Pressan


Pressan - 12.08.1993, Qupperneq 24

Pressan - 12.08.1993, Qupperneq 24
S K A T T A R 24 PRESSAN Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993 PRESSAN skoðar skattskrórnar: PÉTUR BLÚNDAL Á VIÐ ÞRETTAN BUBBA í yfirferð PRESSUNNAR á skattskrám Reykjavíkur og Reykjaness reyndist Pétur H. Blöndal verðbréfaspekúlant í**era sá einstaklingur af út- völdum sem hafði hæstu tekj- urnar, með rúmlega 16 millj- óna króna árstekjur eða 1.343 þúsund á mánuði. Þetta eru ellefu sinnum hærri tekjur en þær sem Hrafn Gunnlaugs- son gaf upp til skatts. Þá reyndist Pétur vera rúmlega þrettánfaldur Bubbi Mort- hens. Ómar Ragnarsson, frétta- maður á Stöð 2, var með 458 þúsund á mánuði eða um 20 prósentum hærri en yfirmað- ur hans á stöðinni, Ingvi Hrafn Jónsson. Ómar vantaði Vekki mikið upp á að ná sömu tekjum og Páll Magnússon sjónvarpsstjóri. EKKJUR í HÓPJ HÁ- TEKJU- QG STOR- EIGNAFOLKS Ýmis fróðleg nöfn komu í ljós, sem ekki hafa yfirleitt sést í umræðu um launahæstu rnenn landsins. Nefna má Gizur Gottskálksson lækni, með nær 1,2 milljónir á mán- uði, Símon Á. Gunnarsson, rekstrarhagfræðing og endur- skoðanda, með 980 þúsund, VTig Gunnar Þ. Benjamínsson sjóntækjafræðing með nær 800 þúsund. Erna Finnsdóttir, ekkja Geirs Hallgrímssonar, fyrr- verandi ráðherra og Seðla- bankastjóra, var með um 742 þúsund á mánuði. Hún greið- ir eignaskatt sem bendir til um 44 milljóna króna hreinn- ar skattskyldrar eignar. Helga Ingimundardóttir, ekkja Sveins Benediktssonar og móðir bræðranna í Sjóvá-Al- mennum, taldist á sama hátt eiga skattskyldar eignir upp á »-um 55 milljónir og vera með um 324 þúsund á mánuði. Kristjana Milla Thorsteins- son, viðskiptafræðingur og ekkja Alffeðs Elíassonar, fyrr- um forstjóra Flugleiða, var með nær 900 þúsund krónur á mánuði, ívið hærri tekjur en núverandi forstjóri félagsins getur státað af. LANDSKUNNIR MENN MEÐ LITLAR SEM ENGAR TEKJUR Að auki voru nokkrir nafn- togaðir einstaklingar í þeirri stöðu að hafa samkvæmt ffamtali litlar sem engar tekjur þénað og enga skatta greitt, en sömu aðilar urðu flestir hverj- ir gjaldþrota nýverið. í þess- um hópi eru til að mynda Ingólfur Guðbrandsson ferðamálafrömuður, Hans Kristján Árnason, fyrrum annar aðaleigenda Stöðvar 2, ívar Hauksson, kraftakarl og meintur handrukkari, Ólafur H. Jónsson í Hagi og Friðrik Páll Ágústsson, umdeildur „dáleiðslumeðferðaraðili“. PÉTIIRH. BLÖNDAL. Miðað við síð- asta ár og framtaldar tekjur tæki það Hrafn Gunnlaugsson ellefu ár að ná tekjum Péturs. HRAFN GUNNLAUGSSON. Væntanlega feginn því að vera kominn í velgef- andi starf, því í fyrra þénaði hann aðeins 125 þúsund á mánuði. ÚLFAR NATHANAELSSON. Innheimtumaðurinn í Innheimtum og ráðgjöf var tekjulaus. SkatUagður sem stóreignamaður en álagningin felld niður. FRIÐRIK PÁLL ÁGÚSTSSON. Hvort sem hann er fúskari eða alvöru dávaldur þá var hann samkvæmt framtali bara með 61 þúsund á mánuði. FÁEIN FROÐLEG DÆMI Hér fylgir ek. „bland í poka“, samsafn einstaklinga í ólíkum stöðum og atvinnugreinum, sem af ýmsum ástæðum hafa orðið umræðuefhi í þölmiðlum. GuðmundurHallvarðssonþingmaður 509.200 Páll Magnússon sjónvarpsstj. 