Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 24

Pressan - 15.04.1993, Blaðsíða 24
H L U S T U IVI «*FÓUÐ VILDI í SJÓNVARPIÐ... ESSÓ MEÐ MESTA GRÓÐANN... PÉTURAFNEITAÐIHRAFNI... ÞJÓNUSTUFULLTRÚINNGJALDKERIODDFELLOW... /3« Fáir hafa stutt Hrafn Gunnlaugs- j son meira innan Sjónvarpsins en Pétur Guðfinnsson, fráfarandi framkvæmdastjóri. Það var því tímanna tákn þegar Pétur sendi deildarstjórum Sjónvarps minnispunkta eftir útvarpsráðs- fund 26. mars þar sem hann afneitaði Hraíhi í íyrsta sinn á ferli sínum. Þar segir: „Þá fannst öllum að Hrafn hefði vegið ómaklega að starfsfólki og ósmekklegt hvernig talað var um skýrslu Sveins Einars- sonar og Svein almennt í þættinum... Talið um atgervisflóttann gæfi til kynna að hér sætu einungis undirmálsmenn ásamt þeim rykföllnu embættismönnum sem hér hefðu setið alla tíð... Ég treysti mér engan veginn til að mæla bót framgöngu Hrafris Gunn- laugssonar í þessum þætti. Útvarpsstjóri upplýsti að hann velti fýrir sér að grípa ti) ýtrustu ráðstafana vegna málsins." Stefán Hjaltested, þjónustufúlltrúi útibús íslandsbanka í Grafarvogi, sem hef- ) ur játað að hafa dregið sér umtalsverðar fjárhæðir af reikningum nokkurra viðskiptamanna bankans, gegnir stöðu gjaldkera einnar af búðarstúkum Oddfellowreglunnar á íslandi. Eftir að uppvíst varð um fjárdrátt þjónustufulltrúans tóku efasemdir að vakna um störf hans innan Oddfellowstúkunnar. f ffamhaldi af því hefur Oddfellowreglan nú hafið rannsókn á fjármálum stúkunnar, með tilliti til þess hvort hugsanlegt sé að gjaldkerinn hafi óhreint mjöl í pokahominu. „Kreppan“ í þjóðfélaginu virðist ekki hafa bitnað átakanlega á olíufélögunum þremur á síðasta ári, einna helst að hagnaður Oh's hafi minnkað nokk- J Gunnlaugssonar, sem frægast er orðið, kemur fram að þáverandi dagskrárstjóri, Sveinn Einarsson, hafi hafnað beiðni Heimis um að fá að flytja sjö til tíu mínútna pistil um Ríkisút- varpið í Sjónvarpinu einu sinni í mánuði, en svipað efhi er Heimir reglulega með í útvarpi. Af bréfinu má skilja að þetta hafi verið tilefni sam- Hk starfsörðugleika þeirra Sveins og jafn- framt að Heimir yiawF~J vonist eftir betra samstarfi við Hrafn. Að öðrum kosti muni ___ „fólið undir -'W skikkju dipló- mat.ins" luigs- jppj* anlega bæra á HLAÐBREKKU 2, SÍNII: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 0Menn voru mjög alvörugefhir í Karphúsinu í gærkvöldi, mið- vikudagskvöld, þegar fyrir lá að ekkert væri eftir nema að skrifa undir, en aðeins persónulegt argaþras kom í veg fyrir það. Ssköpin öll af kaffi, djúsi, brauði og kökum hurfu ofan í stóð samninga- manna á sama tíma og Sigurður T. Sigurðsson, Jformaður verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, barði á Christian Roth, forstjóra ÍSAL. Við heyr- um að Siggi Té og félagar hafi verið búnir að beygja Roth og félaga mjög rnikið, en þá hafi verið ákveðið að beygja þá alveg niður í gólf með því að taka upp gömul deilumál. Samn- ingastóðið fyrir utan vissi ekkert hvað var að gerast, en einhverjir létu sér detta |m í hug að verið væri að fjalla um hvort H verkamönnum skyldu bjóðast kökur H eða brauð í mötuneytinu, samanber al- ræmda deilu þar að lútandi. Fjármálaþjónusta sem HRAFNFÆRFIMM MILUÓNIR í STÚDÍÓ 01 nýútkominni ársskýrslu Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda kem- ur ffam að FILM hf., fyrirtæki Hrafns Gunnlaugssonar, fékk í fyrra um fimm milljónir króna í „skilyrt lán“ ffá sjóðnum vegna ,kvikmyndavers“. Þarna var um að ræða famlag til undirbiiningsvinnu \'egna stúdíós, g aem FILM hyggst byggja. „Skilvrt" þýðir að ef I .'erkefnið verður ekki að veruleika eftir frum- I cönnun breytist lánið í stvrk. Efdæmiðgengur H jpp — sem allt bendir til — hyggst sjóöurinn ■ lalda áfram að lána til verkefnisins. Þetta I ramlag sjóðsins þýðir að Hrafn hefur fengið | íð minnsta kosti 46 milljónir úr opinberum I ijóöum síðustu fimmtrin mánuöi. Hitt er I .eyndar allt í tengslum við Hin helgu vé: 21 nilljón úr Kvikmvndasjóði, S,5 frri Norræna H cvikmyndasióðnum, 7,4 fr.i inennt.im.ílar.íöu- H íeyti og 3,9 frá Sjónvarpinu. vera sjálfstœtt í fjármálum létta sér skólastarfiö frœöast um fjármálaheiminn gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. ÓLAFURJÓHANN ÞRIÐJI... jgSMk Fólki hefur orðið tíðrætt um starfsferil Ólafs Jóhanns < Ólafssonar hjá stórfyrir- tækinu Sony ekki síður en einkalíf hans. Flestum er því kunnugt um fæðingu sonar hans snemma á þessu ári en drengurinn hlaut nú fyrir skömmu skírn við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni. Nafii hans kemur vart á óvart og ekki var leitað langt yfir skammt. Ber hann nú nafnið Olafur Jóhann, ekki eftir föður sínum vel að merkja, heldur ku hann skírður í höf- uðið á afa sínum Sigurðssyni rithöf- undi. • Áskrifendur fá birtar smáauglýs- ingar íPRESSUNNI sér að kostnað- arlausu. Þú þarft aðeins að hringja auglýsinguna inn í síma 64 30 80. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN BILALEIGUBILL I EINN SOLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.