Pressan - 12.08.1993, Síða 5
SKILABOÐ
Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993
PRBSSAN 5
að vakti talsverða at-
hygli þegar PRESSAN
reindi frá því að Markús
rn Antonsson borgar-
stjóri hefði upp á sitt ein-
dæmi ákveðið að láta Sú-
sönnu Svavarsdóttur í té
ódýrt leiguhúsnæði á veg-
um borgar-
innar. íbúð-
in er fjög-
urra her-
bergja, 140
fermetra og
stendur við
Tjörnina.
Mánaðarleiga hálaunakon-
unnar er 25 þúsund krón-
ur. Þegar talað var við Sú-
sönnu vegna málsins taldi
hún sig hreint ekki vera há-
launakonu og því ekkert
óeðlilegt við ráðahaginn.
„Hvað há laun varðar, þá
fyrirgefið þið bara, en ég
hef ekkert sérstaklega há
laun,“ sagði Súsanna þá.
PRESSAN hefur nú reiknað
út að á núvirði hefur hún
haft 365 þúsund krónur á
mánuði í fyrra og því haft
340 þúsund krónur mán-
aðarlega til að borga önnur
gjöld. „Á endanum næ ég
að skrapa saman þannig að
ég get framfleytt mér og
bömunum mínurn," sagði
Súsanna jafhframt...
-LV-jötmálið hefur orðið
tilefni mikilla umræðna
manna á meðal síðustu vik-
umar. Meðal þess sem rifj-
að hefur verið upp eru
tengsl aðalpersónanna í
málinu. Þannig hefur
Skeggjabekkurinn svokall-
aði í Laugarnesskóla löng-
um verið talinn valdamesti
bekkur landsins. Hópurinn
var undir handleiðslu
Skeggja Ásbjarnarsonar,
sem var
þróttmikill
og vinsæll
kennari, og
síðar lá leið
þeirra flestra
í MR. Af
þ e s s u m
bekkjarfélögum má nefna
Bryndísi Schram og vin-
konuna Brynju Benedikts-
dóttur, landbúnaðarráð-
herrann Halldór Blöndal
og Morgunblaðsritstjórann
Styrmi Gunnarsson, fóstra
Agnesar Bragadóttur. Þá er
það haft fyrir satt að Jón
Baldvin sé hreint ekki sáttur
við þróun mála og kalli
konu sína nú Brynku
skinku...
F
-1_i igendur DV hafa
góðar tekjur og þannig
hafði Hörður Einarsson,
framkvæmdastjóri DV, um
725 þúsund á mánuði og
Sveinn R. Eyjólfsson með
um 707 þúsund. Sömu
menn eru ekki heldur ör-
eigar hvað skattskyldar
eignir varðar; Hörður og
ffú með um 36 milljónir og
Sveinn og frú með um 43
milljónir...
Fjársjóðurínn er fundinn!
Öldum
öHun*
Fyrsta trottför jU. september. Síáasta trottför y. de
Dublin sameinar meá einstökum kætti menningfar- ogf viáskiptalíf k>
rótgrónar kefáir Evrópukor^ar ogf hlýlegt viámót frænd|)jááar. Þegai
kætist ótrúlega kagstæá verslun, fjölkreytt afjtreyin^ar- og listalíf og’
einstök vildarkjör fyrir Islendinga er ljóst aá viá köfum fundiá
sannkallaáan fjársjóá í Duklin.
5 stjörnu lúxus! ^
Nú getur j)
lú'valið um gistingu
í einu glæsilegasta hóteli Irlands
Berkeley Court, sem er l|jfpgrr
5 stjömu fijóáköfðingjakótel
„með öllu“ eða kastalagistingu
í Kilkea, raunverulegum kastala
með antikliúsgögnum, veislumat,
stórkostlegu umkverfi og lúxus aðkúnaði
Verðiá kemur Jjægilega á óvart. Að sjálfsc
kjóðum við upp á kin vinsælu 4 stjömu
Burlington og Greskam kótel áfram.
Kræsingar og kráarrölt
Þú getur valið úr framúrskarandi veitingastöðum í
öllum verðflokkum, prófað matseála frá flestum
keimskornum og kynnst keimilislegri írskri matar-
gerðarlist eins og kún gerist kest. Þá er stutt í
tónlistina og sönginn á krám, eins og kinni 300
ára gömlu O'Donogkeue's, Cariot Inn og Akey
Tavern. Og fleira er innan seilingar, Jwí eftir gagn-
gerar endurkætur á Temple Bar kverfinu við Liffey
mál manna að andrúmsloftið sé orðið
iví sem kest gerist í Latínukverfinu í París!
Pu gerir goó feaup í iJublm. Horgm er iviekka
kröfuköráustu neytenda, kvort sem ákerslan er
á lægsta verðið, kestu tískuvöruna eáa virtustu
vörumerki keims í fatnaði, raftækjum og gjafa-
Fjöldi jjægilegra vörukúsa og fjölkreyttra
ana er
voru
sérverslana tryggir árangursríka verslunarc
- og skemmtilega.
Skemmtilegar
skoðunarferðir
Meðal annarra:
9 Víkingatíminn keimsóttur í Duklin kastala
£ Duklina-sýningin og Ckrist Ckurck
® Lífleg kynnisferð um korgina
Má bjóða þér...‘ “
golfferð jjar sem spilað er á mörgum kestu völlum
Irlands, kjólaferð um fegurstu svæði landsins eða
eittkvað ennjiá óvenjulegra?
Ferð til Duklin opnar óteljandi möguleika! j
Þú færð 21% endurgreidd
- fyrirhafnarlaust!
Nú fá feráamenn 21% vsk. endurgreiddan af öll-
um vörum nema kamafötum, leikföngum og
kókum sem ekki kera vsk. Og málið er einfalt:
Engar skýrslur. Engin skriffinnska. Þú afkendir
nóturnar á kótelinu Jjínu daginn fyrir krottför
og færá söluskattinn (að frádreginni Jjóknun)
afkentan í reiðufé á flug-
vellinum eáa lagðan
inn á kanka- ^
reikning.
ja um 2, 3, 4, 6 eða 7 nætur!
Innifalið: Flug, gisting í tvíkýli með írskum morgunverði,
akstur til og frá flugvelli erlendis (nema til Kilkea kastala)
og íslensk fararstjóm. Einnig er innifalið forfallagjald, inn-
ritunargjald og flugvallarskattar, samtals 3.670 kr.
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70
Símbréf 91 - 2 77 96 / 6910 95 • Telex 2241 - Hótel Sögu við Hagatorg •
S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavikurvegur 72
• S. 91 - 5 11 55 Keflavík: Hafnargótu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 - 13 490
Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Simbréf 93 -1 11 95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200
• Símbréf 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar:
Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71
• Símbréf 98 - 1 27 92
SATXA&*
Hótel: 2 nœtur: 3 ntetur: 6 neetur:
Gresham**** 24.855 kr. 26.565 kr. 31.790 kr.
Burlington**** 25.235 kr. 27.135 kr. 32.930 kr.
Berkeley Court ***** 27.135 kr. 30.080 kr. 38.725 kr.
Kilkea kastali ★*** 29.890 kr. 33.405 kr. 45.565 kr.
*9
HVÍTA HÚSIO / SÍA