500.300 Jón Ellert Tryggvason fésýslari 479.200 Ómar Ragnarsson fféttamaður/skemmtikraftur 457.800 Þorsteinn Garðarsson í Hljómco 438.900 Garðar Halldórsson húsameistari 384.700 Ingvi Hrafii Jónsson fréttastjóri 380.400 Albert Guðmundsson sendiherra 368.200 SúsannaSvavarsdóttirblaðamaður 351.500 Bera Nordal listffæðingur 315.000 Þórhallur„Laddi“Sigurðsson 287.700 Magnús Garðarsson fésýslari 287.500 Páll Þorgeirsson í Asiaco 254.500 Jón Óttar Ragnarsson fjölmiðlaáhugamaður 239.600 HaraldurBlöndallögffæðingur 234.900 Öm Karlsson fésýslari 101.700 Helgi Rúnar Magnússon lögfræðingur 189.300 Hannes Hólmsteinn Gissurarson dósent 185.800 Jón HaUdórsson lögffæðingur 171.200 Tómas A. Tómasson í Hard Rock o.fl 169.700 Sigurður V. Sveinsson handboltakappi 151.800 Garðar Þorsteinsson Hljómco-sonur 140.300 Sigurður Öm Sigurðarson í Hagskiptum 137.600 Rúnar Kristinsson fótboltakappi 131.000 Ingvi Týr Tómasson í Hard Rock 112.300 Friðrik Þór Guðmundsson BUBBIMORTHENS. Þrátt fyrir ótelj- andi hljómleika og tekjur af plötu- sölu kom hann út með 99.500 á mánuði. INGÓLFUR GUÐBRANDSSON. Ferða- kóngurinn fyrrverandi taldist hala inn þúsundkall á mánuði. 274 þúsund króna eignaskattur var felldur niður. INGVIHRAFN JÓNSSON. Fréttastjór- inn, landeigandinn og laxveiðimaður- inn fékk 380 þúsund á mánuði. Und- irmaður hans Ómar Ragnarsson var 20 prósentum hærri. HARALDUR BLÖNDAL. Þessi litríki lögfræðingur og uppboðshaldari þén- aði 235 þúsund á mánuði. SÚSANNA SVAVARSDÓTT1R. Skjólstæðingur Markúsar Arnar rétt kemst af með 351 þúsund á mánuði. HARALDUR B. BÖÐVARSSON. Lögfræðingur í ýmiss konar fjár- málastússi. Tæp 50 þúsund og skattar felldir niður. HANNES HÓLMSTEINN GISSURAR- SON. Kennsla í Háskólanum og af- rakstur af bókaskrifum færðu honum „aðeins" 186 þúsund á mánuði. RÚNAR KRISTINSSON. Heilinníann- ars vonbrigðaríku KR- liðinu fékk samkvæmt framtali 131 þúsund á mánuði í fyrra. NOKKRIR MEÐ YFIR 700.000 Mánaðartekjur eftirtalinna tuttugu einstaklinga voru 1992 í heild um 15,8 miUjónir króna (um 190 mflljónir á ári). Miðað við verkakonu með 65 þúsund á mánuði eru þessir á við yfir 243 slíkar konur. Jón Skaftason yfirborgarfógeti 992.900 Símon Ásg. Gunnarsson endurskoðandi 979.900 Kristinn Bjömsson forstjóri SHELL 977.700 KristjanaMillaThorsteinsson 890.700 Jón Eysteinsson sýslumaður í Keflavík 884.200 Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða 877.000 Gunnar Hansson forstjóri IBM á Islandi 850.000 Stefán Friðfinnsson forstjóri Isl. aðalv. 