Pressan - 04.11.1993, Side 16
REYKJAVIKURIMÆTUR
16 PRESSAN
Fimmtudagurinn 4. nóvember 1993
Baldvin Jónsson athafnamaöur, hér í fyrsta sinn á mynd án þess aö vera með glas í hendi aö eigin sögn. Meö honum voru
Margrét eiginkona hans, í miðið, og nafna hennar Margrét Þóra Þorláksdóttir.
Gömlu kempurnar Pálmi Gunnarsson og Magnús
Eiríksson tróöu upp í Blómasalnum. Vanir menn.
Villibráöin komin upp á fat.
BRAK OG BllESTIll
Biggi hársnyrtir túberar
tískusýningarstúlkuna
Nönnu Guöbergsdóttur,
sem hér er ekki í blúndu-
nærfötum, aldrei þessu
vant.
Kallað var saman til valkyrjukvölds í Borgarkringlunni á
fimmtudag. Eins og við var að búast létu konur sig ekki
vanta heldur flykktust að úr öllum áttum. Tekið var upp á
ýmsu til að hafa ofan af fyrir kvenpeningnum og auðvitað
var gamla góða tískusýningin með í prógramminu.
Ivar Hauksson, handrukkari með
meiru, fylgdist grannt meö sjó-
mönnunum félögum sínum.
Abúöarfullar á konukvöldi.
Hrafn Gunnlaugsson frumsýndi Hin helgu vé ó
föstudag. Þar voru mættir margir forvitnir bíófíkl-
ar, spenntir að berja hina nýju ekkivíkingamynd
augum. Það verður þó að segjast að frumsýningar
gestalistinn kom óneitanlega ó óvart
Veitingaskörungarnir og hjónin Guffi og Gulla opnuðu
breyttan Blómosolinn ó Kófel Loftleiðum um siðustu
helgi. Þar voru samankomnir sælkerar bæiarins, enda
verið að prufukeyra nýja villibróðarhlaoborðið.
Sjálfur MacDonald, Kjartan Orn Kjartansson, lengst til
vinstri, ásamt eiginkonunni, Gyöu Guömundsdóttur, og
vinafólkinu Gunnari Þór Ólafssyni og Sigríöi Haraldsdóttur.
Eitthvaö viröist hafa fariö fyrir
brjóstiö á þessari.
Sigurvegaran-
um Guðna var
orðið svo heitt
að hann vipp-
a&i sér úr ao
ofan.
Helstu kraftakarlar
landsing komu sam-
an á Ommu Lú ó
fimmtudagskvöld og
kepptu í hinni cjöfugu
ijsrótt sjómanni. Mik-
ið gekk ó og heyrð-
ust bæði brak og
brestir en þó var ekk-
ert sem gaf sig,
hvorki borð né hand-
leggir.
Ein af aðalleikurunum, fllda
Sigurðardóttir.
Steinþór Matthíasson, hetj-
an í Hinum helgu véum,
jafnar sig eftir spennufallið.
Anna Dóra, móðir leikarans
unga Steinþórs Matthías-
sonar.
Hrafn Gunnlaugsson kampa-
kátur.
Matgæðingurinn Sigmar B.
Hauksson.
Tómas Ingi Olrich alþingis-
Einn leikenda, Valdimar
Flygeming.
Jón Sæmundur Bjömsson,
aðalleikari myndarinnar
Einnar stórrar fjölskyldu.
Guðmundur H. Garðarsson
alþingismaður.