Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 22
SK I LA BOÐ
22 PBESSAN
Fimmtudagurinn 15.apríl 1993
REYKVIKINGAR!
NÚ ER KOMINN TÍMI
NAGLADEKKIN AF
FYRIR SUMARDEKKIN
SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASTJÓRI
Suinardagiiriiiii fyrsli var
lengi mesla liátíft á
Islandi, næst jólunum.
Venja var að gera sínu
fólki gott í mat og drykk
|>ann dag og einungis
unnin brýnustu störf til
sjávar og sveita. AJgengt
var aö formenn héldu
hásetum sínuin veislu á
þessum degi en meöal
sjóinanna var sá siður að
þeir færðu konum sínuin
það sem þeir öíluðu á
sumurdaginn fyrsta og
máttu þær hagnýta aflunn
til sinna einkaþarfa. Til
sveita riðu bændur út til
að hressa sig hver hjá
öðruin þegar vel voraði og
eitthvað eftir í kútnum.
Einnig var algengt að
unglingar söfnuðust
saman til þess að glíma.
Þá var og annaö, sem
ekki einkenndi þennan
dag síður; það voru
sumargjafirnar. Þegar
aðrar þjóðir höfðu
jólagjafir og nýársgjafir
voru sumargjafirnar
einar þjóðlegar hér um
langan aldur. Hjón gáfu
hvort öðru gjafir svo og
hörnum sínum og stund-
um öllu heimilisfólkinu.
En svo fátt eigum við
Islendingar eftir af
þjóðlegum siðum að rétt
væri að endurvekja
þennan sið og gefa
suniargjaíir.
Nú tekur Kringlan upp þann forna sið að fagna
sumarkomunni með veglegum hætti í heila viku.
Dagana 17.-24. april verða sannkallaðir sumardagar
í Kringlunni þar sem léttleiki og gleði verða allsráðandi.
Það er mál til komið að varpa af sér vetrardrunganum
og láta vorið taka völdin.
cö
s
teJD
«3
J
E3
Líkt og tíðkaðist hér
áður fyrr verður nú
eí'nt til ýmissa leikja í
Kringlunni bæði fyrir
börn og fullorðna og
eru leiktæki komin á
götur Kringlunnar.
Börnin geta spreytt sig
á allskyns þrautum og
glímumenn og aðrir
íþróttamenn munu
sýna og leika listir
sínar.
£
SS3
&0
~
<rð
s_
«3
Kringlan býður börn-
uin að yrkja ljóð í
tilefni sumar-
komunnar: „Sumarljóð
Krjnglunnar“. Komið
og yrkið í ljóðahorn-
inu, en valin ljóð verða
birt í gluggum verslana
og víðar.
^■a
Ljóðræn listaverk barna
úr Myndlistarskóla
Reykjavíkur verða til
sýnis í Kringlunni og
húsið er skreytt til að
fagna sumri. Kynning á
dagskrá er á upplýsinga-
töflum Kringlunnar
og á Bylgjunni. /M'9
A sumarfagnað- 'nfövf’ >
inuin ættu alhr vorglaðir
inenn og konur að finna
eitthvað sein gleður
hjartað.
Rósótt, köflótt,
röndótt, doppótt og
allir regnbogans litir í
sumartískunni.
Sýningar verða á
sumartískunni og
stúlkurnar sem taka
þátt í fegurðarsam-
keppninni Ungfrú
Island sýna baðfatnað.
Afgreiðslutínii Kringlunnar: Mánudaga til íimmtudaga 10-18.30
GRÓÐAFYRIRTÆKI
„AÐSTOÐlHf'MEÐ
NIÐURFELLINGU
AÐSTÖÐUGJALDS...
Eins og menn muna
j var það ein af að-
AL/ gerðum ríkisstjórn-
arinnar á síðasta ári að létta
aðstöðugjöldum af fyrirtækj-
um. Nú er smám saman að
koma í ljós hvað þetta þýðir
fyrir stærstu fyrirtækin. Þetta
lækkaði útgjöld Eimskipafé-
lagsins um 51 milljón, en fé-
lagið tapaði engu að síður.
Vátryggingafélag íslands losn-
aði við 54 milljónir og gat sýnt
hagnað upp á 73 milljónir.
Nokkur félög höfðu ekkert við
niðurfellinguna að gera. Til
dæmis íslenska útvarpsfélagið
sem sýndi 171 milljónar
króna hagnað og fékk 17
milljóna króna „aðstoð“ með
niðurfellingu aðstöðugjalds-
ins. Eða oh'ufélögin þrjú, sem
samtals sýndu 350 milljóna
króna hagnað og losnuðu á
sama tíma við aðstöðugjöld
upp á 26 til 27 milljónir.
Athugasemd
frá íþróttadeild
Ríkissjónvarps
„í nýlegri PRESSU er berg-
mál af blæstri úr Gjallarhomi
Heimdellinga, sem er mál-
gagn samtakanna, en þar var
rýnt í rekstrarkostnað ein-
stakra deilda RÚV annars
vegar og íslenska útvarpsfé-
lagsins hins vegar. íþrótta-
deild RÚV er þar nefnd, birt
mynd af undirrituðum og
nefndar tölur úr rekstri, án
nokkurra útskýringa. Til
dæmis má hér nefna að
kostnaður RÚV við landsleiki
í handbolta og fótbolta (rétt-
indagreiðslur, tæknikostnað-
ur o.fl.) var á bilinu 8,5 til 9
milljónir árið 1991. Það mætti
eins hugsa sér að bera saman
kostnað við íþróttafréttir
Morgunblaðsins og Tímans
og reyna síðan að draga pólit-
íska ályktun af niðurstöðunni.
Sem betur fer fellur PRESS-
AN ekki í slíka gryfju.
Ingólfúr Hannesson,
íþróttadeild RÚV.“
smáauglýsingar Til sölu Jarðýta til sölu, Caterpillar D613. Heilleg vél. Uppl. í síma 92-15210, 985-31250 og á kvöldin 91-673075. Einnig til sölu vörubíll, 6 hjóla Hino KB-422 árgerð '80 með 15MT krana og spili.
Garðeigendur athugið Getum ekki bætt við okkur verkefnum sem stendur. Pantið úðun í tíma í sfma 652448 eða 985-40087 Jóhann Helgi Hlöðversson, skrúðgarðyrkjumeistari.
Flísalagnir - múrverk Allt viðhald á steyptum húsum eða nýbyggingum. Múrarameistarinn. S: 611672
Óskast keypt óska eftir PC-tölvu 386 eða 486, einnig faxtæki. Uppl.ísíma 688528
Til sölu Oldsmobile 98 Regency, árgerð '77. Góður bíli. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 652544 og 652549
íbúð óskast Reglusaman, yngri mann vantar íbúð miðsvæðis í Reykjavík í lok maí, Viljir þú leigja íbúðina þína einhverjum sem hægt er að treysta þá hafðu samband í síma 16258, Helgi Már.
Til sölu Skrifborð, skrifborðsstóll, 3 skáparog Ijósritunarvél. Uppl. ísíma 650019
Amsterdam '93 TATOO CONVENTION 19. og 20. apríl. Nánari uppl. í síma 53016 Helgi Aðalsteinsson, húðflúrmeistari.
Reiðhjól óskast Vantar reiðhjól 28" án gíra. Sími 17592 e.kl. 17:00. Til leigu Einstaklingsíbúð við Snorrabraut. Laus strax. Einnig til sölu Fiat Uno 45s árg. '88. Uppl. í síma 18599 e. kl. 18.