846.600 ÁsgeirThoroddsenlögffæðingur 833.700 Benedikt Sveinsson í Sjóvá-Almennum 810.700 Gunnar Þ. Benjanúnsson sjóntækjafræðingur 795.800 Jón H. Guðmundsson í BYKO 785.700 Magnús Hreggviðsson í Fróða 773.100 Haraldur Sveinsson í Árvakri/Mogga 751.200 Ema Finnsdóttir ekkja 742.000 Einar Þorbjömsson í Borg/Brú 724.300 DÆMI UM NOKKRA STÓREIGNAMENN Miðað er við skatt af skuldlausum eignum sem á annað borð eru skattskyldar, en sem kunnugt er eru ýmiss konar fjár- magnstekjur af verðbréfúm og slíku ekki skattlagðar. Meðfylgj- andi tölur gera í flestum tilfellum ráð fyrir hjónabandi og helmingaskiptum á eignum. Jón H. Guðmundsson forstjóri BYKO 112.5 Wemer Rasmusson apótekari 106.5 Guðmundur Lámsson skipamiðlari 94.5 VíðirFinnbogasonheildsali 64.5 Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS 59.0 Gunnar Þ. Benjamínsson sjóntækjafræðingur 55.0 Indriði Pálsson stjórnarformaður SHELL 48.5 Karl J. Steingrímsson í Pelsinum 47.0 Ema Finnsdóttir ekkja 44.0 Benedikt Sveinsson í Sjóvá 43.0 Ingimundur Sigfússon í Heklu 42.0 MILUÓN KRÓNA MENN Það eru ekki ýkja margir landsmenn sem ná um og yfir tíföld- um meðaltekjum landverkafólks í skattskyldum tekjum. Mið- að við verkakonu með 65 þúsund á mánuði er Pétur H. Blön- dal á við tuttugu slíkar konur í skattskyldum tekjum, en allir átta á listanum eru á við 151 slíka konu. Pétur H. Blöndal verðbréfaspekúlant 1.343.100 Indriði Pálsson stjómarformaður SHELL 1.321.800 Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS 1.300.200 Pétur Bjömsson í Vífilfelli/Kók 1.284.000 Jón H. Bergs fv. forstjóri SS 1.274.800 GizurGottskálkssonlæknir 1.173.800 Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips 1.091.000 Jónas Aðalsteinsson lögffæðingur 1.021.500 ATHYGLISVERÐIR LÁGLAUNAMENN Meðaltekjur landverkafólks í ASÍ voru 1992 um 108.700 krón- ur á mánuði. Þar af var verkafólk með 97.500 að meðaltali en skrifstofufólk með 116.700 krónur á mánuði. Eftirfarandi em dæmi af nokkrum „verkamönnum“. Tólf hinir síðasttöldu auk Sigurðar H. Garðarssonar greiddu enga skatta; fengu niðurfell- ingu (skattafslátt) af því sem þó var lagt á. Hrafh Gunnlaugsson kvikmyndag.maður 125.400 Guðlaugur Bergmann í Kamabæ 125.400 Jóhann Hjartarson stórmeistari í skák 103.500 Jóhannes S. Stefánsson í Múlakaffi 100.400 Sigurður H. Garðarsson í Hagskiptum 100.000 Bubbi Morthens tónlistarmaður 99.500 Albert Rútsson bílasali með meim 95.000 AnthonyKarlGregoryfótboltamaður 89.200 Einar J. Gíslason forst.m. Fíladelfíu 84.600 VilhjálmurÁstráðsson veitingamaður 76.000 Birgir V. Halldórsson veitingamaður 69.000 Magnús Magnússon fésýslari 67.100 Guðni Þórðarson fv. ferðakóngur 61.100 Friðrik Páll Ágústss. dávaldur 61.000 Ólafúr H. Jónsson fv. kaupsýslumaður 51.000 HaraldurBöðvarssonfésýslari 48.300 ívar Hauksson kraftakarl með meira 45.000 Hans Kr. Árnason fv. Stöðvar 2-eigandi 38.000 Ingólfur Guðbrandsson fv. ferðakóngur 1.000 LúðvíkThorbergHaUdórsson fésýslari 0 Sveinn E. Úlfarsson fv. veitingamaður 0 Úlfar Nathanaelsson fésýslari 0

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.