Hvert liggur leiðin? Which WayHome? 01:05 Útvarpsfréttir í dagskrár- STÖÐ 2 0 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna: Heiða, Álfflnnur, Þúsundog einAmerlka, Felix köttur, Púkablístran og einkaspæjararnir. 11:00 Hlé 14:00 Söngdrottningin Maria Callas 15:50 Enski deildarbikarinn. Sýnt beint frá úrslitaleik Arsenal og Sheffield Wednesday. 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Stundin okkar Kveðju- stund vetrarins 18:30 Sigga 5:6 18:40 Börn í Bambíu 5:5 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 ★★★ Tíðarandinn 19:30 Fyrirmyndarfaðir23:24 20:00 Fréttir 20:35 ®Húsið í Kristjánshöfn 21:00 Veiðivötn Heimilda- mynd um lífríkiðvið vatnið 21:25 Glötuð kynslóð Corpus delicti 23:15 Sögumenn 23:20 Útvarpsfréttirídagskráriok. STÖÐ2 Ú 09:00 (Bangsalandi 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfisjörðina í 80 draumum 10:10 Ævintýri Vífils 10:30 Ferðir Gúlivers 10:50 Kalli kanína og félagar 11:15 Einafstrákunum 11:35 Kaldir krakkar 12:00 Evrópski vinsældalistinn MTV 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Stöðvar2-deildin 13:55 (talski þoltinn Bein út- sending 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 17:50 AðeinseinjörðE 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Mörkvikunnar 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 20:30 Sporðaköst 4:6 21:05 Hringborðið 3:7 21:55 Pabbi Daddy 23:30 ★★Ógnireyðimerkur- innar High Desert Kill 01:00 Dagskrárlok sýn svn 16:00 Lifanditrú 17:00 Hafnfirsksjónvarpssyrpa 17:30 Hafnfirskir listamenn SverrirÓlafsson 18:00 Dýralíf 19:00Dagskrárlok X

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.