Pressan - 09.06.1994, Blaðsíða 16

Pressan - 09.06.1994, Blaðsíða 16
Lífið eftir vinn Á Bjarkarvakti Jón Stefánsson og Nínu Tryggvadóttur. Af þeim yngri má neíha Hring Jóhannes- son, Tryggva Ölafsson og Gunnar Örn. Að auki verða einnig nokkur erlend verk á uppboðinu, þar á meðal fjór- ar þrykkmyndir eftir Picasso. Uppboðið fer frarn Jdukkan 20.30 í kvöld og auðvitað undir stjórn Haraldar Blöndal. margslungna vísindaskáld- söguhöfund eða nýjustu bók- ina hennar Steinunnar Sig- urðardóttur), kaupa sér frostpinna (nýi Tomma og Jenna- klakinn frá Emmess er dágóður) og sofna svo út af skömmu eftir miðnætti. ... málverlcauppboðinu á Hótel Sögu þar sem boðin verða upp 80 málverk flest eftir gömlu meistarana, eins og Ásgrím Jónsson, Kjarval, ...Afslöppun fyrir helgina. Koma sér í háttinn með góða bók (t.d. eitthvað eftir James Ellroy, þann fantagóða þrill- erkall; Philip K. Dick, þann Þar sem Spitting Image-grínþátturinn breski er ekki lengur sýndur í íslensku sjónvarpi hefur PRESSAN með ótrúlegri þrautseigju grafið upp handritið að atrið- inu með Björk. BJORLORKS eftir Steve Brown og Jan Ravens Á bakvið brúðuna er New York-um- hverfi. Brúður af Tori Amos, P.J. Harvey og Björk eru á vörubílspalli. Bjarkarbrúð- an syngur en hinar tvær taka undir í við- lögunum: I got out ofbed And went to the kitchen And made a cup of tea Isn’t that weird? Oh so very strange That something so nortnal Could happen to me Isn’t that weird? I’vejust split up with my boyfriend Squeezed a new song out of it J’ll sitig a load of cob And then dance aroundfor a l While singittg cobblers. Cobblers. Cobblers. Everyone ioves me I’tn very„in“ An ineredible hit Jsn’t that weird? I’vegot an odd natne Peculiar face And that’s about it Isn’t that weird? Tori Amos is a weirdo So she’s the one who wears thepatch P.J. Harvey is a nutter too But there’s one little catch We’re singing cobblers. Cobblers. Cobblers. Neurosis is thegimmick And to act a bit absurd That's how toflogan album That no one’s ever heard By singing Bjollocks. Bjollocks. We’re singing Bjollocks. f íslenskri þýðingu hljómar textinn eitt- hvað á þessa leið: Égfór úr bœlinu Ogfratn í eldhús Og bjó til bolla af tei Erþað ekki fáránlegt? Ó svo skrítið Að eitthvað svona venjulegt gœti hent mig Er það ekki fáránlegt? Ég er nýhœtt með kœrastanum kreisti nýtt lag út úr því Ég syngfullt af klastri og dansa svo smávegis á meðan ég syng klastur. Klastur. Klastur. Allir elska mig éger svo „inn“ Otrídegur smellur Er það ekki fáránlegt? Éghcitiskritnu nafni Er með óvenjulegt andlit Og það er allt og sumt Er það ekki fáránlegt? Tori Amos erfáránleg Svo húnfierað vera með leppinn P.J. Harvey er klikkuð líka En það er einn litill hœngur á Við syngjum klastur. Klastur. Klastur. Geðflœkjan er auglýsingabrella og að haga sér dálítið út í hött Þannigá aðyfirkeyra plötu sern enginn hefur heyrt með þvi að syngja bjull. Bjull. Við syngjum bjull Þá hafiði það. En áhrif Bjarkar leynast víðar. Nýlega fór í gang auglýsing ffá gos- drykkjaframleiðandanum Legitima sem notar tækni og umhverfi sem er kunnug- legt úr Bjarkar- myndböndunum. Nýjasti kærasti Bjarkar er hinn franski Stephane Sednaoui, sem gert hefur mynd- bönd m.a. fyrir U2, Red Hot Chili Peppers og The Black Crowes. Hann vinnur nú að tónleikamyndbandi fyrir Björk og tjáði sig nýlega í breska músíkblaðinu Select um verkið og kærustuna: „Við höfum verið að reyna að láta myndbandið ekki líta út eins og viðtal, þvi hún hefúr gert svo mörg, heldur eins og óhlutrænt, draumkennt portrett. Þetta er ekki skýrsla. Hún getur sést í neðanjarðarlestinni, eða að tala um að bíða á flugvöllum eða að tala um draum. Öðruvísi. ímyndir opna aðrar dyr... Hún minnir mig á leikkonur eins og önnu Magnani, konu Robertos Rossellini, sem bar allar sínar tilfinningar utan á sér. í þremur orðum: Tilfmningarík, lifandi, geislandi..." Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á tónleikana í 19. júní. Miðar eru uppseldir hjá Smekkleysu og á útsölustöð- um eru örfáir miðar eftir. 16B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ1994

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.