Pressan - 17.03.1994, Qupperneq 6

Pressan - 17.03.1994, Qupperneq 6
Atján leiðir til að losna við karlmenn úr lífí sínu Áþessum síðustu og verstu, þegar karlmenn eru afturfamirao rísa upp á afturlappimar eftir að hafa verið á sínum fimm um tíma, er ekki fráleitt að kunna nokkur ráð til að losna við þá, þurfi maður að halaa. Sé maður þeim hugleiðingum áþessari stundu kemur ör- ugglega að því síðar. Geymið því síðuna. Nokkrar annálaðar konur með kjaft lögðu sitt afmörkum svofáein ráð kæmust á híað. 11. Að vera konan á bak við manninn — efla hann til dáða. Hvetja hann til að taka þátt í stjórnmálum eða öðrum áberandi störfum. Það er vís asta leiðin til þess að hann hljóti at- hygli annarra kvenna. Þá er að minnsta kosti lík- legra en ekki að þú losnir einhvern tíma við hann. Ef þetta gengur ekki mælum við með að þú sökkvir þér til botns í... 1. Að bregða sér úr fórnarlambshlut- verkinu í skessuhlutverkið. Það eru gömul sannindi og ný að karlmenn með sterkt drottnunareðli eiga erfitt með að umgangast frenjur, breddur, gribbur og sköss. Þær liggja að vísu þungt hjá hjarta þeirra, samanber Súsanna Svavarsdóttir. En eins og lýðum er Ijóst þarf maður að brjóta odd af oflæti sínu ætli maður að láta sambúð ganga upp. Eitt besta ráðið til þess að losna við karlmenn er að vera hörð og köld sem stál og gefa ekkert eftir. Þá gefast þeir upp á endanum. Og fara. Eða fara jafnvel sjálfir í fórnarlambshlutverkið. 2. Ef þú ert búin að segja að þú viljir hann ekki, en hann hringir stöðugt, skaltu byrja á að taka símann úr sambandi. Ef það dugir ekki til er leynínúmer næsti leikurinn, Hafi'hann upp á því fer þetta að verða lögreglumál. sjaldan hvort Ganga 3. Ganga fram af þeim. Segja t.d: Eg myndi frekar vera með geit en þér. Það er skothelt. 4. Að fara allt í einu að kalla ann- álaða kvennamenn gælunöfnun í tíma og ótíma. „Ég ræddi við Balta í gær“, „Stebbi Himm er enginn skalla- poppari'1 eða „Ég fékk blómin (sem þú keyptir að sjálfsögðu sjálf) frá Jóni H“. Vísasta leiðin frá hjarta mannsins er að gera hann afbrýðisaman. 5. Reyna að komast yfir bróður hans eða besta vin. Burtséð frá því að það gæti slest upp á vinskap þeirra um tíma er nokkuð víst að þér tækist að losna við hann. Sérstaklega hafi þér tekist ætlunarverkið. Þeir eru fáir sem geta hugsað sér að eiga besta vin sinn, hvað þá bróður, sem 6. Bera við endalaus um höfuðverk þegar hann langar að gera 1 það. Þar sem nú þykir sýnt að karlmenn þurfi ætíð aðstoð við kynlífið, á meðan konur geta svo að segja beitt hugarorkunni einni saman til að fá það, er líklegt að á endanum haldi þeir framhjá. Al- besta leiðin til þess að losna við kallinn er að segja að hann eigi sökina, — 7. Segja; vera lesbísk., fangln af Kross- inn, nunnu- klaustur er enn betra. Að minnsta kosti gefa þá skýringu á meðan á stendur að þú aðeins vera * brúður Guðs Ef þér tekst að komast hjá því að út- skýra af hverju er líklegt að hann álíti þig stórskrýtna og snúi sér að öðru. 8. Hafi hann heillast af þér sem giæsilegri frama- konu má reyna eftirfarandi leiki: a) Hætta að hugsa um útlitið b) Missa áhugann á vinnunni c) Vilja allt í einu eignast tíu börn d) Fara að prjóna, sauma — og þrífa í tíma og ótíma e) Hætta að sturta niður. Ef ekki vill svo illa til að hann heiilis;^^^^H|j^^^r bara enn meira af þér s gæti eitthvað af þessumH ráðum verið heillaráð. 14. Kynnast sjómanni á fraktara, þeir eru svo landi að þú ert eð er laus við h a n n . Aukinheld- ur afla þeir á meðan p e n i n g a . Ahyggjulaus, ein og án pen- ingaáhyggna. Það er vart hægt að biðja um það betra. 9. Nota aðferð karlmannanna og segja við þá: Ég elska þig en ég er ekki ást- fangin af þér. Það er eitthvað svo loðið orðalag að þú mátt vera viss um að hann reynir að eyða einhverj- um tíma með sér einni til að skilja það. 10. Að biðja hans. Það virkar, einkum og sér í lagi þegar sambandið er stutt veg komið. Skapar ringulreið, andþrengsli og hræðslu. Svo er hætt við því að hörð- ustu karlrembunum gæti ofboðið. Eðli málsins samkvæmt finnst þeim bónorðið vera í sínum verkahring. 16. Fara allt í einu ð eyða ótæpi- lega, auðvitað t á hans reikn- ng. Nirflar myndu Idrei þola slíkt til engdar. Annars er gur fjárhagur ijona einhver al- engasta skilnaðar- orsökin. 17. Segast ekki vera tilbúin, bera því ein- faldlega við að þú sért enn of ung og óreynd. Þessi frasi virkar vel jafn- vel þótt fólk sé komið yfir miðj- an aldur. Lítið bara á háskól- ann, samkvæmismarkaðinn, líkamsræktarstöðvarnar, læknavísindin. 18. Ljúga til um fortíðina eða segja jafnvel allan sannleikann. Það dugir oft. 6B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 17. MARS 1994

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.